Greindi frá framhjáhaldi Nasri á hans eigin Twitter-síðu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2016 10:30 Nasri og hið meinta viðhald. mynd/twitter Það varð allt vitlaust á Twitter í gær er afar furðuleg tíst fóru að birtast á Twitter-reikningi knattspyrnumannsins Samir Nasri sem leikur með Sevilla á Spáni. Þar var sagt frá því að hann hefði sængað hjá stúlku þar sem hann var að sækja heilbrigðisþjónustu. Fólk var fljótt að átta sig á því að þetta var augljóslega ekki Nasri að skrifa sjálfur.We provided @SamNasri19 a concierge Immunity IV Drip to keep him hydrated & in top health during his busy soccer season with @SevillaFC pic.twitter.com/bfDNeM5vQu — Drip Doctors (@DripDoctors) December 27, 2016 Síðan kom í ljós að það var unnusta Nasri sem var inn á Twitter-reikningnum hans að greina heiminum frá framhjáhaldinu. Það byrjaði allt með þessu tísti hér að ofan en Nasri á að hafa sængað hjá henni samkvæmt unnustunni. Í stað þess að loka reikningi sínum var Nasri á fullu að eyða út tístum unnustunnar sem þó hélt bara áfram. Á endanum gafst Nasri upp og eyddi reikningnum. Hér að neðan má sjá tístin sem unnustan setti inn en var svo eytt skömmu síðar.Samir Nasri has A LOT of explaining to do after these DELETED tweets: pic.twitter.com/l6brvdeThb— Iconic Commentary (@CommentaryLimbs) December 27, 2016 Samir Nasri's twitter tonight... pic.twitter.com/fy1mw6GaTL— Football Funnys (@FootballFunnys) December 27, 2016 Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Það varð allt vitlaust á Twitter í gær er afar furðuleg tíst fóru að birtast á Twitter-reikningi knattspyrnumannsins Samir Nasri sem leikur með Sevilla á Spáni. Þar var sagt frá því að hann hefði sængað hjá stúlku þar sem hann var að sækja heilbrigðisþjónustu. Fólk var fljótt að átta sig á því að þetta var augljóslega ekki Nasri að skrifa sjálfur.We provided @SamNasri19 a concierge Immunity IV Drip to keep him hydrated & in top health during his busy soccer season with @SevillaFC pic.twitter.com/bfDNeM5vQu — Drip Doctors (@DripDoctors) December 27, 2016 Síðan kom í ljós að það var unnusta Nasri sem var inn á Twitter-reikningnum hans að greina heiminum frá framhjáhaldinu. Það byrjaði allt með þessu tísti hér að ofan en Nasri á að hafa sængað hjá henni samkvæmt unnustunni. Í stað þess að loka reikningi sínum var Nasri á fullu að eyða út tístum unnustunnar sem þó hélt bara áfram. Á endanum gafst Nasri upp og eyddi reikningnum. Hér að neðan má sjá tístin sem unnustan setti inn en var svo eytt skömmu síðar.Samir Nasri has A LOT of explaining to do after these DELETED tweets: pic.twitter.com/l6brvdeThb— Iconic Commentary (@CommentaryLimbs) December 27, 2016 Samir Nasri's twitter tonight... pic.twitter.com/fy1mw6GaTL— Football Funnys (@FootballFunnys) December 27, 2016
Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira