The Grand Tour slær Game of Thrones út Samúel Karl Ólason skrifar 12. desember 2016 13:00 James May, Jeremy Clarkson og Richard Hammond, stjórnendur Grand Tour. The Grand Tour er orðinn sá sjónvarpsþáttur sem hefur verið sóttur mest með ólöglegum hætti á netinu. Til að ná þeim titli þurfti sjónvarpsþátturinn að slá Game of Thrones við. Fyrsti þáttur GT sló frumsýningarmet Amazon Prime, sem framleiða þættina, en þetta nýjasta met þykir ekki eftirsóknarvert.Samkvæmt tölum greiningaraðila var fyrsti þáttur seríunnar sóttur 7,9 milljón sinnum á netinu. Annar þátturinn var sóttur 6,4 milljón sinnum og sá þriðji 4,6 milljón sinnum. Fyrirtækið Musto áætlar að Amazon Prime hafi orðið af um 3,2 milljónum punda í tekjur, en það samsvarar um 450 milljónum króna. Þó er ljóst að áskrifendum Amazon hefur fjölgað verulega en í júní í fyrra voru þeir 19 milljónir og nú eru þeir 63 milljónir. Þar spilar Grand Tour líklega stórt hlutverk. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Risastytta af Jeremy Clarkson Ekki ljóst hvar hún verður reist um mun örugglega sjást í nýjum þáttum hans. 8. desember 2016 11:35 Óvenjuleg auglýsingaherferð “The Grand Tour” Hafa eyðilagt nokkra Prius bíla í auglýsingaskyni. 16. nóvember 2016 15:01 James May veldur usla í Suður-Afríku Strákarnir í The Grand Tour birtu stiklu fyrir næsta þátt. 24. nóvember 2016 09:45 Fyrsti þáttur The Grand Tour í dag Í fyrstu aðeins sýndur í Bandaríkjunum, Bretlandi, Japan og Þýskalandi. 18. nóvember 2016 10:55 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
The Grand Tour er orðinn sá sjónvarpsþáttur sem hefur verið sóttur mest með ólöglegum hætti á netinu. Til að ná þeim titli þurfti sjónvarpsþátturinn að slá Game of Thrones við. Fyrsti þáttur GT sló frumsýningarmet Amazon Prime, sem framleiða þættina, en þetta nýjasta met þykir ekki eftirsóknarvert.Samkvæmt tölum greiningaraðila var fyrsti þáttur seríunnar sóttur 7,9 milljón sinnum á netinu. Annar þátturinn var sóttur 6,4 milljón sinnum og sá þriðji 4,6 milljón sinnum. Fyrirtækið Musto áætlar að Amazon Prime hafi orðið af um 3,2 milljónum punda í tekjur, en það samsvarar um 450 milljónum króna. Þó er ljóst að áskrifendum Amazon hefur fjölgað verulega en í júní í fyrra voru þeir 19 milljónir og nú eru þeir 63 milljónir. Þar spilar Grand Tour líklega stórt hlutverk.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Risastytta af Jeremy Clarkson Ekki ljóst hvar hún verður reist um mun örugglega sjást í nýjum þáttum hans. 8. desember 2016 11:35 Óvenjuleg auglýsingaherferð “The Grand Tour” Hafa eyðilagt nokkra Prius bíla í auglýsingaskyni. 16. nóvember 2016 15:01 James May veldur usla í Suður-Afríku Strákarnir í The Grand Tour birtu stiklu fyrir næsta þátt. 24. nóvember 2016 09:45 Fyrsti þáttur The Grand Tour í dag Í fyrstu aðeins sýndur í Bandaríkjunum, Bretlandi, Japan og Þýskalandi. 18. nóvember 2016 10:55 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Risastytta af Jeremy Clarkson Ekki ljóst hvar hún verður reist um mun örugglega sjást í nýjum þáttum hans. 8. desember 2016 11:35
Óvenjuleg auglýsingaherferð “The Grand Tour” Hafa eyðilagt nokkra Prius bíla í auglýsingaskyni. 16. nóvember 2016 15:01
James May veldur usla í Suður-Afríku Strákarnir í The Grand Tour birtu stiklu fyrir næsta þátt. 24. nóvember 2016 09:45
Fyrsti þáttur The Grand Tour í dag Í fyrstu aðeins sýndur í Bandaríkjunum, Bretlandi, Japan og Þýskalandi. 18. nóvember 2016 10:55