Formaður SSÍ sér ekki að fjallað hafi verið á lítillækkandi hátt um afreksfólkið í sundi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2016 13:46 Hörður J. Oddfríðarson, formaður Sundsambands Íslands. Hörður J. Oddfríðarson, formaður Sundsambands Íslands, segist hafa kafað ofan í skrif fjölmiðla af heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í sundi sem er nýlokið í Kanada. Eftir að hafa farið yfir allar greinar sem birst hafi í íslenskum fjölmiðlum af mótinu fái hann ekki séð að „nokkurs staðar sé skrifað á lítillækkandi eða niðrandi hátt um sundfólkið eða árangur þess, einungis teknar staðreyndir og notaður texti sem undirritaður sendi til þessara fjölmiðla.“Aron Örn Stefánsson.mynd/sundsamband íslandsÞetta kemur fram í yfirlýsingu frá Herði sem birt var á vefsíðu Sundsambands Íslands í dag. Tilefnið er pistill sem sundkappinn Aron Örn Stefánsson skrifaði eftir eina af fjölmörgum fréttum af gengi íslensku keppendanna í Kanada. Þar sagðist Aron Örn fagna fréttaskrifum af mótinu enda margra ára vinna að baki hjá þeim. „Það sem okkur liggur á hjarta og höfum tekið eftir að mætta betur fara er sú staðreynd af greinaskrifin ykkar er hreint út sagt niðrandi og lítillækkandi. Í of mörgum tilfellum hafiði skrifað “…komst ekki áfram“. Það sem fyllti mælinn hjá okkur var sú fyrirsögn sem kom á síðunni ykkar í dag “Enginn Íslendinganna komst áfram”,“ skrifaði Aron og tengdi við frétt Vísis af genginu þann daginn.Pistil Arons má sjá hér að neðan en honum hefur verið deilt mörg hundruð sinnum og á þriðja þúsund manns líkað við.Formaður Sundsambandsins útskýrir í pistli sínum í dag að hann hafi verið í hlutverki fararstjóra og einnig í hlutverki miðlara til helstu fjölmiðla sem nýttu nýjustu upplýsingar sem bárust frá honum. „Efalaust hefði undirritaður mátt vera betur undirbúinn til þessarar þjónustu, bæði hvað varðar upplýsingar um sundfólkið og ekki síður hefði mátt setja fram skoðanir á árangri með skýrari hætti en gert var í tölvupóstum, Facebook-texta og fréttum á heimasíðu SSÍ. Myndir sem birtar voru á Facebook-síðu og heimasíðu og jafnframt sendar ofangreindum fjölmiðlum til birtingar voru teknar af undirrituðum og sundfólkinu sjálfu en úr þeim unnið af undirrituðum.“ Hörður segist ekki geta tekið undir að um lítillækkandi eða niðrandi skrif hafi verið að ræða. Einungis fjallað um staðreyndir og notaður texti sem hann sendi sjálfur. „Það hefur ekki verið háttur SSÍ að fara með neikvæða umræðu á samfélagsmiðla eða annað. Frekar höfum við sest niður með viðkomandi og rætt mál til lausna. Það er jafnframt ljóst að gagnrýni Arons Arnar og sundfólksins á HM25 hefði í þessu tilfelli átt að beinast beint að þeim sem miðlaði upplýsingum til fjölmiðlanna, þ.e. undirritaðs, en ekki að fjölmiðlunum eða einstökum íþróttafréttamönnum.“Að neðan má sjá fréttir Vísis af heimsmeistaramótinu í sundi í Kanada. Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur og Bryndís báðar í undanúrslit | Svona gekk þetta fyrir sig á HM í dag Ísland á tvær sundkonur í úrslitahluta dagsins á HM í sundi í Windsor í Kanada en þriðji dagur mótsins er í dag. Úrslitahlutinn fer fram í nótt að íslenskum tíma. 8. desember 2016 13:24 Enginn Íslendinganna komst áfram Íslenska sundfólkið hefur lokið leik á fimmta keppnisdeginum á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 10. desember 2016 17:58 Bryndís Rún í undanúrslit Komst áfram í 50 m flugsundi á HM í Kanada nú síðdegis. 8. desember 2016 15:13 Strákarnir bættu landsmetið um þrjár og hálfa sekúndu Íslenska karlasveitin endaði í 15. sæti í 4 x 100 metra fjórsundi karla á HM í Windsor í Kanada. 11. desember 2016 15:49 Stolt af íslenskum íþróttakonum í ár Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði magnað ár hjá sér með því að koma að átta Íslandsmetum á HM í 25 metra laug sem lauk í nótt. 12. desember 2016 07:00 Eygló Ósk setti tvö met í sama sundi á HM | Bryndís í 29. sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir hjálpaði ekki aðeins íslensku boðssundssveitinni að setja landsmet í 4 x 50 fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag heldur setti hún einnig sjálf Íslandsmet í sundinu. 7. desember 2016 16:07 Stelpurnar á undan Frökkum eftir að hafa bætt metið um meira en átján sekúndur | Urðu í 11. sæti Íslenska kvennasveitin endaði í ellefta sæti í 4 x 100 metra fjórsundi kvenna á HM í Windsor í Kanada en þetta var lokagrein íslenska hópsins á mótinu. 11. desember 2016 16:10 Eygló Ósk rúmum tveimur sekúndum frá sæti í úrslitunum Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sautjánda sæti af 42 sundkonum í undanrásum í 200 metra baksundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 8. desember 2016 16:36 Hrafnhildur aftur í undanúrslit Keppir í nótt í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í Kanada. 8. desember 2016 15:44 Settu landsmet og náðu þrettánda sætinu | Eygló komst ekki áfram Íslenska boðssundssveitin stóð sig vel í 4 x 50 meta boðsundi á HM 25 metra laug í Windsor í Kanada. Eygló Ósk Gústafsdóttir komst ekki í undanúrslitin í 50 metra baksundi. 9. desember 2016 15:25 Davíð Hildiberg og Kristinn í samliggjandi sætum á HM Davíð Hildiberg Aðalsteinsson og Kristinn Þórarinsson tóku báðir þátt í undanrásum í 100 metra baksundi á fyrsta degi á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í dag í Windsor í Kanada. 6. desember 2016 17:07 Hrafnhildur með sitt fjórða Íslandsmet á HM í sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi í undanrásum á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 9. desember 2016 16:26 Bryndís bætti Íslandsmetið sitt Bryndís Rún Hansen, úr Óðni, setti nýtt Íslandsmet í 100 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. 10. desember 2016 16:03 Íslandsmet hjá Hrafnhildi í fyrsta sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, synti fyrst Íslendinga á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í dag í Windsor í Kanada. 6. desember 2016 16:30 Stelpurnar bættu Íslandsmetið um næstum því sjö sekúndur Íslenska boðssundsveitin hafnaði í fjórtánda sæti í 4x50 metra fjórsund kvenna á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Windsor í Kananda. 7. desember 2016 15:02 Bryndís komst ekki í úrslit Bryndís Rún Hansen komst ekki í úrslit í 50 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. 9. desember 2016 00:34 Nýtt Íslandsmet dugði Hrafnhildi ekki til að komast í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. 9. desember 2016 00:58 Strákarnir settu annað landsmet á jafn mörgum dögum | Jóhanna Gerða komst ekki í úrslit Íslenska karlasveitin setti nýtt landsmet í 4x50 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. 10. desember 2016 15:08 Eygló Ósk komst ekki í undanúrslit Íþróttamaður ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, komst ekki í undanúrslit í 100 metra baksundi í dag á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer þessa dagana í Windsor í Kanada. 6. desember 2016 18:05 Eygló kórónaði daginn sinn á HM í Windsor með þriðja metinu Uppskeran hjá Íþróttamanni ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttur, á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag var afar glæsileg. 7. desember 2016 17:14 Hrafnhildur með sitt fimmta Íslandsmet á HM en komst ekki í úrslit Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í fjórtánda sæti í undanúrslitum i 100 metra bringusundi í nótt á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 10. desember 2016 01:28 Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. 7. desember 2016 07:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira
Hörður J. Oddfríðarson, formaður Sundsambands Íslands, segist hafa kafað ofan í skrif fjölmiðla af heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í sundi sem er nýlokið í Kanada. Eftir að hafa farið yfir allar greinar sem birst hafi í íslenskum fjölmiðlum af mótinu fái hann ekki séð að „nokkurs staðar sé skrifað á lítillækkandi eða niðrandi hátt um sundfólkið eða árangur þess, einungis teknar staðreyndir og notaður texti sem undirritaður sendi til þessara fjölmiðla.“Aron Örn Stefánsson.mynd/sundsamband íslandsÞetta kemur fram í yfirlýsingu frá Herði sem birt var á vefsíðu Sundsambands Íslands í dag. Tilefnið er pistill sem sundkappinn Aron Örn Stefánsson skrifaði eftir eina af fjölmörgum fréttum af gengi íslensku keppendanna í Kanada. Þar sagðist Aron Örn fagna fréttaskrifum af mótinu enda margra ára vinna að baki hjá þeim. „Það sem okkur liggur á hjarta og höfum tekið eftir að mætta betur fara er sú staðreynd af greinaskrifin ykkar er hreint út sagt niðrandi og lítillækkandi. Í of mörgum tilfellum hafiði skrifað “…komst ekki áfram“. Það sem fyllti mælinn hjá okkur var sú fyrirsögn sem kom á síðunni ykkar í dag “Enginn Íslendinganna komst áfram”,“ skrifaði Aron og tengdi við frétt Vísis af genginu þann daginn.Pistil Arons má sjá hér að neðan en honum hefur verið deilt mörg hundruð sinnum og á þriðja þúsund manns líkað við.Formaður Sundsambandsins útskýrir í pistli sínum í dag að hann hafi verið í hlutverki fararstjóra og einnig í hlutverki miðlara til helstu fjölmiðla sem nýttu nýjustu upplýsingar sem bárust frá honum. „Efalaust hefði undirritaður mátt vera betur undirbúinn til þessarar þjónustu, bæði hvað varðar upplýsingar um sundfólkið og ekki síður hefði mátt setja fram skoðanir á árangri með skýrari hætti en gert var í tölvupóstum, Facebook-texta og fréttum á heimasíðu SSÍ. Myndir sem birtar voru á Facebook-síðu og heimasíðu og jafnframt sendar ofangreindum fjölmiðlum til birtingar voru teknar af undirrituðum og sundfólkinu sjálfu en úr þeim unnið af undirrituðum.“ Hörður segist ekki geta tekið undir að um lítillækkandi eða niðrandi skrif hafi verið að ræða. Einungis fjallað um staðreyndir og notaður texti sem hann sendi sjálfur. „Það hefur ekki verið háttur SSÍ að fara með neikvæða umræðu á samfélagsmiðla eða annað. Frekar höfum við sest niður með viðkomandi og rætt mál til lausna. Það er jafnframt ljóst að gagnrýni Arons Arnar og sundfólksins á HM25 hefði í þessu tilfelli átt að beinast beint að þeim sem miðlaði upplýsingum til fjölmiðlanna, þ.e. undirritaðs, en ekki að fjölmiðlunum eða einstökum íþróttafréttamönnum.“Að neðan má sjá fréttir Vísis af heimsmeistaramótinu í sundi í Kanada.
Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur og Bryndís báðar í undanúrslit | Svona gekk þetta fyrir sig á HM í dag Ísland á tvær sundkonur í úrslitahluta dagsins á HM í sundi í Windsor í Kanada en þriðji dagur mótsins er í dag. Úrslitahlutinn fer fram í nótt að íslenskum tíma. 8. desember 2016 13:24 Enginn Íslendinganna komst áfram Íslenska sundfólkið hefur lokið leik á fimmta keppnisdeginum á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 10. desember 2016 17:58 Bryndís Rún í undanúrslit Komst áfram í 50 m flugsundi á HM í Kanada nú síðdegis. 8. desember 2016 15:13 Strákarnir bættu landsmetið um þrjár og hálfa sekúndu Íslenska karlasveitin endaði í 15. sæti í 4 x 100 metra fjórsundi karla á HM í Windsor í Kanada. 11. desember 2016 15:49 Stolt af íslenskum íþróttakonum í ár Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði magnað ár hjá sér með því að koma að átta Íslandsmetum á HM í 25 metra laug sem lauk í nótt. 12. desember 2016 07:00 Eygló Ósk setti tvö met í sama sundi á HM | Bryndís í 29. sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir hjálpaði ekki aðeins íslensku boðssundssveitinni að setja landsmet í 4 x 50 fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag heldur setti hún einnig sjálf Íslandsmet í sundinu. 7. desember 2016 16:07 Stelpurnar á undan Frökkum eftir að hafa bætt metið um meira en átján sekúndur | Urðu í 11. sæti Íslenska kvennasveitin endaði í ellefta sæti í 4 x 100 metra fjórsundi kvenna á HM í Windsor í Kanada en þetta var lokagrein íslenska hópsins á mótinu. 11. desember 2016 16:10 Eygló Ósk rúmum tveimur sekúndum frá sæti í úrslitunum Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sautjánda sæti af 42 sundkonum í undanrásum í 200 metra baksundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 8. desember 2016 16:36 Hrafnhildur aftur í undanúrslit Keppir í nótt í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í Kanada. 8. desember 2016 15:44 Settu landsmet og náðu þrettánda sætinu | Eygló komst ekki áfram Íslenska boðssundssveitin stóð sig vel í 4 x 50 meta boðsundi á HM 25 metra laug í Windsor í Kanada. Eygló Ósk Gústafsdóttir komst ekki í undanúrslitin í 50 metra baksundi. 9. desember 2016 15:25 Davíð Hildiberg og Kristinn í samliggjandi sætum á HM Davíð Hildiberg Aðalsteinsson og Kristinn Þórarinsson tóku báðir þátt í undanrásum í 100 metra baksundi á fyrsta degi á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í dag í Windsor í Kanada. 6. desember 2016 17:07 Hrafnhildur með sitt fjórða Íslandsmet á HM í sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi í undanrásum á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 9. desember 2016 16:26 Bryndís bætti Íslandsmetið sitt Bryndís Rún Hansen, úr Óðni, setti nýtt Íslandsmet í 100 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. 10. desember 2016 16:03 Íslandsmet hjá Hrafnhildi í fyrsta sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, synti fyrst Íslendinga á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í dag í Windsor í Kanada. 6. desember 2016 16:30 Stelpurnar bættu Íslandsmetið um næstum því sjö sekúndur Íslenska boðssundsveitin hafnaði í fjórtánda sæti í 4x50 metra fjórsund kvenna á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Windsor í Kananda. 7. desember 2016 15:02 Bryndís komst ekki í úrslit Bryndís Rún Hansen komst ekki í úrslit í 50 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. 9. desember 2016 00:34 Nýtt Íslandsmet dugði Hrafnhildi ekki til að komast í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. 9. desember 2016 00:58 Strákarnir settu annað landsmet á jafn mörgum dögum | Jóhanna Gerða komst ekki í úrslit Íslenska karlasveitin setti nýtt landsmet í 4x50 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. 10. desember 2016 15:08 Eygló Ósk komst ekki í undanúrslit Íþróttamaður ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, komst ekki í undanúrslit í 100 metra baksundi í dag á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer þessa dagana í Windsor í Kanada. 6. desember 2016 18:05 Eygló kórónaði daginn sinn á HM í Windsor með þriðja metinu Uppskeran hjá Íþróttamanni ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttur, á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag var afar glæsileg. 7. desember 2016 17:14 Hrafnhildur með sitt fimmta Íslandsmet á HM en komst ekki í úrslit Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í fjórtánda sæti í undanúrslitum i 100 metra bringusundi í nótt á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 10. desember 2016 01:28 Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. 7. desember 2016 07:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira
Hrafnhildur og Bryndís báðar í undanúrslit | Svona gekk þetta fyrir sig á HM í dag Ísland á tvær sundkonur í úrslitahluta dagsins á HM í sundi í Windsor í Kanada en þriðji dagur mótsins er í dag. Úrslitahlutinn fer fram í nótt að íslenskum tíma. 8. desember 2016 13:24
Enginn Íslendinganna komst áfram Íslenska sundfólkið hefur lokið leik á fimmta keppnisdeginum á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 10. desember 2016 17:58
Bryndís Rún í undanúrslit Komst áfram í 50 m flugsundi á HM í Kanada nú síðdegis. 8. desember 2016 15:13
Strákarnir bættu landsmetið um þrjár og hálfa sekúndu Íslenska karlasveitin endaði í 15. sæti í 4 x 100 metra fjórsundi karla á HM í Windsor í Kanada. 11. desember 2016 15:49
Stolt af íslenskum íþróttakonum í ár Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði magnað ár hjá sér með því að koma að átta Íslandsmetum á HM í 25 metra laug sem lauk í nótt. 12. desember 2016 07:00
Eygló Ósk setti tvö met í sama sundi á HM | Bryndís í 29. sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir hjálpaði ekki aðeins íslensku boðssundssveitinni að setja landsmet í 4 x 50 fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag heldur setti hún einnig sjálf Íslandsmet í sundinu. 7. desember 2016 16:07
Stelpurnar á undan Frökkum eftir að hafa bætt metið um meira en átján sekúndur | Urðu í 11. sæti Íslenska kvennasveitin endaði í ellefta sæti í 4 x 100 metra fjórsundi kvenna á HM í Windsor í Kanada en þetta var lokagrein íslenska hópsins á mótinu. 11. desember 2016 16:10
Eygló Ósk rúmum tveimur sekúndum frá sæti í úrslitunum Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sautjánda sæti af 42 sundkonum í undanrásum í 200 metra baksundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 8. desember 2016 16:36
Hrafnhildur aftur í undanúrslit Keppir í nótt í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í Kanada. 8. desember 2016 15:44
Settu landsmet og náðu þrettánda sætinu | Eygló komst ekki áfram Íslenska boðssundssveitin stóð sig vel í 4 x 50 meta boðsundi á HM 25 metra laug í Windsor í Kanada. Eygló Ósk Gústafsdóttir komst ekki í undanúrslitin í 50 metra baksundi. 9. desember 2016 15:25
Davíð Hildiberg og Kristinn í samliggjandi sætum á HM Davíð Hildiberg Aðalsteinsson og Kristinn Þórarinsson tóku báðir þátt í undanrásum í 100 metra baksundi á fyrsta degi á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í dag í Windsor í Kanada. 6. desember 2016 17:07
Hrafnhildur með sitt fjórða Íslandsmet á HM í sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi í undanrásum á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 9. desember 2016 16:26
Bryndís bætti Íslandsmetið sitt Bryndís Rún Hansen, úr Óðni, setti nýtt Íslandsmet í 100 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. 10. desember 2016 16:03
Íslandsmet hjá Hrafnhildi í fyrsta sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, synti fyrst Íslendinga á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í dag í Windsor í Kanada. 6. desember 2016 16:30
Stelpurnar bættu Íslandsmetið um næstum því sjö sekúndur Íslenska boðssundsveitin hafnaði í fjórtánda sæti í 4x50 metra fjórsund kvenna á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Windsor í Kananda. 7. desember 2016 15:02
Bryndís komst ekki í úrslit Bryndís Rún Hansen komst ekki í úrslit í 50 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. 9. desember 2016 00:34
Nýtt Íslandsmet dugði Hrafnhildi ekki til að komast í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. 9. desember 2016 00:58
Strákarnir settu annað landsmet á jafn mörgum dögum | Jóhanna Gerða komst ekki í úrslit Íslenska karlasveitin setti nýtt landsmet í 4x50 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. 10. desember 2016 15:08
Eygló Ósk komst ekki í undanúrslit Íþróttamaður ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, komst ekki í undanúrslit í 100 metra baksundi í dag á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer þessa dagana í Windsor í Kanada. 6. desember 2016 18:05
Eygló kórónaði daginn sinn á HM í Windsor með þriðja metinu Uppskeran hjá Íþróttamanni ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttur, á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag var afar glæsileg. 7. desember 2016 17:14
Hrafnhildur með sitt fimmta Íslandsmet á HM en komst ekki í úrslit Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í fjórtánda sæti í undanúrslitum i 100 metra bringusundi í nótt á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 10. desember 2016 01:28
Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. 7. desember 2016 07:00