ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra Samúel Karl Ólason skrifar 12. desember 2016 14:45 ISIS-liðar hafa birt myndir af ýmsum vopnum og skriðdrekum í Palmyra. Vígamenn Íslamska ríkisins hafa tekið borgina Palmyra úr höndum stjórnarhers Sýrlands. Þeir voru reknir úr borginni í mars með aðstoða loftárása Rússa. Eftir harða bardaga í fjóra daga flúði stjórnarherinn og skildi eftir fjölda skriðdreka og þungavopn í borginni sem ISIS-liðar hafa nú tekið stjórn á. Þar á meðal eru skriðdrekar, brynvarðir bílar og eldflaugar og fleira.The #Syria|n Army left many Vehicles including a huge number of Tanks, now in the hands of #ISIS in #Palmyra. pic.twitter.com/triq2vnyGt— KhalilMENA (@WarNews24_7) December 11, 2016 Samkvæmt Financial Times vekur fall Palmyra upp spurningar um hvort að stjórnarherinn búi yfir nægum mannafla til að berjast gegn uppreisnarmönnum og ISIS í Sýrlandi. Undanfarnar vikur hefur herinn og Rússar einbeitt sér að uppreisnarmönnum og vígamönnum í Aleppo í norðanverðu landinu, sem er nú að falli komin. Syrian observatory for human righst segja hundruð vígamanna ISIS hafa flúið frá Mosul í Írak og að þeir hafi verið sendir vítt og breitt um Sýrland. Þorri þeirra hafi þó verið sendur til að taka þátt í árásinni á Palmyra. ISIS-liðar hafa einnig birt myndir af stórskotavopnum, eldflaugum, brynvörðum bílum og jafnvel loftvarnarbyssum.After the video, #ISIS also released several pictures of the heavy weaponry including tanks, self-propelled anti-aircraft system (Shilka) pic.twitter.com/AYifEp6ZRs— Michael Horowitz (@michaelh992) December 12, 2016 Áður en vígamenn ISIS voru reknir frá Palmyra í mars höfðu þeir stjórnað borginni í tæpt ár. Á þeim tíma höfðu þeir sprengt upp fjölda fornra hofa og rústa og haldið fjöldaaftökur í rústum rómversks hringleikahúss. Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins hafa tekið borgina Palmyra úr höndum stjórnarhers Sýrlands. Þeir voru reknir úr borginni í mars með aðstoða loftárása Rússa. Eftir harða bardaga í fjóra daga flúði stjórnarherinn og skildi eftir fjölda skriðdreka og þungavopn í borginni sem ISIS-liðar hafa nú tekið stjórn á. Þar á meðal eru skriðdrekar, brynvarðir bílar og eldflaugar og fleira.The #Syria|n Army left many Vehicles including a huge number of Tanks, now in the hands of #ISIS in #Palmyra. pic.twitter.com/triq2vnyGt— KhalilMENA (@WarNews24_7) December 11, 2016 Samkvæmt Financial Times vekur fall Palmyra upp spurningar um hvort að stjórnarherinn búi yfir nægum mannafla til að berjast gegn uppreisnarmönnum og ISIS í Sýrlandi. Undanfarnar vikur hefur herinn og Rússar einbeitt sér að uppreisnarmönnum og vígamönnum í Aleppo í norðanverðu landinu, sem er nú að falli komin. Syrian observatory for human righst segja hundruð vígamanna ISIS hafa flúið frá Mosul í Írak og að þeir hafi verið sendir vítt og breitt um Sýrland. Þorri þeirra hafi þó verið sendur til að taka þátt í árásinni á Palmyra. ISIS-liðar hafa einnig birt myndir af stórskotavopnum, eldflaugum, brynvörðum bílum og jafnvel loftvarnarbyssum.After the video, #ISIS also released several pictures of the heavy weaponry including tanks, self-propelled anti-aircraft system (Shilka) pic.twitter.com/AYifEp6ZRs— Michael Horowitz (@michaelh992) December 12, 2016 Áður en vígamenn ISIS voru reknir frá Palmyra í mars höfðu þeir stjórnað borginni í tæpt ár. Á þeim tíma höfðu þeir sprengt upp fjölda fornra hofa og rústa og haldið fjöldaaftökur í rústum rómversks hringleikahúss.
Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira