Tekur til hendinni og semur við Amazon 14. desember 2016 14:50 Stefán Máni var mættur í prentsmiðju Odda í gær til að taka þátt í prentun bókarinnar. Með honum á myndinni er Tómas Hermannsson hjá Sögu útgáfu. Vísir/Vilhelm Rithöfundurinn Stefán Máni stendur í ströngu í jólabókaflóðinu hér heima sem erlendis. Svarti galdur Stefáns Mána hefur verið á meðal mestu seldu bóka vertíðarinnar og fengið góða dóma. Þá hefur skáldsagan Nautið, sem hann gaf út fyrir jólin í fyrra, verið seld til Amazon Crossing sem mun þýða hana á ensku og þýsku og selja á vef sínum. Gert er ráð fyrir að Nautið komi út í Bandaríkjunum og víðar um heiminn á ensku sem rafræn bók og svo á þýsku í Þýskalandi í kjölfarið. Þetta er stór og mikilvægur samningur fyrir bókina og höfundinn. Stefán Máni segir þetta næstum of gott til að vera satt og langþráður draumur sé að rætast. „Þetta er eins og að komast á LPGA-mótaröðina í golfi. Ég veit hvernig Ólafíu Þórunni líður." segir Stefán Máni sem fagnar 20 ára rithöfundaafmæli sínu um þessar mundir. Amazon Crossing er eitt af dótturfyrirtækjum Amazon.com og leggur áherslu á að kynna lesendur fyrir höfundum og bókum allsstaðar að úr heiminum. Bókmenntir Tengdar fréttir Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sætin á ævisagnalistanum Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda með bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnaða sölu síðustu viku. 2. desember 2016 14:00 Nýr bóksölulisti: Arnaldur á toppnum en kvenrithöfundarnir bíða átekta Jólabókavertíðin er að hefjast með öllu sínu bauki og bramli. 25. nóvember 2016 09:29 Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum Kvenpennar ná vopnum sínum á ný. 8. desember 2016 13:15 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Rithöfundurinn Stefán Máni stendur í ströngu í jólabókaflóðinu hér heima sem erlendis. Svarti galdur Stefáns Mána hefur verið á meðal mestu seldu bóka vertíðarinnar og fengið góða dóma. Þá hefur skáldsagan Nautið, sem hann gaf út fyrir jólin í fyrra, verið seld til Amazon Crossing sem mun þýða hana á ensku og þýsku og selja á vef sínum. Gert er ráð fyrir að Nautið komi út í Bandaríkjunum og víðar um heiminn á ensku sem rafræn bók og svo á þýsku í Þýskalandi í kjölfarið. Þetta er stór og mikilvægur samningur fyrir bókina og höfundinn. Stefán Máni segir þetta næstum of gott til að vera satt og langþráður draumur sé að rætast. „Þetta er eins og að komast á LPGA-mótaröðina í golfi. Ég veit hvernig Ólafíu Þórunni líður." segir Stefán Máni sem fagnar 20 ára rithöfundaafmæli sínu um þessar mundir. Amazon Crossing er eitt af dótturfyrirtækjum Amazon.com og leggur áherslu á að kynna lesendur fyrir höfundum og bókum allsstaðar að úr heiminum.
Bókmenntir Tengdar fréttir Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sætin á ævisagnalistanum Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda með bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnaða sölu síðustu viku. 2. desember 2016 14:00 Nýr bóksölulisti: Arnaldur á toppnum en kvenrithöfundarnir bíða átekta Jólabókavertíðin er að hefjast með öllu sínu bauki og bramli. 25. nóvember 2016 09:29 Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum Kvenpennar ná vopnum sínum á ný. 8. desember 2016 13:15 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sætin á ævisagnalistanum Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda með bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnaða sölu síðustu viku. 2. desember 2016 14:00
Nýr bóksölulisti: Arnaldur á toppnum en kvenrithöfundarnir bíða átekta Jólabókavertíðin er að hefjast með öllu sínu bauki og bramli. 25. nóvember 2016 09:29
Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum Kvenpennar ná vopnum sínum á ný. 8. desember 2016 13:15