Hreinir galdrar þegar Messi bauð upp á undirbúning ársins | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2016 18:30 Argentínumaðurinn Lionel Messi galdraði fram einn flottasta undirbúning á marki á þessu ári þegar hann lagði upp mark fyrir Luis Suarez í 4-1 sigri Barcelona á Espanyol í spænsku deildinni í gær. Messi fær reyndar ekki stoðsendinguna í markinu en honum tókst að gabba sex varnarmenn Espanyol áður en hann tók skotið sem markvörðurinn Robert Gago varði. Suarez fylgdi á eftir og skoraði. Andrés Iniesta átti reyndar heilmikinn þátt í undirbúningi marksins því honum tókst að koma boltanum á Messi fyrir framan vítateiginn þrátt fyrir að Iniesta hafi misst jafnvægið og dottið niður á annað hnéð. Það þurfti líka snilling til að gera gott úr þeirri erfiðu aðstöðu og það er ljóst að þegar þeir Iniesta og Messi eru inná vellinum þá geta ótrúlega flottir hlutir gerst. Messi þakkaði fyrir sendinguna og réðst á vörnina sem var fjölmenn fyrir framan markið. Messi léta það þó ekki stoppa sig því hann sólaði hvern leikmann Espanyol á fætur öðrum á litlu sem engu svæði áður en hann kom sér í skotfærið. Robert Gago náði eins og áður sagði að verja skotið en marknefið hans Luis Suarez þefaði upp frákastið og kom Barcelona-liðinu í 2-0. Leikmenn Espanyol voru svo ringlaðir eftir að hafa snúist í kringum Messi að það leið aðeins ein mínúta þar til að Barcelona var komið þremur mörkum yfir. Hafi einhver efast um snilli Messi þá ætti hinn sami að horfa á myndbandið hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má síðan sjá öll mörk Barcelona í leiknum en þau voru öll af betri gerðinni.Mörk Barcelona Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi galdraði fram einn flottasta undirbúning á marki á þessu ári þegar hann lagði upp mark fyrir Luis Suarez í 4-1 sigri Barcelona á Espanyol í spænsku deildinni í gær. Messi fær reyndar ekki stoðsendinguna í markinu en honum tókst að gabba sex varnarmenn Espanyol áður en hann tók skotið sem markvörðurinn Robert Gago varði. Suarez fylgdi á eftir og skoraði. Andrés Iniesta átti reyndar heilmikinn þátt í undirbúningi marksins því honum tókst að koma boltanum á Messi fyrir framan vítateiginn þrátt fyrir að Iniesta hafi misst jafnvægið og dottið niður á annað hnéð. Það þurfti líka snilling til að gera gott úr þeirri erfiðu aðstöðu og það er ljóst að þegar þeir Iniesta og Messi eru inná vellinum þá geta ótrúlega flottir hlutir gerst. Messi þakkaði fyrir sendinguna og réðst á vörnina sem var fjölmenn fyrir framan markið. Messi léta það þó ekki stoppa sig því hann sólaði hvern leikmann Espanyol á fætur öðrum á litlu sem engu svæði áður en hann kom sér í skotfærið. Robert Gago náði eins og áður sagði að verja skotið en marknefið hans Luis Suarez þefaði upp frákastið og kom Barcelona-liðinu í 2-0. Leikmenn Espanyol voru svo ringlaðir eftir að hafa snúist í kringum Messi að það leið aðeins ein mínúta þar til að Barcelona var komið þremur mörkum yfir. Hafi einhver efast um snilli Messi þá ætti hinn sami að horfa á myndbandið hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má síðan sjá öll mörk Barcelona í leiknum en þau voru öll af betri gerðinni.Mörk Barcelona
Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti