Umfjöllun: Ísland - Austurríki 28-24 | Ísland fer vel af stað í Færeyjum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 2. desember 2016 19:30 Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins. Vísir/Eyþór Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lagði Austurríki 28-24 í dag í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM í handbolta sem leikin er í Færeyjum. Staðan í hálfleik var 12-12 eftir sveiflukenndan leik. Ísland náði mest þriggja marka forystu í fyrri hálfleik en þurfti að lokum að hafa fyrir því að jafna metin fyrir hálfleik. Sóknarleikur Íslands var lengst framan af leik slakur. Liðið tapaði mörgum boltum en hélt sér inni í leiknum á góðum varnarleik og mörgum mörkum úr hraðaupphlaupum. Ísland náði að bæta sóknarleikinn síðasta stundarfjórðung leiksins á sama tíma og varnarleikurinn hélt og lagði það grunninn að sannfærandi sigrinum í lokin. Austurríki skoraði aðeins tvö mörk síðustu tíu mínútur leiksins og átti fá svör við frábærum varnarleik Íslands. Rakel Dögg Bragadóttir og Arna Sif Pálsdóttir fóru mikinn í vörninni en Arna Sif átti að auki mjög góða innkomu í sóknina í seinni hálfleik. Lovísa Thompson átti ekki síður mikilvæga innkomu í seinni hálfleiknum þar sem hún skoraði 2 mörk og fiskaði víti á þeim kafla þegar Ísland náði yfirhöndinni í leiknum. Karen Knútsdóttir dró vagninn sóknarlega framan af en var tekin úr umferð lungan úr seinni hálfleik. Ísland mætir Færeyjum á morgun en riðillinn er allur leikinn í Færeyjum. Vinni Ísland á morgun gæti það dugað til að liðið komist í umspil um sæti á HM í Þýsklandi að ári liðinu en tvö efstu lið riðilsins fara áfram. Makedónía er fjórða lið riðilsins. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lagði Austurríki 28-24 í dag í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM í handbolta sem leikin er í Færeyjum. Staðan í hálfleik var 12-12 eftir sveiflukenndan leik. Ísland náði mest þriggja marka forystu í fyrri hálfleik en þurfti að lokum að hafa fyrir því að jafna metin fyrir hálfleik. Sóknarleikur Íslands var lengst framan af leik slakur. Liðið tapaði mörgum boltum en hélt sér inni í leiknum á góðum varnarleik og mörgum mörkum úr hraðaupphlaupum. Ísland náði að bæta sóknarleikinn síðasta stundarfjórðung leiksins á sama tíma og varnarleikurinn hélt og lagði það grunninn að sannfærandi sigrinum í lokin. Austurríki skoraði aðeins tvö mörk síðustu tíu mínútur leiksins og átti fá svör við frábærum varnarleik Íslands. Rakel Dögg Bragadóttir og Arna Sif Pálsdóttir fóru mikinn í vörninni en Arna Sif átti að auki mjög góða innkomu í sóknina í seinni hálfleik. Lovísa Thompson átti ekki síður mikilvæga innkomu í seinni hálfleiknum þar sem hún skoraði 2 mörk og fiskaði víti á þeim kafla þegar Ísland náði yfirhöndinni í leiknum. Karen Knútsdóttir dró vagninn sóknarlega framan af en var tekin úr umferð lungan úr seinni hálfleik. Ísland mætir Færeyjum á morgun en riðillinn er allur leikinn í Færeyjum. Vinni Ísland á morgun gæti það dugað til að liðið komist í umspil um sæti á HM í Þýsklandi að ári liðinu en tvö efstu lið riðilsins fara áfram. Makedónía er fjórða lið riðilsins.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti