LeBron stóð við stóru orðin og mætti í Chicago-treyju | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 3. desember 2016 22:30 LeBron þungur á brún er hann gekk inn í höllina í nótt. Vísir/EPA LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, stóð við stóru orðin og mætti kappklæddur Chicago Cubs varningi fyrir leik Cleveland gegn Chicago Bulls í nótt. LeBron sem er frá Cleveland efndi veðmál sitt við Dwyane Wade, leikmann Chicago Bulls sem er frá Chicago en þeir settu veðmál hvort Cleveland Indians eða Chicago Cubs myndi hafa betur í úrslitaleik hafnarboltadeildarinnar. Eftir að hafa lent 1-3 undir náðu Cubs-menn að vinna síðustu þrjá leikina og binda endi á 108 ára bið eftir meistaratitlinum. Wade gaf LeBron engan afslátt því hann klæddist Cubs-treyjunni með nafni hans á yfir hettupeysu merkta liðinu ásamt derhúfu liðsins. Fjölmiðlar ytra sýndu þessu skemmtilega máli miklan áhuga eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. NBA Tengdar fréttir Wade og félagar höfðu betur gegn meisturunum Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers mættust í uppgjöri fyrrum liðsfélaganna Wade og LeBron en Houston vann annan leik sinn í röð. 3. desember 2016 11:00 Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30 Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Alls mættu fimm milljónir til að hylla hetjurnar sýnar þegar Chicago Cubs hafnarboltaliðið hélt heiðursskrúðgöngu í gegnum borgina í gær. 5. nóvember 2016 11:45 Cubs greiðir 44 milljónir króna vegna skemmda á sigurhátíð Það kostar iðulega sitt að ná árangri í íþróttum en hafnaboltameistarar Chicago Cubs þurfa að greiða meira en þeir gerðu ráð fyrir eftir sigurhátíðina miklu. 28. nóvember 2016 17:15 108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00 Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00 Bölvun Cubs eða Indians verður aflétt í oddaleik Það verður líklega metáhorf á hafnaboltaleik í nótt er tvö félög sem hafa ekki unnið bandarísku hafnaboltadeildina í áratugi berjast um sigurinn í oddaleik. 2. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, stóð við stóru orðin og mætti kappklæddur Chicago Cubs varningi fyrir leik Cleveland gegn Chicago Bulls í nótt. LeBron sem er frá Cleveland efndi veðmál sitt við Dwyane Wade, leikmann Chicago Bulls sem er frá Chicago en þeir settu veðmál hvort Cleveland Indians eða Chicago Cubs myndi hafa betur í úrslitaleik hafnarboltadeildarinnar. Eftir að hafa lent 1-3 undir náðu Cubs-menn að vinna síðustu þrjá leikina og binda endi á 108 ára bið eftir meistaratitlinum. Wade gaf LeBron engan afslátt því hann klæddist Cubs-treyjunni með nafni hans á yfir hettupeysu merkta liðinu ásamt derhúfu liðsins. Fjölmiðlar ytra sýndu þessu skemmtilega máli miklan áhuga eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.
NBA Tengdar fréttir Wade og félagar höfðu betur gegn meisturunum Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers mættust í uppgjöri fyrrum liðsfélaganna Wade og LeBron en Houston vann annan leik sinn í röð. 3. desember 2016 11:00 Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30 Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Alls mættu fimm milljónir til að hylla hetjurnar sýnar þegar Chicago Cubs hafnarboltaliðið hélt heiðursskrúðgöngu í gegnum borgina í gær. 5. nóvember 2016 11:45 Cubs greiðir 44 milljónir króna vegna skemmda á sigurhátíð Það kostar iðulega sitt að ná árangri í íþróttum en hafnaboltameistarar Chicago Cubs þurfa að greiða meira en þeir gerðu ráð fyrir eftir sigurhátíðina miklu. 28. nóvember 2016 17:15 108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00 Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00 Bölvun Cubs eða Indians verður aflétt í oddaleik Það verður líklega metáhorf á hafnaboltaleik í nótt er tvö félög sem hafa ekki unnið bandarísku hafnaboltadeildina í áratugi berjast um sigurinn í oddaleik. 2. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
Wade og félagar höfðu betur gegn meisturunum Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers mættust í uppgjöri fyrrum liðsfélaganna Wade og LeBron en Houston vann annan leik sinn í röð. 3. desember 2016 11:00
Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30
Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Alls mættu fimm milljónir til að hylla hetjurnar sýnar þegar Chicago Cubs hafnarboltaliðið hélt heiðursskrúðgöngu í gegnum borgina í gær. 5. nóvember 2016 11:45
Cubs greiðir 44 milljónir króna vegna skemmda á sigurhátíð Það kostar iðulega sitt að ná árangri í íþróttum en hafnaboltameistarar Chicago Cubs þurfa að greiða meira en þeir gerðu ráð fyrir eftir sigurhátíðina miklu. 28. nóvember 2016 17:15
108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00
Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00
Bölvun Cubs eða Indians verður aflétt í oddaleik Það verður líklega metáhorf á hafnaboltaleik í nótt er tvö félög sem hafa ekki unnið bandarísku hafnaboltadeildina í áratugi berjast um sigurinn í oddaleik. 2. nóvember 2016 09:00