Forsetakosningar í Austurríki: Prófsteinn á fylgi þjóðernissinna í Evrópu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. desember 2016 21:36 Norbert Hoffer, frambjóðandi Frelsisflokksins og Alexander Van der Bellen, frambjóðandi Græningja kljást um forsetaembættið. Vísir/EPA Á morgun verða forsetakosningar endurteknar í Austurríki. Áður höfðu forsetakosningarnar verið haldnar í maí á þessu ári en hæstiréttur landsins ógilti niðurstöður kosninganna þar sem honum þótti að sýnt hafi verið fram á að kosningalög hafi verið brotin. Skoðanakannanir sýna að afar mjótt er á munum á milli þeirra tveggja frambjóðenda sem etja kappi, þeirra Norbert Hofer, frambjóðanda Frelsisflokksins og Alexander Van der Bellen, frambjóðanda Græningja. Kosningarnar á morgun eru af mörgum talinn vera prófsteinn á fylgi þjóðernissinnaðra flokka yst á hægri væng stjórnmála í Evrópu í kjölfar Brexit atkvæðagreiðslunnar. Þær geti gefið til kynna hvernig úrslit verði í komandi kosningum í Hollandi, Frakklandi og Þýskalandi á næsta ári. Hofer hefur byggt kosningabaráttu sína á loforðum um að færa venjulegum Austurríkismönnum land sitt aftur og á þar við úr greipum innflytjenda sem búa í landinu. Fari svo að Hofer verði kosinn, verður hann fyrsti þjóðarleiðtogi Evrópu frá seinna stríði sem er þjóðernissinni af ysta hægri væng stjórnmálanna. Brexit Tengdar fréttir Hnífjafnt í Austurríki Útgönguspár úr forsetakosningunum sýna þjóðernissinnann Norbert Hofer með mjög naumt forskot. 22. maí 2016 15:54 Þurfa að kjósa á ný í Austurríki Ef Hofer vinnur kosningarnar í haust yrði hann fyrsti þjóðernishyggjumaðurinn til að verða kjörinn forseti í Evrópusambandsríki. 2. júlí 2016 06:00 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Á morgun verða forsetakosningar endurteknar í Austurríki. Áður höfðu forsetakosningarnar verið haldnar í maí á þessu ári en hæstiréttur landsins ógilti niðurstöður kosninganna þar sem honum þótti að sýnt hafi verið fram á að kosningalög hafi verið brotin. Skoðanakannanir sýna að afar mjótt er á munum á milli þeirra tveggja frambjóðenda sem etja kappi, þeirra Norbert Hofer, frambjóðanda Frelsisflokksins og Alexander Van der Bellen, frambjóðanda Græningja. Kosningarnar á morgun eru af mörgum talinn vera prófsteinn á fylgi þjóðernissinnaðra flokka yst á hægri væng stjórnmála í Evrópu í kjölfar Brexit atkvæðagreiðslunnar. Þær geti gefið til kynna hvernig úrslit verði í komandi kosningum í Hollandi, Frakklandi og Þýskalandi á næsta ári. Hofer hefur byggt kosningabaráttu sína á loforðum um að færa venjulegum Austurríkismönnum land sitt aftur og á þar við úr greipum innflytjenda sem búa í landinu. Fari svo að Hofer verði kosinn, verður hann fyrsti þjóðarleiðtogi Evrópu frá seinna stríði sem er þjóðernissinni af ysta hægri væng stjórnmálanna.
Brexit Tengdar fréttir Hnífjafnt í Austurríki Útgönguspár úr forsetakosningunum sýna þjóðernissinnann Norbert Hofer með mjög naumt forskot. 22. maí 2016 15:54 Þurfa að kjósa á ný í Austurríki Ef Hofer vinnur kosningarnar í haust yrði hann fyrsti þjóðernishyggjumaðurinn til að verða kjörinn forseti í Evrópusambandsríki. 2. júlí 2016 06:00 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Hnífjafnt í Austurríki Útgönguspár úr forsetakosningunum sýna þjóðernissinnann Norbert Hofer með mjög naumt forskot. 22. maí 2016 15:54
Þurfa að kjósa á ný í Austurríki Ef Hofer vinnur kosningarnar í haust yrði hann fyrsti þjóðernishyggjumaðurinn til að verða kjörinn forseti í Evrópusambandsríki. 2. júlí 2016 06:00