Ingigerður framkvæmdastjóri fyrirtækjasölu Heklu Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2016 09:20 Ingigerður Einarsdóttir. Ingigerður Einarsdóttir hefur gengið til liðs við HEKLU hf. og tekur þar sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins en hún mun stýra fyrirtækjasölu. Ingigerður hefur meðal annars starfað sem sölu- og markaðsstjóri hjá Avis og Budget bílaleigum, gegnt stöðu framkvæmdastjóra Sundsambands Íslands og forstöðumanns sölu- og markaðsmála hjá IGS Ground Services. Ingigerður er með M.A. gráðu í alþjóðlegri markaðsstjórnun frá Bournemouth University og B.Sc. gráðu í viðskiptafræði af markaðssviði frá Háskólanum á Akureyri. HEKLA hf er með umboð fyrir Audi, Mitsubishi, Skoda og Volkswagen og starfa um 150 manns hjá fyrirtækinu. Félagið er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar og notaðar bifreiðar með ríka áherslu á vistvænar samgöngur. Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent
Ingigerður Einarsdóttir hefur gengið til liðs við HEKLU hf. og tekur þar sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins en hún mun stýra fyrirtækjasölu. Ingigerður hefur meðal annars starfað sem sölu- og markaðsstjóri hjá Avis og Budget bílaleigum, gegnt stöðu framkvæmdastjóra Sundsambands Íslands og forstöðumanns sölu- og markaðsmála hjá IGS Ground Services. Ingigerður er með M.A. gráðu í alþjóðlegri markaðsstjórnun frá Bournemouth University og B.Sc. gráðu í viðskiptafræði af markaðssviði frá Háskólanum á Akureyri. HEKLA hf er með umboð fyrir Audi, Mitsubishi, Skoda og Volkswagen og starfa um 150 manns hjá fyrirtækinu. Félagið er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar og notaðar bifreiðar með ríka áherslu á vistvænar samgöngur.
Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent