Nýliði kynnir Óskarinn Stefán Árni Pálsson skrifar 6. desember 2016 08:17 Kimmel þykir virkilega fyndinn. vísir/getty Spjallþáttstjórnandinn Jimmy Kimmel verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í 89. skipti í febrúar. Þetta staðfestir hann sjálfur á Twitter. Þetta er í fyrsta skipti sem Kimmel tekur verkefnið að sér. „Já, ég verð kynnir á Óskarnum, þetta er ekki hrekkur, og ef þetta er hrekkur þá mun ég hefna mín á akademíunni,“ segir Kimmel á Twitter. Þessi 49 ára grínisti mun því fá tækifærið þann 26. febrúar en gríðarleg pressa er á kynninum ár hvert og fylgist heimurinn grannt með því hvernig hann stendur sig. Grínistinn Chris Rock tók hlutverkið að sér á síðasta ári og horfðu aðeins 34,3 milljónir manna á útsendinguna í Bandaríkjunum. Ekki hafa færri horft í átta ár.Hér má sjá lista yfir alla þá sem hafa tekið þetta hlutverk að sér í sögunni.Jimmy Kimmel.Vísir/AFPYes, I am hosting the Oscars. This is not a prank. And if it is, my revenge on @TheAcademy will be terrible & sweet. Thx to @alsformalwear— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) December 5, 2016 Hér að neðan má sjá Kimmel í sama hlutverki, en á Emmy-verðlaununum í upphafi ársins. Bíó og sjónvarp Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Spjallþáttstjórnandinn Jimmy Kimmel verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í 89. skipti í febrúar. Þetta staðfestir hann sjálfur á Twitter. Þetta er í fyrsta skipti sem Kimmel tekur verkefnið að sér. „Já, ég verð kynnir á Óskarnum, þetta er ekki hrekkur, og ef þetta er hrekkur þá mun ég hefna mín á akademíunni,“ segir Kimmel á Twitter. Þessi 49 ára grínisti mun því fá tækifærið þann 26. febrúar en gríðarleg pressa er á kynninum ár hvert og fylgist heimurinn grannt með því hvernig hann stendur sig. Grínistinn Chris Rock tók hlutverkið að sér á síðasta ári og horfðu aðeins 34,3 milljónir manna á útsendinguna í Bandaríkjunum. Ekki hafa færri horft í átta ár.Hér má sjá lista yfir alla þá sem hafa tekið þetta hlutverk að sér í sögunni.Jimmy Kimmel.Vísir/AFPYes, I am hosting the Oscars. This is not a prank. And if it is, my revenge on @TheAcademy will be terrible & sweet. Thx to @alsformalwear— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) December 5, 2016 Hér að neðan má sjá Kimmel í sama hlutverki, en á Emmy-verðlaununum í upphafi ársins.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira