Skaut á Kaepernick í Pearl Harbor og fékk dynjandi lófaklapp Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. desember 2016 23:00 Kaepernick í snjónum í Chicago. vísir/getty Mótmæli leikstjórnanda San Francisco 49ers, Colin Kaepernick, er ein af fréttum ársins í Bandaríkjunum og búið er að rífast um mótmælin í flestum húsum þar í landi. Mótmæli hans fá ekki lengur sömu athygli og í fyrsta en hann haldið uppteknum hætti að fara niður á annað hnéð er þjóðsöngur Bandaríkjanna er leikinn. Í athöfn í Pearl Harbor í dag, þar sem verið var að minnast þess að 75 ár eru frá árásinni þar, steig aðmírall á stokk og skaut á leikstjórnandann.US admiral: Those honored at Pearl Harbor 75th anniversary "never took a knee" when they heard national anthem https://t.co/KafhXQdvfdpic.twitter.com/XzYZlB67BF — AP West Region (@APWestRegion) December 7, 2016 „Ég get lofað ykkur því að fólkið sem við heiðrum í dag, og dó þennan örlagaríka morgun fyrir 75 árum síðan, hefði aldrei farið niður á hnéð eða neitað að standa er þjóðsöngurinn er spilaður,“ sagði aðmírallinn Harry Harris í ræðu sinni. Við þessi ummæli fékk hann mikið klapp og fólk stóð upp úr sætum sínum til þess að klappa. Stóð lófatakið lengi yfir. Þetta er til marks um hversu mikil áhrif mótmæli Kaepernick hafa haft en þau eru sérstaklega óvinsæl hjá fólki tengdum hernum í Bandaríkjunum. NFL Tengdar fréttir Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. 23. september 2016 08:45 Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. 14. nóvember 2016 18:45 Ætlar að bekkja leikmenn sem standa ekki í þjóðsöngnum Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick halda áfram að hafa áhrif á aðrar íþróttir í Bandaríkjunum. 8. september 2016 16:45 Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00 Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30 Rapinoe skömmuð af bandaríska knattspyrnusambandinu Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe hélt áfram mótmælum sínum er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn fyrir landsleik Bandaríkjanna og Tælands í nótt. 16. september 2016 10:00 Kaepernick hefur fengið morðhótanir Colin Kaepernick, einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, segist hafa fengið morðhótanir vegna mótmæla sinna á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur fyrir leiki í NFL-deildinni. 21. september 2016 08:45 Bandaríkin aldrei verið frábær fyrir litað fólk NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur nú svarað orðum forsetaframbjóðandans Donald Trump um að hann ætti að finna sér nýtt land til að búa í. 28. september 2016 14:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Sjá meira
Mótmæli leikstjórnanda San Francisco 49ers, Colin Kaepernick, er ein af fréttum ársins í Bandaríkjunum og búið er að rífast um mótmælin í flestum húsum þar í landi. Mótmæli hans fá ekki lengur sömu athygli og í fyrsta en hann haldið uppteknum hætti að fara niður á annað hnéð er þjóðsöngur Bandaríkjanna er leikinn. Í athöfn í Pearl Harbor í dag, þar sem verið var að minnast þess að 75 ár eru frá árásinni þar, steig aðmírall á stokk og skaut á leikstjórnandann.US admiral: Those honored at Pearl Harbor 75th anniversary "never took a knee" when they heard national anthem https://t.co/KafhXQdvfdpic.twitter.com/XzYZlB67BF — AP West Region (@APWestRegion) December 7, 2016 „Ég get lofað ykkur því að fólkið sem við heiðrum í dag, og dó þennan örlagaríka morgun fyrir 75 árum síðan, hefði aldrei farið niður á hnéð eða neitað að standa er þjóðsöngurinn er spilaður,“ sagði aðmírallinn Harry Harris í ræðu sinni. Við þessi ummæli fékk hann mikið klapp og fólk stóð upp úr sætum sínum til þess að klappa. Stóð lófatakið lengi yfir. Þetta er til marks um hversu mikil áhrif mótmæli Kaepernick hafa haft en þau eru sérstaklega óvinsæl hjá fólki tengdum hernum í Bandaríkjunum.
NFL Tengdar fréttir Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. 23. september 2016 08:45 Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. 14. nóvember 2016 18:45 Ætlar að bekkja leikmenn sem standa ekki í þjóðsöngnum Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick halda áfram að hafa áhrif á aðrar íþróttir í Bandaríkjunum. 8. september 2016 16:45 Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00 Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30 Rapinoe skömmuð af bandaríska knattspyrnusambandinu Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe hélt áfram mótmælum sínum er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn fyrir landsleik Bandaríkjanna og Tælands í nótt. 16. september 2016 10:00 Kaepernick hefur fengið morðhótanir Colin Kaepernick, einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, segist hafa fengið morðhótanir vegna mótmæla sinna á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur fyrir leiki í NFL-deildinni. 21. september 2016 08:45 Bandaríkin aldrei verið frábær fyrir litað fólk NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur nú svarað orðum forsetaframbjóðandans Donald Trump um að hann ætti að finna sér nýtt land til að búa í. 28. september 2016 14:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Sjá meira
Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. 23. september 2016 08:45
Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. 14. nóvember 2016 18:45
Ætlar að bekkja leikmenn sem standa ekki í þjóðsöngnum Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick halda áfram að hafa áhrif á aðrar íþróttir í Bandaríkjunum. 8. september 2016 16:45
Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00
Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30
Rapinoe skömmuð af bandaríska knattspyrnusambandinu Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe hélt áfram mótmælum sínum er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn fyrir landsleik Bandaríkjanna og Tælands í nótt. 16. september 2016 10:00
Kaepernick hefur fengið morðhótanir Colin Kaepernick, einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, segist hafa fengið morðhótanir vegna mótmæla sinna á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur fyrir leiki í NFL-deildinni. 21. september 2016 08:45
Bandaríkin aldrei verið frábær fyrir litað fólk NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur nú svarað orðum forsetaframbjóðandans Donald Trump um að hann ætti að finna sér nýtt land til að búa í. 28. september 2016 14:00