Svíar íhuga aðild að NATO Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2016 13:48 Hingað til hafa Svíar treyst á tvíhliða varnarsáttmála sinn við Bandaríkin í stað aðildar að NATO. Vísir/AFP Enn og aftur er umræðan um að ganga inn í Atlantshafsbandalagið komin af stað í Svíþjóð. Sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum mun hafa endurvakið umræðuna og ýtt undir líkurnar á því að Svíþjóð gangi í NATO. Hægri flokkurinn Moderaterna og bandamenn þeirra hafa allir heitið því að sækja um aðild og þar með binda enda á rúmlega hundrað ára tímabil þar sem Svíþjóð hefur staðið utan hernaðarbandalaga. Hingað til hafa Svíar treyst á tvíhliða varnarsáttmála sinn við Bandaríkin, en talsmaður varnarmálastefnumótunar Moderaterna segir erfitt að lesa Trump og óttast hann að varnarsáttmálinn muni veikjast í forsetatíð hans. „Rökin fyrir aðild Svíþjóðar eru því hærri í dag. Það er betra að við sækjumst eftir samvinnu við 28 ríki í stað einnar þjóðar,“ er haft eftir Hans Wallmark, á vef Financial Times. Peter Hultqvist, varnarmála ríkisstjórnar Svíþjóðar, segist hins vegar vera andsnúinn aðild að NATO. Hann segist þó átta sig á aukinni hættu frá Rússlandi. „Hvað sem gerist þurfa ríkin við Eystrasaltshafið að standa þétt saman. Lausnin fyrir okkur er hins vegar ekki aðilda að NATO.“ Svíþjóð og Finnland eru einu ríkin, fyrir utan Rússland, sem Eystrasaltshafið sem ekki eru í NATO. Þess í stað segir Hultqvist að Svíar muni auka samastarf sitt við Þýskaland og Pólland og auka hernaðargetu sína. Donald Trump Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Enn og aftur er umræðan um að ganga inn í Atlantshafsbandalagið komin af stað í Svíþjóð. Sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum mun hafa endurvakið umræðuna og ýtt undir líkurnar á því að Svíþjóð gangi í NATO. Hægri flokkurinn Moderaterna og bandamenn þeirra hafa allir heitið því að sækja um aðild og þar með binda enda á rúmlega hundrað ára tímabil þar sem Svíþjóð hefur staðið utan hernaðarbandalaga. Hingað til hafa Svíar treyst á tvíhliða varnarsáttmála sinn við Bandaríkin, en talsmaður varnarmálastefnumótunar Moderaterna segir erfitt að lesa Trump og óttast hann að varnarsáttmálinn muni veikjast í forsetatíð hans. „Rökin fyrir aðild Svíþjóðar eru því hærri í dag. Það er betra að við sækjumst eftir samvinnu við 28 ríki í stað einnar þjóðar,“ er haft eftir Hans Wallmark, á vef Financial Times. Peter Hultqvist, varnarmála ríkisstjórnar Svíþjóðar, segist hins vegar vera andsnúinn aðild að NATO. Hann segist þó átta sig á aukinni hættu frá Rússlandi. „Hvað sem gerist þurfa ríkin við Eystrasaltshafið að standa þétt saman. Lausnin fyrir okkur er hins vegar ekki aðilda að NATO.“ Svíþjóð og Finnland eru einu ríkin, fyrir utan Rússland, sem Eystrasaltshafið sem ekki eru í NATO. Þess í stað segir Hultqvist að Svíar muni auka samastarf sitt við Þýskaland og Pólland og auka hernaðargetu sína.
Donald Trump Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira