Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Glamour