Meira glimmer, minna twitter Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2017 10:45 Glamour/Getty Tískuvika stendur nú yfir í London en i gær sýndi fatamerkið Ashish sýningu sína en þar voru ansi sterk skilaboð vafinn í litríkan búning. Bolir og peysur þaktar glimmer með skilaboðum á borð við „meira glimmer, minna twitter“, „ástin sér enga liti,“ og „vertu góður og blíður eins og oft og mögulegt er.“ Það er auðvelt að ímynda sér að hverjum þessi skilaboð beinast og ansi gaman að sjá fatahönnuði nýta tískupallinn til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri. Glamour Tíska Tengdar fréttir Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45 Mest lesið Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Lucky Blue á forsíðu CR Fashion Book Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour
Tískuvika stendur nú yfir í London en i gær sýndi fatamerkið Ashish sýningu sína en þar voru ansi sterk skilaboð vafinn í litríkan búning. Bolir og peysur þaktar glimmer með skilaboðum á borð við „meira glimmer, minna twitter“, „ástin sér enga liti,“ og „vertu góður og blíður eins og oft og mögulegt er.“ Það er auðvelt að ímynda sér að hverjum þessi skilaboð beinast og ansi gaman að sjá fatahönnuði nýta tískupallinn til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45 Mest lesið Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Lucky Blue á forsíðu CR Fashion Book Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour
Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45