Meira glimmer, minna twitter Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2017 10:45 Glamour/Getty Tískuvika stendur nú yfir í London en i gær sýndi fatamerkið Ashish sýningu sína en þar voru ansi sterk skilaboð vafinn í litríkan búning. Bolir og peysur þaktar glimmer með skilaboðum á borð við „meira glimmer, minna twitter“, „ástin sér enga liti,“ og „vertu góður og blíður eins og oft og mögulegt er.“ Það er auðvelt að ímynda sér að hverjum þessi skilaboð beinast og ansi gaman að sjá fatahönnuði nýta tískupallinn til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri. Glamour Tíska Tengdar fréttir Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45 Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour
Tískuvika stendur nú yfir í London en i gær sýndi fatamerkið Ashish sýningu sína en þar voru ansi sterk skilaboð vafinn í litríkan búning. Bolir og peysur þaktar glimmer með skilaboðum á borð við „meira glimmer, minna twitter“, „ástin sér enga liti,“ og „vertu góður og blíður eins og oft og mögulegt er.“ Það er auðvelt að ímynda sér að hverjum þessi skilaboð beinast og ansi gaman að sjá fatahönnuði nýta tískupallinn til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45 Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour
Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45