Rooney segir sorrí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2016 23:06 Rooney er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins. vísir/getty Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. Á forsíðumyndinni sést Rooney í annarlegu ástandi íklæddur landsliðsbol. Myndin var tekin á laugardagskvöldið á hótelinu sem enska landsliðið dvaldi á. Þar á Rooney að hafa setið að sumbli með Phil Jagielka, félaga sínum í landsliðinu en þetta kvöld komu gestir í brúðkaupi upp að landsliðsfyrirliðanum og báðu um myndir og eiginhandaáritanir. „Rooney er vonsvikinn með að myndirnar sem voru teknar með aðdáendunum hafi verið birtar opinberlega,“ sagði talsmaður Rooney. „Þótt landsliðsmennirnir hafi fengið frí þetta kvöld gerir hann sér grein fyrir að þessar myndir eru óviðeigandi fyrir mann í hans stöðu,“ sagði talsmaðurinn ennfremur. Rooney hefur einnig beðið Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, og Dan Ashworth, tæknistjóra enska knattspyrnusambandsins, afsökunar á uppákomunni. Rooney lék allan leikinn þegar England vann Skotland á föstudaginn. Hann dró sig svo út úr landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Spáni í gær vegna meiðsla.Wayne Rooney 'too drunk to stand' as he cosies up with two women at wedding https://t.co/U7oT8PmitC pic.twitter.com/dSXmMm9NxJ— The Sun (@TheSun) November 16, 2016 Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30 Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15 Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. Á forsíðumyndinni sést Rooney í annarlegu ástandi íklæddur landsliðsbol. Myndin var tekin á laugardagskvöldið á hótelinu sem enska landsliðið dvaldi á. Þar á Rooney að hafa setið að sumbli með Phil Jagielka, félaga sínum í landsliðinu en þetta kvöld komu gestir í brúðkaupi upp að landsliðsfyrirliðanum og báðu um myndir og eiginhandaáritanir. „Rooney er vonsvikinn með að myndirnar sem voru teknar með aðdáendunum hafi verið birtar opinberlega,“ sagði talsmaður Rooney. „Þótt landsliðsmennirnir hafi fengið frí þetta kvöld gerir hann sér grein fyrir að þessar myndir eru óviðeigandi fyrir mann í hans stöðu,“ sagði talsmaðurinn ennfremur. Rooney hefur einnig beðið Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, og Dan Ashworth, tæknistjóra enska knattspyrnusambandsins, afsökunar á uppákomunni. Rooney lék allan leikinn þegar England vann Skotland á föstudaginn. Hann dró sig svo út úr landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Spáni í gær vegna meiðsla.Wayne Rooney 'too drunk to stand' as he cosies up with two women at wedding https://t.co/U7oT8PmitC pic.twitter.com/dSXmMm9NxJ— The Sun (@TheSun) November 16, 2016
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30 Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15 Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45
Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05
Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30
Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15
Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45
Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43
Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti