Mótmælandi Trump tæklaður í miðri ræðu Anton Egilsson skrifar 19. nóvember 2016 11:59 Mótmæli vegna kjöri Donald Trump hafa verið viðhöfð víðs vegar um Bandaríkin. Vísir/EPA Kjöri Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna heldur áfram að vera mótmælt víðs vegar um Bandaríkin. Í vikunni voru mótmæli viðhöfð í Ohio State University þar sem nemendur komu saman. Uppþot urðu í miðjum mótmælum þegar maður sem virtist ekki sáttur með það sem fram fór lét óánægju sína bitna á manni sem hélt þar ræðu. Myndbandið sýnir mann hlaupa niður stiga og tækla ræðumanninn niður í jörðina með harkalegum hætti. Vakti þessi háttsemi mannsins mikla óánægju meðal viðstaddra sem veittust að árásarmanninum í kjölfarið. Samkvæmt CNN var árásarmaðurinn handsamaður stuttu síðar en hann er nemandi við skólann. „Þessi árás sýnir að við þurfum að byggja upp meiri samstöðu til að standast ofbeldi sem Trump hefur hvatt til með orðæðu sinni“ sagði Timothy Joseph, fórnarlamb árásarinnar. A protest at Ohio State was interrupted after an anti-Trump protester was tackled while making a speech https://t.co/Bj8XQggiGY pic.twitter.com/9I6hg9GCR4— CNN (@CNN) November 19, 2016 Donald Trump Tengdar fréttir Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00 Andvígismaður Trump skotinn á mótmælum í Portland Segir í tilkynningu frá lögreglu að mótmælandinn hafi ásamt fjölda fólks verið að ganga yfir Morrison brúnna í Portland þegar maður stígur út úr bíl sínum og skýtur hann. 12. nóvember 2016 14:55 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Kjöri Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna heldur áfram að vera mótmælt víðs vegar um Bandaríkin. Í vikunni voru mótmæli viðhöfð í Ohio State University þar sem nemendur komu saman. Uppþot urðu í miðjum mótmælum þegar maður sem virtist ekki sáttur með það sem fram fór lét óánægju sína bitna á manni sem hélt þar ræðu. Myndbandið sýnir mann hlaupa niður stiga og tækla ræðumanninn niður í jörðina með harkalegum hætti. Vakti þessi háttsemi mannsins mikla óánægju meðal viðstaddra sem veittust að árásarmanninum í kjölfarið. Samkvæmt CNN var árásarmaðurinn handsamaður stuttu síðar en hann er nemandi við skólann. „Þessi árás sýnir að við þurfum að byggja upp meiri samstöðu til að standast ofbeldi sem Trump hefur hvatt til með orðæðu sinni“ sagði Timothy Joseph, fórnarlamb árásarinnar. A protest at Ohio State was interrupted after an anti-Trump protester was tackled while making a speech https://t.co/Bj8XQggiGY pic.twitter.com/9I6hg9GCR4— CNN (@CNN) November 19, 2016
Donald Trump Tengdar fréttir Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00 Andvígismaður Trump skotinn á mótmælum í Portland Segir í tilkynningu frá lögreglu að mótmælandinn hafi ásamt fjölda fólks verið að ganga yfir Morrison brúnna í Portland þegar maður stígur út úr bíl sínum og skýtur hann. 12. nóvember 2016 14:55 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00
Andvígismaður Trump skotinn á mótmælum í Portland Segir í tilkynningu frá lögreglu að mótmælandinn hafi ásamt fjölda fólks verið að ganga yfir Morrison brúnna í Portland þegar maður stígur út úr bíl sínum og skýtur hann. 12. nóvember 2016 14:55