„Málflutningur þröngsýni og haturs virðist hafa haft sigur í nótt“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. nóvember 2016 09:59 Katrín Jakobsdóttir segist döpur yfir niðurstöðunum. Fréttablaðið/GVA Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir niðurstöðurnar úr forsetakosningunum í Bandaríkjunum í nótt hafa komið á óvart. Hún sé döpur yfir þeim, enda geti þær haft ófyrirsegjanlegar afleiðingar í för með sér. „Málflutningur og þröngsýni virðist hafa haft sigur í nótt. Óánægja almennings með kerfið virðist hafa skilað sér í því að kjósa enn meira hægri. Ófyrirsegjanlegar afleiðingar fyrir stóru verkefnin eins og loftslagsbreytingar og ójöfnuð,“ skrifar Katrín á Facebook-síðu sína. „Ég átti ekki von á þessum úrslitum enda hafði ég fylgst með fjölmiðlum sem spáðu öðru. Verð að segja að ég er mjög döpur," segir hún. Donald Trump var í morgun kosinn forseti Bandaríkjanna. Úrslitin voru nokkuð óvænt því skoðanakannanir bentu til þess að yfirgnæfandi líkur væru á sigri Hillary Clinton. Mjótt var á munum framan af en snemma í morgun varð ljóst að Trump hefði farið með sigur af hólmi. Hér fyrir neðan má sjá færslur nokkurra stjórnmálamanna sem hafa tjáð sig um málið. Ég trúði einlæglega að Trump gæti ekki unnið og að hatrið myndi ekki vinna valdamesta embætti í heimi. Það gerðist. Orðlaus og miður mín.— Áslaug Arna (@aslaugarna) November 9, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30 Sigurræða Trump í heild sinni Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York 9. nóvember 2016 07:46 Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35 Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu. 9. nóvember 2016 05:30 Íslendingar vakna upp við vondan draum: „Upplifað að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum“ Fjölmiðlar ytra hafa nú lýst því yfir að Donald Trump verði nýr forseti Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 09:40 Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir niðurstöðurnar úr forsetakosningunum í Bandaríkjunum í nótt hafa komið á óvart. Hún sé döpur yfir þeim, enda geti þær haft ófyrirsegjanlegar afleiðingar í för með sér. „Málflutningur og þröngsýni virðist hafa haft sigur í nótt. Óánægja almennings með kerfið virðist hafa skilað sér í því að kjósa enn meira hægri. Ófyrirsegjanlegar afleiðingar fyrir stóru verkefnin eins og loftslagsbreytingar og ójöfnuð,“ skrifar Katrín á Facebook-síðu sína. „Ég átti ekki von á þessum úrslitum enda hafði ég fylgst með fjölmiðlum sem spáðu öðru. Verð að segja að ég er mjög döpur," segir hún. Donald Trump var í morgun kosinn forseti Bandaríkjanna. Úrslitin voru nokkuð óvænt því skoðanakannanir bentu til þess að yfirgnæfandi líkur væru á sigri Hillary Clinton. Mjótt var á munum framan af en snemma í morgun varð ljóst að Trump hefði farið með sigur af hólmi. Hér fyrir neðan má sjá færslur nokkurra stjórnmálamanna sem hafa tjáð sig um málið. Ég trúði einlæglega að Trump gæti ekki unnið og að hatrið myndi ekki vinna valdamesta embætti í heimi. Það gerðist. Orðlaus og miður mín.— Áslaug Arna (@aslaugarna) November 9, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30 Sigurræða Trump í heild sinni Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York 9. nóvember 2016 07:46 Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35 Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu. 9. nóvember 2016 05:30 Íslendingar vakna upp við vondan draum: „Upplifað að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum“ Fjölmiðlar ytra hafa nú lýst því yfir að Donald Trump verði nýr forseti Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 09:40 Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30
Sigurræða Trump í heild sinni Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York 9. nóvember 2016 07:46
Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35
Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu. 9. nóvember 2016 05:30
Íslendingar vakna upp við vondan draum: „Upplifað að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum“ Fjölmiðlar ytra hafa nú lýst því yfir að Donald Trump verði nýr forseti Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 09:40