Kúrekakrakkarnir geta ekki tapað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. október 2016 08:00 Prescott afhendir Elliott boltann í nótt. Þessir strákar hafa slegið í gegn. vísir/getty Nýliðarnir hjá Dallas Cowboys halda áfram að blómstra og eftir sigur á Philadelphia í nótt er Dallas með besta árangurinn í Þjóðardeild NFL-deildarinnar. Liðið er nú búið að vinna sex leiki og tapa einum. Eer Tony Romo, leikstjórnandi Dallas, meiddist rétt fyrir tímabilið áttu fáir von á því að Kúrekarnir myndu gera nokkurn skapaðan hlut. Í hans stað kom nýliðinn Dak Prescott sem hefur spilað frábærlega og var aftur góður í nótt. Prescott gerir varla mistök í leikjum og vinnur þá einnig. Eins og staðan er í dag þá kemst Romo ekki í liðið er hann nær heilsu. Annar nýliði hjá Kúrekunum, hlauparinn Ezekiel Elliott, hefur einnig farið á kostum og þessir Kúrekakrakkar hafa borið liðið í vetur. Prescott kastaði fyrir tveim snertimörkum í nótt og Elliott hljóp 96 jarda. Leikurinn í nótt fór í framlengingu og Kúrekarnir kláruðu dæmið er Prescott kastaði snertimarkssendingu til Jason Witten. New England Patriots er aftur á móti með besta árangurinn í deildinni en Patriots er búið að vinna sjö leiki og tapa einum. Áður en Tom Brady kom úr banni var Patriots niðurlægt af Buffalo Bills þar sem liðið skoraði ekki stig á heimavelli. Sá misskilningur var leiðréttur í gær þar sem Patriots valtaði yfir Buffalo.Úrslit: Dallas-Philadelphia 29-23 Atlanta-Green Bay 33-32 Denver-San Diego 27-19 Tampa Bay-Oakland 24-30 New Orleans-Seattle 25-20 Indianapolis-Kansas City 14-30 Houston-Detroit 20-13 Cleveland-NY Jets 28-31 Carolina-Arizona 30-20 Buffalo-New England 25-41 Cincinnati-Washington 27-27Í nótt: Chicago-MinnesotaStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Sjá meira
Nýliðarnir hjá Dallas Cowboys halda áfram að blómstra og eftir sigur á Philadelphia í nótt er Dallas með besta árangurinn í Þjóðardeild NFL-deildarinnar. Liðið er nú búið að vinna sex leiki og tapa einum. Eer Tony Romo, leikstjórnandi Dallas, meiddist rétt fyrir tímabilið áttu fáir von á því að Kúrekarnir myndu gera nokkurn skapaðan hlut. Í hans stað kom nýliðinn Dak Prescott sem hefur spilað frábærlega og var aftur góður í nótt. Prescott gerir varla mistök í leikjum og vinnur þá einnig. Eins og staðan er í dag þá kemst Romo ekki í liðið er hann nær heilsu. Annar nýliði hjá Kúrekunum, hlauparinn Ezekiel Elliott, hefur einnig farið á kostum og þessir Kúrekakrakkar hafa borið liðið í vetur. Prescott kastaði fyrir tveim snertimörkum í nótt og Elliott hljóp 96 jarda. Leikurinn í nótt fór í framlengingu og Kúrekarnir kláruðu dæmið er Prescott kastaði snertimarkssendingu til Jason Witten. New England Patriots er aftur á móti með besta árangurinn í deildinni en Patriots er búið að vinna sjö leiki og tapa einum. Áður en Tom Brady kom úr banni var Patriots niðurlægt af Buffalo Bills þar sem liðið skoraði ekki stig á heimavelli. Sá misskilningur var leiðréttur í gær þar sem Patriots valtaði yfir Buffalo.Úrslit: Dallas-Philadelphia 29-23 Atlanta-Green Bay 33-32 Denver-San Diego 27-19 Tampa Bay-Oakland 24-30 New Orleans-Seattle 25-20 Indianapolis-Kansas City 14-30 Houston-Detroit 20-13 Cleveland-NY Jets 28-31 Carolina-Arizona 30-20 Buffalo-New England 25-41 Cincinnati-Washington 27-27Í nótt: Chicago-MinnesotaStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Sjá meira