Bein útsending: Hæfileikakeppni stjórnmálamanna í Stúdentakjallaranum Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2016 19:59 Valgerður Anna Einarsdóttir, betur þekkt sem Vala pepp, mun kynna dagskránna. Mynd Hæfileikakeppni stjórnmálamanna fer fram í Stúdentakjallaranum í kvöld og hefst klukkan 20. Stúdentar vilja þar veita frambjóðendum til Alþingiskosninga listrænt frelsi með því að senda fulltrúa sína í Stúdentakjallarann þar sem þeim gefst kostur á að koma kosningaboðskap á framfæri með óhefðbundnum hætti. Valgerður Anna Einarsdóttir, betur þekkt sem Vala pepp, mun kynna dagskránna, halda frambjóðendum við efnið og passa að þeir verði ekki slegnir út af laginu.Á Facebook-síðu viðburðarins segir að flest framboð hafi þegið heimboðið og hyggjast taka sér hvíld frá hefðbundnu amstri í aðdraganda kosninga. „Munu þau tala til stúdenta í tónum, með gamanmáli eða öðrum einlægum hætti. Búast má við öllu nema framboðsræðum, sem verða bannaðar. Salurinn fer með dómsvald og mun háværasta klappið tryggja sigur. Reiknað er með að sigur um kvöldið gefi sterka vísbendingu um niðurstöður kosninganna og því til mikils að vinna,“ segir á síðunni. Framsókn, Samfylking, Vinstri grænir, Píratar, Viðreisn, Dögun, Flokkur fólksins, Alþýðufylkingin, Björt framtíð, Sjálfstæðisflokkur og Húmanistar hafa allir staðfest að fulltrúar þeirra mæti. Vitað er að Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, mætir fyrir hönd síns flokks. Kosningar 2016 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
Hæfileikakeppni stjórnmálamanna fer fram í Stúdentakjallaranum í kvöld og hefst klukkan 20. Stúdentar vilja þar veita frambjóðendum til Alþingiskosninga listrænt frelsi með því að senda fulltrúa sína í Stúdentakjallarann þar sem þeim gefst kostur á að koma kosningaboðskap á framfæri með óhefðbundnum hætti. Valgerður Anna Einarsdóttir, betur þekkt sem Vala pepp, mun kynna dagskránna, halda frambjóðendum við efnið og passa að þeir verði ekki slegnir út af laginu.Á Facebook-síðu viðburðarins segir að flest framboð hafi þegið heimboðið og hyggjast taka sér hvíld frá hefðbundnu amstri í aðdraganda kosninga. „Munu þau tala til stúdenta í tónum, með gamanmáli eða öðrum einlægum hætti. Búast má við öllu nema framboðsræðum, sem verða bannaðar. Salurinn fer með dómsvald og mun háværasta klappið tryggja sigur. Reiknað er með að sigur um kvöldið gefi sterka vísbendingu um niðurstöður kosninganna og því til mikils að vinna,“ segir á síðunni. Framsókn, Samfylking, Vinstri grænir, Píratar, Viðreisn, Dögun, Flokkur fólksins, Alþýðufylkingin, Björt framtíð, Sjálfstæðisflokkur og Húmanistar hafa allir staðfest að fulltrúar þeirra mæti. Vitað er að Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, mætir fyrir hönd síns flokks.
Kosningar 2016 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira