Þúsundir kvenna í miðborg Reykjavíkur Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. október 2016 15:52 Kvennafrídagurinn fer fram í fjórða sinn í dag og söfnuðust þúsundir kvenna saman í miðborg Reykjavíkur eftir að hafa lagt niður störf klukkan 14:38. Boðað var til samstöðufundar á Austurvelli af því tilefni sem Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Katrín Halldóra Sigurðardóttir stýrðu af mikill röggsemi. Kynslóðir kvenna ávörpuðu fundinn, Guðrún Ágústsdóttir einn af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar, Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM, Una Torfadóttir, ungur femínisti og ein af Hagaskólastelpunum, og Justyna Grosel blaðamaður. „Það velur engin kona að vera kúguð. Það velur engin kona að fá lægri laun en karl. Ef ójafnrétti væri sjálfstætt val þá værum við ekki hér," sagði Una Torfadóttir. Fram komu hljómsveitin Eva sem lék ljúfa tóna, Brynhildur Björnsdóttir söngkona og Aðalheiður Þorsteinsdóttir, og Ellen Kristjánsdóttir og dætur. Lóa Bergsveinsdóttir stýrði svo takti eins og það var orðað í tilkynningu frá Kvenréttindafélagi Íslands. Baráttufundir eru einnig haldnir á Akureyri, Grundarfirði, Hellu, Höfn í Hornafirði, Neskaupstað og Þorlákshöfn. Nánari upplýsingar má nálgast á kvennafri.is. Women in Iceland come together to fight for equality, shouting OUT #kvennafrí #womensrights pic.twitter.com/vTPFwfSoVk— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) October 24, 2016 A photo posted by Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir (@birgittarun92) on Oct 24, 2016 at 9:05am PDT A photo posted by samantha shay // r a v e n n a (@ravenna_soley) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT A photo posted by María Hrund Marinósdóttir (@mariahrund) on Oct 24, 2016 at 8:07am PDT A photo posted by Viktoría Sól (@vittosol) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT Women's rights day in Iceland #equalityforall #womenpower #closethegendergap #reykjavik #iceland A photo posted by Sunna Gudnadottir (@sjafnardottir) on Oct 24, 2016 at 10:08am PDT Thousands of women got together today for women's rights in Iceland lets aim for more progress and hope it gets contagious #puzzledbyiceland #puzzledbyinequality #fairisfair #letsbeagoodexample A photo posted by Puzzled by Iceland (@puzzledbyiceland) on Oct 24, 2016 at 9:55am PDT Kjarajafnrétti strax! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by VR stéttarfélag (@vrstettarfelag) on Oct 24, 2016 at 9:43am PDT #kvennafrí #xs16 #ekkibarafyrirkosningar A photo posted by Jóhanna Vigdís Gudmundsdóttir (@johannavg) on Oct 24, 2016 at 8:18am PDT Konur krefjast kjarajafnréttis - women demanding equal pay A photo posted by Ingvi Stígsson (@ingvi_stigsson) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT #áframstelpur! A video posted by Gudlaug (@gkdottir) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT For #genderequality and #equalpay A video posted by Laura M (@laura.malinausk) on Oct 24, 2016 at 8:31am PDT Ég veit ekki með ykkur en ég nenni allavega ekki að bíða! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by ingasara92 (@ingasara92) on Oct 24, 2016 at 9:06am PDT Ungar konur létu sig ekki vanta.VísirÞéttskipað á Austurvelli.Vísir/Böddi Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Sjá meira
Kvennafrídagurinn fer fram í fjórða sinn í dag og söfnuðust þúsundir kvenna saman í miðborg Reykjavíkur eftir að hafa lagt niður störf klukkan 14:38. Boðað var til samstöðufundar á Austurvelli af því tilefni sem Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Katrín Halldóra Sigurðardóttir stýrðu af mikill röggsemi. Kynslóðir kvenna ávörpuðu fundinn, Guðrún Ágústsdóttir einn af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar, Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM, Una Torfadóttir, ungur femínisti og ein af Hagaskólastelpunum, og Justyna Grosel blaðamaður. „Það velur engin kona að vera kúguð. Það velur engin kona að fá lægri laun en karl. Ef ójafnrétti væri sjálfstætt val þá værum við ekki hér," sagði Una Torfadóttir. Fram komu hljómsveitin Eva sem lék ljúfa tóna, Brynhildur Björnsdóttir söngkona og Aðalheiður Þorsteinsdóttir, og Ellen Kristjánsdóttir og dætur. Lóa Bergsveinsdóttir stýrði svo takti eins og það var orðað í tilkynningu frá Kvenréttindafélagi Íslands. Baráttufundir eru einnig haldnir á Akureyri, Grundarfirði, Hellu, Höfn í Hornafirði, Neskaupstað og Þorlákshöfn. Nánari upplýsingar má nálgast á kvennafri.is. Women in Iceland come together to fight for equality, shouting OUT #kvennafrí #womensrights pic.twitter.com/vTPFwfSoVk— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) October 24, 2016 A photo posted by Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir (@birgittarun92) on Oct 24, 2016 at 9:05am PDT A photo posted by samantha shay // r a v e n n a (@ravenna_soley) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT A photo posted by María Hrund Marinósdóttir (@mariahrund) on Oct 24, 2016 at 8:07am PDT A photo posted by Viktoría Sól (@vittosol) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT Women's rights day in Iceland #equalityforall #womenpower #closethegendergap #reykjavik #iceland A photo posted by Sunna Gudnadottir (@sjafnardottir) on Oct 24, 2016 at 10:08am PDT Thousands of women got together today for women's rights in Iceland lets aim for more progress and hope it gets contagious #puzzledbyiceland #puzzledbyinequality #fairisfair #letsbeagoodexample A photo posted by Puzzled by Iceland (@puzzledbyiceland) on Oct 24, 2016 at 9:55am PDT Kjarajafnrétti strax! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by VR stéttarfélag (@vrstettarfelag) on Oct 24, 2016 at 9:43am PDT #kvennafrí #xs16 #ekkibarafyrirkosningar A photo posted by Jóhanna Vigdís Gudmundsdóttir (@johannavg) on Oct 24, 2016 at 8:18am PDT Konur krefjast kjarajafnréttis - women demanding equal pay A photo posted by Ingvi Stígsson (@ingvi_stigsson) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT #áframstelpur! A video posted by Gudlaug (@gkdottir) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT For #genderequality and #equalpay A video posted by Laura M (@laura.malinausk) on Oct 24, 2016 at 8:31am PDT Ég veit ekki með ykkur en ég nenni allavega ekki að bíða! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by ingasara92 (@ingasara92) on Oct 24, 2016 at 9:06am PDT Ungar konur létu sig ekki vanta.VísirÞéttskipað á Austurvelli.Vísir/Böddi
Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Sjá meira