Fyrsta tap Stjörnunnar og báðir nýliðarnir á sigurbraut | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2016 21:00 Carmen Tyson-Thomas var með þrennu. Vísir/Ósk Matthildur Arnarsdóttir Nýliðar Skallagríms og Njarðvíkur eru að byrja vel í Domino´s deild kvenna í körfubolta en bæði liðin fögnuðu sigri á heimavelli sínum í þriðju umferðinni í kvöld. Kvennalið Stjörnunnar tapaði aftur á móti sínum fyrsta leik á tímabilinu og hafa því öll liðin í deildinni tapað leik. Lið Skallagríms og Njarðvíkur hafa aftur á móti bæði unnið tvo fyrstu heimaleiki sína í vetur en þau komu til baka í kvöld eftir tap í 2. umferðinni um síðustu helgi. Stjarnan var eina ósigraða liðið eftir tvær fyrstu umferðirnar en þær töpuðu fyrsta leiknum sínum í Ljónagryfjunni Njarðvík í kvöld. Njarðvík vann Stjörnuna með átta stigum, 86-78. Carmen Tyson-Thomas fór á kostum í liði Njarðvíkur eins og í sigrinum á Val en hún var með þrennu á móti Stjörnunni í kvöld þar sem hún skoraði 37 stig, tók 12 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Heiða Björg Valdimarsdóttir var næststigahæst hjá Njarðvík með 18 stig. Skallagrímur vann Snæfell í fyrsta heimaleiknum og fylgdi því eftir með sigri á Grindavík í kvöld, 80-72. Skallagrímur hefur því unnið heimasigra á tveimur af bestu liðum deildarinnar í fyrstu þremur umferðunum. Tavelyn Tillman var með 36 stig, 8 fráköst og 6 stoðsendingar hjá Skallagrími í kvöld, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir bætti við 16 stigum, 8 fráköstum og 6 stoðsendingum og Ragnheiður Benónísdóttir var með 11 stig og 10 fráköst.Öll úrslitin í Domino´s deild kvenna í kvöld:Skallagrímur-Grindavík 80-72 (18-17, 23-20, 20-18, 19-17)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 36/8 fráköst/6 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16/8 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 11/10 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 21/4 fráköst, Ashley Grimes 17/10 fráköst/8 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 12/9 fráköst, Ólöf Rún ladóttir 12, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 4/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4, Hrund Skúladóttir 2.Njarðvík-Stjarnan 86-78 (18-18, 21-16, 19-18, 28-26)Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 37/12 fráköst/10 stoðsendingar/7 stolnir, Heiða Björg Valdimarsdóttir 18, María Jónsdóttir 10/4 fráköst, Björk Gunnarsdótir 7, Júlia Scheving Steindórsdóttir 5/7 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 5, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 2/4 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 20/8 fráköst/7 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 13, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 13/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 9/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8, Jenný Harðardóttir 4, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/7 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 3.Keflavík-Haukar 73-52 (22-14, 14-11, 21-18, 16-9)Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 17/7 fráköst, Dominique Hudson 15/9 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/7 fráköst, Erna Hákonardóttir 11, Katla Rún Garðarsdóttir 6/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/7 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 2, Elsa Albertsdóttir 2.Haukar: Michelle Nicole Mitchell 21/11 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 13/7 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 6, Sólrún Inga Gísladóttir 5, Dýrfinna Arnardóttir 5/7 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Sjá meira
Nýliðar Skallagríms og Njarðvíkur eru að byrja vel í Domino´s deild kvenna í körfubolta en bæði liðin fögnuðu sigri á heimavelli sínum í þriðju umferðinni í kvöld. Kvennalið Stjörnunnar tapaði aftur á móti sínum fyrsta leik á tímabilinu og hafa því öll liðin í deildinni tapað leik. Lið Skallagríms og Njarðvíkur hafa aftur á móti bæði unnið tvo fyrstu heimaleiki sína í vetur en þau komu til baka í kvöld eftir tap í 2. umferðinni um síðustu helgi. Stjarnan var eina ósigraða liðið eftir tvær fyrstu umferðirnar en þær töpuðu fyrsta leiknum sínum í Ljónagryfjunni Njarðvík í kvöld. Njarðvík vann Stjörnuna með átta stigum, 86-78. Carmen Tyson-Thomas fór á kostum í liði Njarðvíkur eins og í sigrinum á Val en hún var með þrennu á móti Stjörnunni í kvöld þar sem hún skoraði 37 stig, tók 12 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Heiða Björg Valdimarsdóttir var næststigahæst hjá Njarðvík með 18 stig. Skallagrímur vann Snæfell í fyrsta heimaleiknum og fylgdi því eftir með sigri á Grindavík í kvöld, 80-72. Skallagrímur hefur því unnið heimasigra á tveimur af bestu liðum deildarinnar í fyrstu þremur umferðunum. Tavelyn Tillman var með 36 stig, 8 fráköst og 6 stoðsendingar hjá Skallagrími í kvöld, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir bætti við 16 stigum, 8 fráköstum og 6 stoðsendingum og Ragnheiður Benónísdóttir var með 11 stig og 10 fráköst.Öll úrslitin í Domino´s deild kvenna í kvöld:Skallagrímur-Grindavík 80-72 (18-17, 23-20, 20-18, 19-17)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 36/8 fráköst/6 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16/8 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 11/10 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 21/4 fráköst, Ashley Grimes 17/10 fráköst/8 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 12/9 fráköst, Ólöf Rún ladóttir 12, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 4/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4, Hrund Skúladóttir 2.Njarðvík-Stjarnan 86-78 (18-18, 21-16, 19-18, 28-26)Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 37/12 fráköst/10 stoðsendingar/7 stolnir, Heiða Björg Valdimarsdóttir 18, María Jónsdóttir 10/4 fráköst, Björk Gunnarsdótir 7, Júlia Scheving Steindórsdóttir 5/7 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 5, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 2/4 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 20/8 fráköst/7 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 13, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 13/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 9/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8, Jenný Harðardóttir 4, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/7 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 3.Keflavík-Haukar 73-52 (22-14, 14-11, 21-18, 16-9)Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 17/7 fráköst, Dominique Hudson 15/9 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/7 fráköst, Erna Hákonardóttir 11, Katla Rún Garðarsdóttir 6/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/7 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 2, Elsa Albertsdóttir 2.Haukar: Michelle Nicole Mitchell 21/11 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 13/7 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 6, Sólrún Inga Gísladóttir 5, Dýrfinna Arnardóttir 5/7 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Sjá meira