Norma Dögg: Hópurinn hefur aldrei verið eins þéttur og í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2016 13:06 Norma Dögg með bronsmedalíuna, hennar fyrstu verðlaun í hópfimleikum. vísir/ingviþ Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. Þetta voru þó hennar fyrstu verðlaun í hópfimleikum, á hennar fyrsta móti, en Norma Dögg færði sig yfir í hópfimleikana fyrir skemmstu eftir farsælan feril í áhaldafimleikum. „Þetta var geggjað. Það stóðu allir saman. Þetta var markmiðið okkar og við náðum því. Hópurinn hefur aldrei verið jafn þéttur og í dag,“ sagði Norma Dögg í samtali við blaðamann Vísis eftir að hún hafði fengið bronsmedalíuna um hálsinn. Ísland bætti sig mikið frá undankeppninni og hækkaði heildareinkunn sína um 2,65. En fannst Normu íslenska liðið eiga mikið inni eftir undankeppnina? „Já, algjörlega. Við hækkuðum okkur um þrjú stig sem er frekar mikið í fimleikum. Það var stefnan. Við höfum æft mikið og stíft saman, lögðum allt í þetta og það skilaði sér,“ sagði Norma Dögg. Hún segir að árangurinn á þessu fyrsta móti hennar í hópfimleikum hvetji hana til frekari dáða í greininni. „Þetta var geggjuð byrjun. Vonandi fæ ég að prófa þetta einhvern tímann aftur því þetta er alveg magnað,“ sagði Norma Dögg brosandi að lokum. Fimleikar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. Þetta voru þó hennar fyrstu verðlaun í hópfimleikum, á hennar fyrsta móti, en Norma Dögg færði sig yfir í hópfimleikana fyrir skemmstu eftir farsælan feril í áhaldafimleikum. „Þetta var geggjað. Það stóðu allir saman. Þetta var markmiðið okkar og við náðum því. Hópurinn hefur aldrei verið jafn þéttur og í dag,“ sagði Norma Dögg í samtali við blaðamann Vísis eftir að hún hafði fengið bronsmedalíuna um hálsinn. Ísland bætti sig mikið frá undankeppninni og hækkaði heildareinkunn sína um 2,65. En fannst Normu íslenska liðið eiga mikið inni eftir undankeppnina? „Já, algjörlega. Við hækkuðum okkur um þrjú stig sem er frekar mikið í fimleikum. Það var stefnan. Við höfum æft mikið og stíft saman, lögðum allt í þetta og það skilaði sér,“ sagði Norma Dögg. Hún segir að árangurinn á þessu fyrsta móti hennar í hópfimleikum hvetji hana til frekari dáða í greininni. „Þetta var geggjuð byrjun. Vonandi fæ ég að prófa þetta einhvern tímann aftur því þetta er alveg magnað,“ sagði Norma Dögg brosandi að lokum.
Fimleikar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira