Brugðust við banni NFL-deildarinnar með gömlum leikföngum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. október 2016 10:30 Varnarmaðurinn Malcom Jenkins skoraði snertimark fyrir Philadelphia Eagles, sem var endurskapað á frumstæðan máta. Vísir/Getty NFL-deildin vestanhafs setti nýjar reglur í síðstu viku sem meinaði liðum að sýna lifandi myndir frá leikjum deildarinnar á samfélagsmiðlum. Bannið er í gildi á meðan leikjunum stendur en Twitter-reikningur deildarinnar sjálfar birtir hins vegar mörg myndbönd þegar leikar standa sem hæst. Liðin í deildinni eru ekki sátt við þetta og tvö þeirra, Philadelphia Eagles og Cleveland Browns, brugðust við þessu á óvenjulegan máta. Í stað þess að birta myndband úr leiknum birtu liðin myndband þar sem búið var að endurskapa viðkomandi tilþrif með gömlum leikföngum. Þessi skemmtilegu tíst má sjá hér fyrir neðan.TOUCHDOWN BROWNS! pic.twitter.com/RjRt9DVlpB— Cleveland Browns (@Browns) October 16, 2016 EXCLUSIVE highlight of Malcolm's pick. #FlyEaglesFly pic.twitter.com/AiP7FYe3Nf— Philadelphia Eagles (@Eagles) October 16, 2016 NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Sjá meira
NFL-deildin vestanhafs setti nýjar reglur í síðstu viku sem meinaði liðum að sýna lifandi myndir frá leikjum deildarinnar á samfélagsmiðlum. Bannið er í gildi á meðan leikjunum stendur en Twitter-reikningur deildarinnar sjálfar birtir hins vegar mörg myndbönd þegar leikar standa sem hæst. Liðin í deildinni eru ekki sátt við þetta og tvö þeirra, Philadelphia Eagles og Cleveland Browns, brugðust við þessu á óvenjulegan máta. Í stað þess að birta myndband úr leiknum birtu liðin myndband þar sem búið var að endurskapa viðkomandi tilþrif með gömlum leikföngum. Þessi skemmtilegu tíst má sjá hér fyrir neðan.TOUCHDOWN BROWNS! pic.twitter.com/RjRt9DVlpB— Cleveland Browns (@Browns) October 16, 2016 EXCLUSIVE highlight of Malcolm's pick. #FlyEaglesFly pic.twitter.com/AiP7FYe3Nf— Philadelphia Eagles (@Eagles) October 16, 2016
NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Sjá meira