Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Atli Ísleifsson skrifar 17. október 2016 22:32 Melania Trump. Vísir/AFP Melania Trump, eiginkona forsetaframbjóðandans Donald Trump, hefur komið eiginmanni sínum til varnar vegna myndbandsins sem var birt í fyrr í mánuðinum þar sem sjá mátti Trump láta klúr ummæli falla um konur. Melania var í viðtali á CNN fyrr í dag, en þetta er í fyrsta sinn sem hún ræðir myndbandið. Segir hún ummælin vera óásættanleg, en að þau gæfu ekki rétta mynd af þeim Donald Trump sem hún þekkti. Í viðtalinu segir Melania að Donald hafi gerst sekur um „strákatal“ og að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. Bush væri því í raun helstu sökudólgurinn í þessu máli. Á myndbandinu mátti heyra Trump segja við Bush að hann gæti „gert hvað sem er“ við konur þar sem hann væri stjarna. Auk þess stærir hann sig af tilraunum sínum að áreita og kyssa konur. Fjölmargir kjörnir fulltrúar Repúblikanaflokksins hafa snúið baki við Trump í kjölfar birtingu myndbandsins, sem var tekið upp árið 2005. Þá hefur fjöldi kvenna greint frá því að Trump hafi áreitt þær kynferðislega. Trump hefur hafnað þeim ásökunum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir NBC víkur Billy Bush frá störfum vegna Trump-samtals Framkvæmdastjóri Today Show á NBC segir að Bush eigi sér engar málsbætur vegna þess orðfæris og hegðunar sem hann sýnir á myndbandinu. 10. október 2016 14:17 Íslenskar konur opna sig um kynferðisofbeldi eftir ummæli Trump Hin kanadíska Kelly Oxford hvatti konur til að deila sögu sinni eftir ummæli Trump þar sem hann stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum. Íslenskar konur hafa birt átakanlegar frásagnir. 10. október 2016 22:40 Obama tjáir sig um myndbandið af Trump: „Þetta er ekki rétt“ Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig í fyrsta skipti um myndbandið umdeilda af Donald Trump. 11. október 2016 23:54 Donald Trump er ekki af baki dottinn Þrátt fyrir mikla ólgu innan Repúblikanaflokksins ætlar auðkýfingurinn sér að halda ótrauður áfram 8. október 2016 17:26 Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Melania Trump, eiginkona forsetaframbjóðandans Donald Trump, hefur komið eiginmanni sínum til varnar vegna myndbandsins sem var birt í fyrr í mánuðinum þar sem sjá mátti Trump láta klúr ummæli falla um konur. Melania var í viðtali á CNN fyrr í dag, en þetta er í fyrsta sinn sem hún ræðir myndbandið. Segir hún ummælin vera óásættanleg, en að þau gæfu ekki rétta mynd af þeim Donald Trump sem hún þekkti. Í viðtalinu segir Melania að Donald hafi gerst sekur um „strákatal“ og að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. Bush væri því í raun helstu sökudólgurinn í þessu máli. Á myndbandinu mátti heyra Trump segja við Bush að hann gæti „gert hvað sem er“ við konur þar sem hann væri stjarna. Auk þess stærir hann sig af tilraunum sínum að áreita og kyssa konur. Fjölmargir kjörnir fulltrúar Repúblikanaflokksins hafa snúið baki við Trump í kjölfar birtingu myndbandsins, sem var tekið upp árið 2005. Þá hefur fjöldi kvenna greint frá því að Trump hafi áreitt þær kynferðislega. Trump hefur hafnað þeim ásökunum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir NBC víkur Billy Bush frá störfum vegna Trump-samtals Framkvæmdastjóri Today Show á NBC segir að Bush eigi sér engar málsbætur vegna þess orðfæris og hegðunar sem hann sýnir á myndbandinu. 10. október 2016 14:17 Íslenskar konur opna sig um kynferðisofbeldi eftir ummæli Trump Hin kanadíska Kelly Oxford hvatti konur til að deila sögu sinni eftir ummæli Trump þar sem hann stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum. Íslenskar konur hafa birt átakanlegar frásagnir. 10. október 2016 22:40 Obama tjáir sig um myndbandið af Trump: „Þetta er ekki rétt“ Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig í fyrsta skipti um myndbandið umdeilda af Donald Trump. 11. október 2016 23:54 Donald Trump er ekki af baki dottinn Þrátt fyrir mikla ólgu innan Repúblikanaflokksins ætlar auðkýfingurinn sér að halda ótrauður áfram 8. október 2016 17:26 Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
NBC víkur Billy Bush frá störfum vegna Trump-samtals Framkvæmdastjóri Today Show á NBC segir að Bush eigi sér engar málsbætur vegna þess orðfæris og hegðunar sem hann sýnir á myndbandinu. 10. október 2016 14:17
Íslenskar konur opna sig um kynferðisofbeldi eftir ummæli Trump Hin kanadíska Kelly Oxford hvatti konur til að deila sögu sinni eftir ummæli Trump þar sem hann stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum. Íslenskar konur hafa birt átakanlegar frásagnir. 10. október 2016 22:40
Obama tjáir sig um myndbandið af Trump: „Þetta er ekki rétt“ Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig í fyrsta skipti um myndbandið umdeilda af Donald Trump. 11. október 2016 23:54
Donald Trump er ekki af baki dottinn Þrátt fyrir mikla ólgu innan Repúblikanaflokksins ætlar auðkýfingurinn sér að halda ótrauður áfram 8. október 2016 17:26
Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31