Dóra María: Bý yfir reynslu úr flugfreyjustarfinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. október 2016 13:00 Dóra María Lárusdóttir, leikmaður Vals í Pepsi-deild kvenna, er með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í Changqing þar sem það tekur þátt í fjögurra þjóða æfingamóti. Fyrsti leikurinn fer fram á fimmtudaginn þegar Ísland mætir gestgjöfum Kína, en Dóra María er ánægð með aðstæðurnar jafnt innan sem utan vallar.Sjá einnig:Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur „Þetta er framar vonum. Maður vissi ekkert alveg við hverju maður átti að búast. Maður var búinn að heyra misjafnar sögur en hótelið er bara fínt og okkur gengur vel að nærast,“ segir Dóra María við heimasíðu KSÍ. Tíu tíma munur er á Changqing og Íslandi en það er ekki eitthvað sem hefur áhrif á Dóru Maríu þó aðrir leikmenn eigi í vandræðum með að jafna sig eftir langt ferðalag. „Ég hef aldrei átt í vandræðum með svefn þannig ég var ekki lengi að ná mér á rétt strik en sumar eru í einhverjum vandræðum,“ segir Dóra María. „Við komum frekar snemma þó sumar séu enn að skila sér. Við sem komum á undan erum búnar að vera hérna í fjóra daga þannig það ætti að skila sér. Svo bý ég náttúrlega yfir flugfreyjureynslunni. Ég er vön því að vera að ferðast fram og til baka með Icelandair til Ameríku,“ segir Dóra María Lárusdóttir. Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að ofan en það hest á 1:13. Íslenski boltinn Fréttir af flugi Tengdar fréttir Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur Stelpurnar okkar eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum á fimmtudaginn. 18. október 2016 12:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Dóra María Lárusdóttir, leikmaður Vals í Pepsi-deild kvenna, er með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í Changqing þar sem það tekur þátt í fjögurra þjóða æfingamóti. Fyrsti leikurinn fer fram á fimmtudaginn þegar Ísland mætir gestgjöfum Kína, en Dóra María er ánægð með aðstæðurnar jafnt innan sem utan vallar.Sjá einnig:Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur „Þetta er framar vonum. Maður vissi ekkert alveg við hverju maður átti að búast. Maður var búinn að heyra misjafnar sögur en hótelið er bara fínt og okkur gengur vel að nærast,“ segir Dóra María við heimasíðu KSÍ. Tíu tíma munur er á Changqing og Íslandi en það er ekki eitthvað sem hefur áhrif á Dóru Maríu þó aðrir leikmenn eigi í vandræðum með að jafna sig eftir langt ferðalag. „Ég hef aldrei átt í vandræðum með svefn þannig ég var ekki lengi að ná mér á rétt strik en sumar eru í einhverjum vandræðum,“ segir Dóra María. „Við komum frekar snemma þó sumar séu enn að skila sér. Við sem komum á undan erum búnar að vera hérna í fjóra daga þannig það ætti að skila sér. Svo bý ég náttúrlega yfir flugfreyjureynslunni. Ég er vön því að vera að ferðast fram og til baka með Icelandair til Ameríku,“ segir Dóra María Lárusdóttir. Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að ofan en það hest á 1:13.
Íslenski boltinn Fréttir af flugi Tengdar fréttir Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur Stelpurnar okkar eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum á fimmtudaginn. 18. október 2016 12:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur Stelpurnar okkar eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum á fimmtudaginn. 18. október 2016 12:00