Vilja gera vel við gangandi vegna Airwaves Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. október 2016 10:11 Hin bandaríska Hilda Salazar og Julia Sørensen frá Danmörku voru á meðal á sjötta þúsund erlendra gesta á Iceland Airwaves í fyrra. vísir/sój Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum á dögunum tillögu um að stór hluti Laugavegarins, hluti Skólavörðustígs og Bankastrætið verði gert að göngugötusvæði á meðan Iceland Airwaves tónlistarhátíðin stendur yfir. Hátíðin hefst miðvikudaginn 2. nóvember og stendur til sunnudagsins 6. nóvember. Von er á múg og margmenni til Íslands vegna hinnar árlegu tónleikahátíðar og má segja að tillagan sé orðin að árlegum viðburði en einnig var lokað fyrir bílaumferð í umræddum götum í fyrra. Um er að ræða Laugaveg frá Vatnsstíg að mótum Bankastrætis og Þingholtstrætis. Á Skólavörðustíg næði lokunin frá gatnamótunum við Bergstaðastræti og niður að Bankastræti. Þeir sem lagt hafa leið sína í miðbæinn að sumri til ættu að vera orðnir lokununum vanir. Opnað var fyrir umferð í september en í fyrra voru fyrrnefndir götuhlutar gerðir að göngugötu bæði á Aðventunni og sömuleiðis á meðan Iceland Airwaves stóð. Á sjötta þúsund erlendra gesta sóttu hátíðina í fyrra sem fram fer í miðbæ Reykjavíkur. Þar að auki er lagt til að Bankastræti verði lokað vegna viðburðar í tengslum við Airwaves og Pönksafn Íslands þann 2. nóvember frá kl. 15:00 til miðnættis. Á þeim tíma verður ekki hægt að aka niður Þingholtsstræti og Skólastræti að Bankastræti. Tillagan var lögð fram í síðustu viku og bíður samþykktar borgarráðs. Airwaves Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum á dögunum tillögu um að stór hluti Laugavegarins, hluti Skólavörðustígs og Bankastrætið verði gert að göngugötusvæði á meðan Iceland Airwaves tónlistarhátíðin stendur yfir. Hátíðin hefst miðvikudaginn 2. nóvember og stendur til sunnudagsins 6. nóvember. Von er á múg og margmenni til Íslands vegna hinnar árlegu tónleikahátíðar og má segja að tillagan sé orðin að árlegum viðburði en einnig var lokað fyrir bílaumferð í umræddum götum í fyrra. Um er að ræða Laugaveg frá Vatnsstíg að mótum Bankastrætis og Þingholtstrætis. Á Skólavörðustíg næði lokunin frá gatnamótunum við Bergstaðastræti og niður að Bankastræti. Þeir sem lagt hafa leið sína í miðbæinn að sumri til ættu að vera orðnir lokununum vanir. Opnað var fyrir umferð í september en í fyrra voru fyrrnefndir götuhlutar gerðir að göngugötu bæði á Aðventunni og sömuleiðis á meðan Iceland Airwaves stóð. Á sjötta þúsund erlendra gesta sóttu hátíðina í fyrra sem fram fer í miðbæ Reykjavíkur. Þar að auki er lagt til að Bankastræti verði lokað vegna viðburðar í tengslum við Airwaves og Pönksafn Íslands þann 2. nóvember frá kl. 15:00 til miðnættis. Á þeim tíma verður ekki hægt að aka niður Þingholtsstræti og Skólastræti að Bankastræti. Tillagan var lögð fram í síðustu viku og bíður samþykktar borgarráðs.
Airwaves Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira