Fjögur lið jöfn á toppnum | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. október 2016 21:45 vísir/eyþór Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld þar sem Carmen Tyson-Thomas stal senunni. Hún skoraði 52 stig, tók 14 fráköst og gaf 5 stoðsendingar er Njarðvík vann sterkan sigur í Grindavík. Hið unga lið Keflavíkur heldur áfram að koma á óvart en liðið lagði Skallagrím í framlengdum leik. Snæfell, Njarðvík, Stjarnan og Keflavík eru jöfn á toppi deildarinnar með sex stig en deildin fer vel af stað í vetur. Hér að ofan má sjá myndir úr leik Stjörnunnar og Vals sem og úr leik Hauka og Snæfells. Eyþór Árnason tók myndirnar.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Njarðvík 70-86 (22-13, 7-28, 26-17, 15-28)Grindavík: Ashley Grimes 34/11 fráköst/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 12/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 7, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 4, Ólöf Rún ladóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Arna Sif Elíasdóttir 0, Ingibjörg Jakobsdóttir 0, Elísabet María Magnúsdóttir 0, Angela Björg Steingrímsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jeanne Lois Figueroa Sicat 0.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 52/14 fráköst/7 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 9, Björk Gunnarsdótir 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hera Sóley Sölvadóttir 5, María Jónsdóttir 3/12 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birta Rún Gunnarsdóttir 0, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0, Svala Sigurðadóttir 0, Hulda Bergsteinsdóttir 0.Keflavík-Skallagrímur 81-70 (18-17, 14-10, 23-19, 11-20, 15-4)Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 22, Dominique Hudson 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/7 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 10/16 fráköst/4 varin skot, Katla Rún Garðarsdóttir 9, Þóranna Kika Hodge-Carr 8, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/12 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eydís Eva Þórisdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/10 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 17/5 fráköst/6 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/13 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 4, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0.Stjarnan-Valur 71-62 (18-13, 18-18, 20-14, 15-17)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 16/12 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11, Hafrún Hálfdánardóttir 10/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 9/8 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 4, Jenný Harðardóttir 2, Vilborg Óttarsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0.Valur: Mia Loyd 32/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 6, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 1/9 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.Haukar-Snæfell 42-69 (15-18, 7-23, 12-16, 8-12)Haukar: Michelle Nicole Mitchell 16/12 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 11/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 5, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Karen Lilja Owolabi 0, Magdalena Gísladóttir 0/4 fráköst, Hanna Lára Ívarsdóttir 0.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 23, Taylor Brown 18/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 8/4 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 5/6 fráköst, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/7 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Í beinni: Haukar - Valur | Meistararnir mæta föllnum Haukum Í beinni: Höttur - Þór Þ. | Geta stigið stórt skref í átt að úrslitakeppninni Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Sjá meira
Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld þar sem Carmen Tyson-Thomas stal senunni. Hún skoraði 52 stig, tók 14 fráköst og gaf 5 stoðsendingar er Njarðvík vann sterkan sigur í Grindavík. Hið unga lið Keflavíkur heldur áfram að koma á óvart en liðið lagði Skallagrím í framlengdum leik. Snæfell, Njarðvík, Stjarnan og Keflavík eru jöfn á toppi deildarinnar með sex stig en deildin fer vel af stað í vetur. Hér að ofan má sjá myndir úr leik Stjörnunnar og Vals sem og úr leik Hauka og Snæfells. Eyþór Árnason tók myndirnar.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Njarðvík 70-86 (22-13, 7-28, 26-17, 15-28)Grindavík: Ashley Grimes 34/11 fráköst/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 12/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 7, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 4, Ólöf Rún ladóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Arna Sif Elíasdóttir 0, Ingibjörg Jakobsdóttir 0, Elísabet María Magnúsdóttir 0, Angela Björg Steingrímsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jeanne Lois Figueroa Sicat 0.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 52/14 fráköst/7 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 9, Björk Gunnarsdótir 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hera Sóley Sölvadóttir 5, María Jónsdóttir 3/12 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birta Rún Gunnarsdóttir 0, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0, Svala Sigurðadóttir 0, Hulda Bergsteinsdóttir 0.Keflavík-Skallagrímur 81-70 (18-17, 14-10, 23-19, 11-20, 15-4)Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 22, Dominique Hudson 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/7 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 10/16 fráköst/4 varin skot, Katla Rún Garðarsdóttir 9, Þóranna Kika Hodge-Carr 8, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/12 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eydís Eva Þórisdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/10 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 17/5 fráköst/6 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/13 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 4, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0.Stjarnan-Valur 71-62 (18-13, 18-18, 20-14, 15-17)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 16/12 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11, Hafrún Hálfdánardóttir 10/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 9/8 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 4, Jenný Harðardóttir 2, Vilborg Óttarsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0.Valur: Mia Loyd 32/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 6, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 1/9 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.Haukar-Snæfell 42-69 (15-18, 7-23, 12-16, 8-12)Haukar: Michelle Nicole Mitchell 16/12 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 11/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 5, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Karen Lilja Owolabi 0, Magdalena Gísladóttir 0/4 fráköst, Hanna Lára Ívarsdóttir 0.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 23, Taylor Brown 18/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 8/4 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 5/6 fráköst, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/7 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Í beinni: Haukar - Valur | Meistararnir mæta föllnum Haukum Í beinni: Höttur - Þór Þ. | Geta stigið stórt skref í átt að úrslitakeppninni Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Sjá meira