Furðulegustu skór tískupallana Ritstjórn skrifar 9. október 2016 11:30 Frá vinstri: Christopher Kane, Hood by Air og Maison Margiela. Nú þegar tískuvikunum er lokið er tilvalið að skoða hvað stóð upp úr fyrir næsta misseri. Það sem stendur þó kannski upp úr en eintaklega furðulegt skóval tískuhúsanna. Háu hælarnir viku fyrir ... jah, öðruvísi skóm. Christopher Kane vakti athygli þegar hann lét fyrirsætur sínar ganga út á pallinn í Crocs skóm, John Galliano fór einnig óhefðbundna leiðir fyrir Maison Margiela og Hood by Air buðu upp á skringilegustu skó ársins. Leyfum myndunum að tala sínu máli og vissulega er þetta smekksatriði, en hér er okkar val yfir furðulegustu skó tískupallana 2017. Maison MargielaChristopher KanePradaHood by Air.MSGMVersace.Rick Owens Glamour Tíska Mest lesið ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Litrík og töffaraleg lína Louis Vuitton Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Lagerfeld kynnir barnafatalínu Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour
Nú þegar tískuvikunum er lokið er tilvalið að skoða hvað stóð upp úr fyrir næsta misseri. Það sem stendur þó kannski upp úr en eintaklega furðulegt skóval tískuhúsanna. Háu hælarnir viku fyrir ... jah, öðruvísi skóm. Christopher Kane vakti athygli þegar hann lét fyrirsætur sínar ganga út á pallinn í Crocs skóm, John Galliano fór einnig óhefðbundna leiðir fyrir Maison Margiela og Hood by Air buðu upp á skringilegustu skó ársins. Leyfum myndunum að tala sínu máli og vissulega er þetta smekksatriði, en hér er okkar val yfir furðulegustu skó tískupallana 2017. Maison MargielaChristopher KanePradaHood by Air.MSGMVersace.Rick Owens
Glamour Tíska Mest lesið ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Litrík og töffaraleg lína Louis Vuitton Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Lagerfeld kynnir barnafatalínu Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour