Crocs skór á tískupallinn Ritstjórn skrifar 20. september 2016 08:45 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að skóbúnaðurinn á sýningu Christopher Kane hafi vakið athygli en hönnuðurinn ákvað að klæða fyrirsætur sínar í hina svokölluðu Crocs skó. Já, við erum eiginlega orðlausar. Skórnir hafa hingað til ekki átt upp á pallborðið meðal tískuáhugenda en það hlaut að koma að því að þessir groddalegu plastskór mundu rata á tískupallinn í einhverri mynd en Kane ákvað að skreyta þá með marglitum steinum. Fatalínan, sem var flott, féll alveg í skuggann á skóbúnaðinum sem við þufum að melta. Erum við í alvörunni að fara að vera í Crocs næsta sumar? Leyfum myndunum að tala sínu máli. Brúnir crocsskór með steinum.Hér sést glitta í skónna.Marglitir crocs. Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Litrík og töffaraleg lína Louis Vuitton Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Kynlíf á túr Glamour
Það er óhætt að segja að skóbúnaðurinn á sýningu Christopher Kane hafi vakið athygli en hönnuðurinn ákvað að klæða fyrirsætur sínar í hina svokölluðu Crocs skó. Já, við erum eiginlega orðlausar. Skórnir hafa hingað til ekki átt upp á pallborðið meðal tískuáhugenda en það hlaut að koma að því að þessir groddalegu plastskór mundu rata á tískupallinn í einhverri mynd en Kane ákvað að skreyta þá með marglitum steinum. Fatalínan, sem var flott, féll alveg í skuggann á skóbúnaðinum sem við þufum að melta. Erum við í alvörunni að fara að vera í Crocs næsta sumar? Leyfum myndunum að tala sínu máli. Brúnir crocsskór með steinum.Hér sést glitta í skónna.Marglitir crocs.
Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Litrík og töffaraleg lína Louis Vuitton Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Kynlíf á túr Glamour