Ólafur Ragnar fór nýlega í fyrsta sinn í gegnum vegabréfaeftirlit sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. september 2016 20:42 Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta Íslands, leið eins og hann væri staddur í útlendri flugstöð þegar hann ferðaðist um Keflavíkurflugvöll á dögunum. Ástæðan er að hann hafði aldrei farið í gegnum almennt vegabréfaeftirlit, né heldur farið út af flugvellinum komumegin. „Ég skrapp til útlanda í smá frí, við Dorrit sóttum brúðkaup á Ítalíu. Meðan ég var forseti fór ég alltaf inn brottfararmegin og kom líka út brottfararmegin. Þannig að ég hafði aldrei farið í gegnum vegabréfseftirlitið á Keflavíkurflugvelli,“ sagði Ólafur Ragnar í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég hafði ekki aldrei farið út komumegin og hafði ekki einu sinni séð þessar miklu breytingar sem höfðu orðið í flugstöðinni. Ég hló í huga mér þegar ég labbaði þarna í gegn, að þetta var eins og að vera í útlendri flugstöð, og skoðaði hvernig hún liti út. Svo kom að vegabréfseftirlitinu og konan bara stoppaði mig, starði á mig og sagði „Hvað, þú hér?““ Ólafur segist hafa upplifað mikla frelsistilfinningu eftir að hann hætti sem forseti Íslands. Þá þyki honum sérstaklega gaman að fá að vera einstaklingur í samfélaginu með öðrum hætti en hann hafði verið í tuttugu ár.Viðtalið við Ólaf í heild má sjá hér fyrir neðan, en styttri útgáfuna er að finna hér fyrir ofan. Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira
Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta Íslands, leið eins og hann væri staddur í útlendri flugstöð þegar hann ferðaðist um Keflavíkurflugvöll á dögunum. Ástæðan er að hann hafði aldrei farið í gegnum almennt vegabréfaeftirlit, né heldur farið út af flugvellinum komumegin. „Ég skrapp til útlanda í smá frí, við Dorrit sóttum brúðkaup á Ítalíu. Meðan ég var forseti fór ég alltaf inn brottfararmegin og kom líka út brottfararmegin. Þannig að ég hafði aldrei farið í gegnum vegabréfseftirlitið á Keflavíkurflugvelli,“ sagði Ólafur Ragnar í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég hafði ekki aldrei farið út komumegin og hafði ekki einu sinni séð þessar miklu breytingar sem höfðu orðið í flugstöðinni. Ég hló í huga mér þegar ég labbaði þarna í gegn, að þetta var eins og að vera í útlendri flugstöð, og skoðaði hvernig hún liti út. Svo kom að vegabréfseftirlitinu og konan bara stoppaði mig, starði á mig og sagði „Hvað, þú hér?““ Ólafur segist hafa upplifað mikla frelsistilfinningu eftir að hann hætti sem forseti Íslands. Þá þyki honum sérstaklega gaman að fá að vera einstaklingur í samfélaginu með öðrum hætti en hann hafði verið í tuttugu ár.Viðtalið við Ólaf í heild má sjá hér fyrir neðan, en styttri útgáfuna er að finna hér fyrir ofan.
Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira