Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Birgir Olgeirsson skrifar 15. september 2016 16:44 Úr mannætumyndinni Raw. Áhorfendur féllu í yfirlið á sýningu myndarinnar Raw á alþjóða kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada á þriðjudag. Sjúkraflutningsmenn voru kallaði á svæðið. Myndin, sem er úr smiðju franska leikstjórans Julia Ducournau, er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem gerist mannæta. Gagnrýnendur hafa margir hverjir verið hrifnir af þessari mynd, einn sagði hana hafa komið sér ánægjulega á óvart en annar hefur varað áhorfendur við henni og bent þeim á að vera með ælupoka á sér í kvikmyndasalnum. Myndin segir grænmetisætunni Justine sem er neydd til að borða hráa kanínulifur við upphaf á námi hennar til dýralæknis. Eftir að hafa smakkað hrátt kjöt ávinnur hún sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. „Myndi er svo raunveruleg á köflum að hún verður erfið áhorfs, í henni eru atriði sem viðkvæmum á eftir að finnast truflandi, tættir útlimir, bitför og gapandi sár,“ segir í dómi Variety um myndina.Screen Daily benti á að feminísk nálgun myndarinnar á menningu ungs fólks og sjónrænn íburður gefi þessari mannætu mynd ferskan keim. Bíó og sjónvarp Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Áhorfendur féllu í yfirlið á sýningu myndarinnar Raw á alþjóða kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada á þriðjudag. Sjúkraflutningsmenn voru kallaði á svæðið. Myndin, sem er úr smiðju franska leikstjórans Julia Ducournau, er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem gerist mannæta. Gagnrýnendur hafa margir hverjir verið hrifnir af þessari mynd, einn sagði hana hafa komið sér ánægjulega á óvart en annar hefur varað áhorfendur við henni og bent þeim á að vera með ælupoka á sér í kvikmyndasalnum. Myndin segir grænmetisætunni Justine sem er neydd til að borða hráa kanínulifur við upphaf á námi hennar til dýralæknis. Eftir að hafa smakkað hrátt kjöt ávinnur hún sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. „Myndi er svo raunveruleg á köflum að hún verður erfið áhorfs, í henni eru atriði sem viðkvæmum á eftir að finnast truflandi, tættir útlimir, bitför og gapandi sár,“ segir í dómi Variety um myndina.Screen Daily benti á að feminísk nálgun myndarinnar á menningu ungs fólks og sjónrænn íburður gefi þessari mannætu mynd ferskan keim.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira