InnSæi frumsýnd á RIFF: Hlustaðu á titillagið í flutningi Högna í Hjaltalín Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. september 2016 10:29 Högni Egilsson syngur titillag kvikmyndarinnar InnSæi. Heimildarmyndin InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður frumsýnd á Íslandi á RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, þann 6. október næstkomandi. Myndin er í flokknum „Ísland í brennidepli“ á hátíðinni en RIFF er nú haldin í 13. sinn og fer fram í Bíó Paradís og Háskólabíó dagana 29. september til 9. október. Frumsýning InnSæi verður í Háskólabíó og í framhaldi verður myndin tekin til sýninga í Bíó Paradís. Innsæi var heimsfrumsýnd í Berlín í júní og standa sýningar enn yfir í um það bil þrjátíu kvikmyndahúsum um allt Þýskaland. Tónlistarsköpun myndarinnar er í höndum Úlfs Eldjárn tónskálds og hefur hún verið gefin út á netinu. Titillag myndarinnar, InnSæi/Sea Within, er hins vegar samið og flutt af Högna Egilssyni, sem er ef til vill best þekktur sem söngvari Hjaltalín og GusGus, en hefur þó einnig verið að vinna í sólóferli sínum. Lagið er frumflutt hér á Vísi og má hlusta á það hér að neðan. Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Heimildamyndin Innsæi vinsæl í Þýskalandi Framleiðendur íslensku heimildamyndarinnar hafa gengið frá dreifingarsamningum á heimsvísu. 12. júlí 2016 18:49 Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30. júní 2016 17:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Heimildarmyndin InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður frumsýnd á Íslandi á RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, þann 6. október næstkomandi. Myndin er í flokknum „Ísland í brennidepli“ á hátíðinni en RIFF er nú haldin í 13. sinn og fer fram í Bíó Paradís og Háskólabíó dagana 29. september til 9. október. Frumsýning InnSæi verður í Háskólabíó og í framhaldi verður myndin tekin til sýninga í Bíó Paradís. Innsæi var heimsfrumsýnd í Berlín í júní og standa sýningar enn yfir í um það bil þrjátíu kvikmyndahúsum um allt Þýskaland. Tónlistarsköpun myndarinnar er í höndum Úlfs Eldjárn tónskálds og hefur hún verið gefin út á netinu. Titillag myndarinnar, InnSæi/Sea Within, er hins vegar samið og flutt af Högna Egilssyni, sem er ef til vill best þekktur sem söngvari Hjaltalín og GusGus, en hefur þó einnig verið að vinna í sólóferli sínum. Lagið er frumflutt hér á Vísi og má hlusta á það hér að neðan.
Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Heimildamyndin Innsæi vinsæl í Þýskalandi Framleiðendur íslensku heimildamyndarinnar hafa gengið frá dreifingarsamningum á heimsvísu. 12. júlí 2016 18:49 Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30. júní 2016 17:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Heimildamyndin Innsæi vinsæl í Þýskalandi Framleiðendur íslensku heimildamyndarinnar hafa gengið frá dreifingarsamningum á heimsvísu. 12. júlí 2016 18:49
Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30. júní 2016 17:00