Allra augu á Shevchenko Arnar Björnsson í Kænugarði skrifar 5. september 2016 10:15 Það verður mikil pressa á Andriy Shevchenko í kvöld þegar hann stýrir Úkraínumönnum í fyrsta sinn á galtómum Olympíuleikvanginum hér í Kiev. Honum er ætlað að koma liðinu á skríð á nýjan leik eftir vonbrigðin á Evrópumótiu í sumar. Fjölmargir blaðamenn voru á fundinum hjá honum í gær. Þegar hann var spurður að því hvort hann væri búinn að velja liðið sagðist hann 90 prósent klár á uppstillingunni. Einhverjir glíma við meiðsli og þá er hann ekki enn búinn að tilkynna hver verður fyrirliði. Anatoliy Tymoshchuk er hættur að spila en hann er leikjahæsti Úkraínumaðurinn, lék 144 leiki á 16 árum. Hann er orðinn 37 ára eins og Vyacheslav Shevchuk sem bar fyrirliðabandið í Frakklandi í sumar en þessi gamli varnarjaxl er ekki lengur í hópnum. Annars var létt yfir æfingunni hjá Úkraínumönnum í gær. Blaðamönnum var heimilt að taka viðtöl við leikmenn en það fengu íslenskir blaðamenn ekki að gera á æfingu okkar manna í gær. Shevchenko þjálfari á að baki glæsilegan fótboltaferil, skoraði 48 mörk í 111 leikjum með landsliðinu. Andriy Yarmolenko sem væntanlega spilar í kvöld kemur næstur með 25 mörk í 62 leikjum. Þeir blaðamenn sem ég ræddi við hafa áhyggjur af bakvarðarstöðunum og þá sérstaklega vinstra megin. Líklegt þykir að Bogdan Butko leysi þá stöðu en hann spilar venjulega sem hægri bakvörður hjá Shaktar Donetsk. Það eru án efa tækifæri fyrir okkar menn að finna leiðina framhjá varnarmönnum Úkraínumanna og vonandi þarf Andriy Pyatov að hirða boltann úr markinu sínu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Þurfti að sparka í rassgatið á mér til að koma mér af stað eftir EM Hannes Þór Halldórsson þarf væntanlega eins og í Frakklandi í sumar að vera á tánum í leiknum annað kvöld 4. september 2016 15:15 Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53 Jón Daði: Getum ekki beðið eftir að byrja Jón Daði Böðvarsson hefur byrjað vel með Úlfunum í enska fótboltanum. Það kemur mikið til með að mæða á honum í framlínunni gegn Úkraínumönnum í kvöld. 5. september 2016 09:30 Strákarnir fengu ekki bernaise sósu því ekkert íslenskt smjör var til | Myndband Nýr landsliðskokkur, Hinrik Ingi Guðbjargarson, ætlaði að gera bernaise sósu fyrir strákana en það var ekki í boði. 4. september 2016 14:00 Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. 4. september 2016 12:06 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Það verður mikil pressa á Andriy Shevchenko í kvöld þegar hann stýrir Úkraínumönnum í fyrsta sinn á galtómum Olympíuleikvanginum hér í Kiev. Honum er ætlað að koma liðinu á skríð á nýjan leik eftir vonbrigðin á Evrópumótiu í sumar. Fjölmargir blaðamenn voru á fundinum hjá honum í gær. Þegar hann var spurður að því hvort hann væri búinn að velja liðið sagðist hann 90 prósent klár á uppstillingunni. Einhverjir glíma við meiðsli og þá er hann ekki enn búinn að tilkynna hver verður fyrirliði. Anatoliy Tymoshchuk er hættur að spila en hann er leikjahæsti Úkraínumaðurinn, lék 144 leiki á 16 árum. Hann er orðinn 37 ára eins og Vyacheslav Shevchuk sem bar fyrirliðabandið í Frakklandi í sumar en þessi gamli varnarjaxl er ekki lengur í hópnum. Annars var létt yfir æfingunni hjá Úkraínumönnum í gær. Blaðamönnum var heimilt að taka viðtöl við leikmenn en það fengu íslenskir blaðamenn ekki að gera á æfingu okkar manna í gær. Shevchenko þjálfari á að baki glæsilegan fótboltaferil, skoraði 48 mörk í 111 leikjum með landsliðinu. Andriy Yarmolenko sem væntanlega spilar í kvöld kemur næstur með 25 mörk í 62 leikjum. Þeir blaðamenn sem ég ræddi við hafa áhyggjur af bakvarðarstöðunum og þá sérstaklega vinstra megin. Líklegt þykir að Bogdan Butko leysi þá stöðu en hann spilar venjulega sem hægri bakvörður hjá Shaktar Donetsk. Það eru án efa tækifæri fyrir okkar menn að finna leiðina framhjá varnarmönnum Úkraínumanna og vonandi þarf Andriy Pyatov að hirða boltann úr markinu sínu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Þurfti að sparka í rassgatið á mér til að koma mér af stað eftir EM Hannes Þór Halldórsson þarf væntanlega eins og í Frakklandi í sumar að vera á tánum í leiknum annað kvöld 4. september 2016 15:15 Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53 Jón Daði: Getum ekki beðið eftir að byrja Jón Daði Böðvarsson hefur byrjað vel með Úlfunum í enska fótboltanum. Það kemur mikið til með að mæða á honum í framlínunni gegn Úkraínumönnum í kvöld. 5. september 2016 09:30 Strákarnir fengu ekki bernaise sósu því ekkert íslenskt smjör var til | Myndband Nýr landsliðskokkur, Hinrik Ingi Guðbjargarson, ætlaði að gera bernaise sósu fyrir strákana en það var ekki í boði. 4. september 2016 14:00 Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. 4. september 2016 12:06 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Hannes: Þurfti að sparka í rassgatið á mér til að koma mér af stað eftir EM Hannes Þór Halldórsson þarf væntanlega eins og í Frakklandi í sumar að vera á tánum í leiknum annað kvöld 4. september 2016 15:15
Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53
Jón Daði: Getum ekki beðið eftir að byrja Jón Daði Böðvarsson hefur byrjað vel með Úlfunum í enska fótboltanum. Það kemur mikið til með að mæða á honum í framlínunni gegn Úkraínumönnum í kvöld. 5. september 2016 09:30
Strákarnir fengu ekki bernaise sósu því ekkert íslenskt smjör var til | Myndband Nýr landsliðskokkur, Hinrik Ingi Guðbjargarson, ætlaði að gera bernaise sósu fyrir strákana en það var ekki í boði. 4. september 2016 14:00
Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. 4. september 2016 12:06