Frakkar náðu ekki skora gegn Hvíta-Rússlandi | Gunnar og Sonni héldu hreinu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2016 20:44 Griezmann svekktur í kvöld. vísir/getty Níu leikir voru á dagskrá í undankeppni HM sem fram fer í Rússlandi 2018, en liðin sem spiluðu til úrslita á EM í sumar; Portúgal og Frakkland, náðu hvorugt að vinna sinn leik. Það var greinilega einhver Evrópuþynnka í Portúagl sem tapaði 2-0 fyrir Sviss á útivelli, en Portúgal var án Cristiano Ronaldo sem er enn meiddur. Frakkland náði ekki að skora gegn Hvíta-Rússlandi á útivelli, en í sama riðli gerðu Svíþjóð og Holland 1-1 jafntefli. Meira má lesa um leikinn hér. Gunnar Nielsen, markvörður FH, og Sonni Nattestad, miðvörður FH sem er í láni hjá Fylki, spiluðu báðir allan leikinn þegar Færeyjar gerðu markalaust jafntefli við Ungverjaland. Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmaður FH, var varamaður og kom ekki við sögu. Belgía átti í litlum vandræðum með Kýpur á útivelli, en Romelu Lukaku, framherji Everton, gerði tvö mörk. Öll úrslit og markaskorara má sjá hér að neðan.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Hvíta-Rússland - Frakkland 0-0Búlgaría - Lúxemborg 4-3 1-0 Dimitar Rangelov (16.), 1-1 Aurelien Joachim (60.), 1-2 Aurelien Joachim (62.), 2-2 Marcelinho (65.), 3-2 Ivelin Popov (79.), 3-3 Florian Bohnert (90.), 4-3 Aleksander Tonev (90.).Svíþjóð - Holland 1-1B-riðill:Andorra - Lettland 0-1 0-1 Valerijs Sabala (48.).Færeyjar - Ungverjaland 0-0Sviss - Portúgal 2-0 1-0 Breel Embolo (24.), 2-0 Admir Mehmedi (30.).H-riðill:Boznía-Herzegóvína - Eistland 5-0 1-0 Emir Spahic (7.), 2-0 Edin Dzeko - víti (23.), 3-0 Haris Medjunjanin (71.), 4-0 Vedad Ibisevic (83.), 5-0 Emir Spahic (90.).Kýpur - Belgía 0-3 0-1 Romelu LUkaku (13.), 0-2 Romelu Lukaku (61.), 0-3 Yannick Ferreira-Carrasco (81.).Gíbraltar - Grikkland 1-4 0-1 Konstantinos Mitroglou (10.), 1-1 Liam Walker (26.), 1-2 Scott Wiseman - sja´lfsmark (44.), 1-3 Konstantinos Fortounis (45.), 1-4 Vasilos Torosidis (45.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira
Níu leikir voru á dagskrá í undankeppni HM sem fram fer í Rússlandi 2018, en liðin sem spiluðu til úrslita á EM í sumar; Portúgal og Frakkland, náðu hvorugt að vinna sinn leik. Það var greinilega einhver Evrópuþynnka í Portúagl sem tapaði 2-0 fyrir Sviss á útivelli, en Portúgal var án Cristiano Ronaldo sem er enn meiddur. Frakkland náði ekki að skora gegn Hvíta-Rússlandi á útivelli, en í sama riðli gerðu Svíþjóð og Holland 1-1 jafntefli. Meira má lesa um leikinn hér. Gunnar Nielsen, markvörður FH, og Sonni Nattestad, miðvörður FH sem er í láni hjá Fylki, spiluðu báðir allan leikinn þegar Færeyjar gerðu markalaust jafntefli við Ungverjaland. Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmaður FH, var varamaður og kom ekki við sögu. Belgía átti í litlum vandræðum með Kýpur á útivelli, en Romelu Lukaku, framherji Everton, gerði tvö mörk. Öll úrslit og markaskorara má sjá hér að neðan.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Hvíta-Rússland - Frakkland 0-0Búlgaría - Lúxemborg 4-3 1-0 Dimitar Rangelov (16.), 1-1 Aurelien Joachim (60.), 1-2 Aurelien Joachim (62.), 2-2 Marcelinho (65.), 3-2 Ivelin Popov (79.), 3-3 Florian Bohnert (90.), 4-3 Aleksander Tonev (90.).Svíþjóð - Holland 1-1B-riðill:Andorra - Lettland 0-1 0-1 Valerijs Sabala (48.).Færeyjar - Ungverjaland 0-0Sviss - Portúgal 2-0 1-0 Breel Embolo (24.), 2-0 Admir Mehmedi (30.).H-riðill:Boznía-Herzegóvína - Eistland 5-0 1-0 Emir Spahic (7.), 2-0 Edin Dzeko - víti (23.), 3-0 Haris Medjunjanin (71.), 4-0 Vedad Ibisevic (83.), 5-0 Emir Spahic (90.).Kýpur - Belgía 0-3 0-1 Romelu LUkaku (13.), 0-2 Romelu Lukaku (61.), 0-3 Yannick Ferreira-Carrasco (81.).Gíbraltar - Grikkland 1-4 0-1 Konstantinos Mitroglou (10.), 1-1 Liam Walker (26.), 1-2 Scott Wiseman - sja´lfsmark (44.), 1-3 Konstantinos Fortounis (45.), 1-4 Vasilos Torosidis (45.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira