Einar Andri: Óásættanlegt að menn séu ekki í topp formi í efstu deild 7. september 2016 22:00 Flautað verður til leiks í Olís-deild karla annað kvöld, en Haukum var spáð Íslandsmeistaratitlinum. Hart verður barist í vetur og mörg lið hafa styrkt sig mikið. „Deildin er gríðarlega sterk. Það eru engar smá kanónur komnar heim úr atvinnumennsku og öll lið hafa styrkt sig," sagði Einar Jónsson, þjálfari nýliða Stjörnunnar. „Okkur er spáð sjötta sæti, enda búnir að styrkja okkur mikið og það sýnir sig að þetta er hörku erfið deild. Það verður gaman að fylgjast með Haukunum í Evrópukeppninni og vona ég að þeir fari langt." Álagið á leikmannahópana getur verið mikið. Leikin er þreföld umferð sem gera 27 leiki, auk bikarkeppni og Evrópukeppni hjá Haukunum. „Við spiluðum 51 keppnisleik í fyrra og það er mikið álag, þess vegna erum við með breiðan og góðan hóp. Það á mikið eftir að gerast og meiðsli munu setja strik í reikninginn," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka. Mikið hefur verið rætt og ritað um form leikmanna hér heima, en Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að langmestur hluti leikmanna sé í góðu standi. „Langstærsti hlutinn er í mjög góðu standi, en það er alltaf einhver hluti sem geta gert betur. Við þjálfararnir og leikmenn þurfum bara að svara fyrir það," sagði Einar. „Ég held að það spili inní það sem ég sagði áðan að menn eru að sinna mörgum hlutum með þessu, en það er óásættanlegt að menn séu ekki í topp formi í efstu deild á Íslandi." Allt innslagið Gaupa má sjá hér að ofan þar sem einnig er rætt við Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfara FH. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Flautað verður til leiks í Olís-deild karla annað kvöld, en Haukum var spáð Íslandsmeistaratitlinum. Hart verður barist í vetur og mörg lið hafa styrkt sig mikið. „Deildin er gríðarlega sterk. Það eru engar smá kanónur komnar heim úr atvinnumennsku og öll lið hafa styrkt sig," sagði Einar Jónsson, þjálfari nýliða Stjörnunnar. „Okkur er spáð sjötta sæti, enda búnir að styrkja okkur mikið og það sýnir sig að þetta er hörku erfið deild. Það verður gaman að fylgjast með Haukunum í Evrópukeppninni og vona ég að þeir fari langt." Álagið á leikmannahópana getur verið mikið. Leikin er þreföld umferð sem gera 27 leiki, auk bikarkeppni og Evrópukeppni hjá Haukunum. „Við spiluðum 51 keppnisleik í fyrra og það er mikið álag, þess vegna erum við með breiðan og góðan hóp. Það á mikið eftir að gerast og meiðsli munu setja strik í reikninginn," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka. Mikið hefur verið rætt og ritað um form leikmanna hér heima, en Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að langmestur hluti leikmanna sé í góðu standi. „Langstærsti hlutinn er í mjög góðu standi, en það er alltaf einhver hluti sem geta gert betur. Við þjálfararnir og leikmenn þurfum bara að svara fyrir það," sagði Einar. „Ég held að það spili inní það sem ég sagði áðan að menn eru að sinna mörgum hlutum með þessu, en það er óásættanlegt að menn séu ekki í topp formi í efstu deild á Íslandi." Allt innslagið Gaupa má sjá hér að ofan þar sem einnig er rætt við Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfara FH.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira