Háttsettur leiðtogi al-Qaeda í Sýrlandi felldur Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2016 23:30 Fjölmargar fylkingar berjast um Aleppo og hafa bardagar þar verið einkar harðir á síðustu mánuðum. Vísir/AFP Einn æðsti leiðtogi Jabhat Fateh al-Sham hefur verið felldur í Sýrlandi. Abu Omar Saraqeb er sagður hafa fallið í loftárás nærri borginni Aleppo, en ekki er ljóst hverjir gerðu þá árás. Stjórnarher Sýrlands, Rússar og Bandaríkin hafa undanfarið gert loftárásir á Aleppo og nærliggjandi þorp. Jabhat Fateh al-Sham voru áður kölluð Jabhat al-Nusra, eða Nusra Front, og er í raun deild al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna í Sýrlandi. Hópurinn breytti um nafn í júlí og leiðtogi hans sagði að öllum tengslum við hryðjuverkasamtökin yrði slitið. Þá var talið að ákvörðunin væri að mestu til sýnis, svo samtökin ættu auðveldara með að gera bandalög við uppreisnarmenn í Sýrlandi og mögulega komast hjá því að vera undanskilin mögulegum vopnahléum eins og Íslamska ríkið. Samtökin eru þó áfram talin vera hryðjuverkasamtök.Sjá einnig: Nusra front slítur sig frá al-Qaeda Í frétt Reuters segir að loftárásin hafi verið gerð á fund leiðtoga al-Sham og segir ennfremur að óstaðfestar heimildir fréttaveitunnar hermi að aðrir leiðtogar samtakanna hafi einnig fallið í árásinni. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Einn af lykilmönnum ISIS felldur við Aleppo Hafði kallað eftir árásum múslima í Evrópu. 30. ágúst 2016 21:31 Málefni Sýrlands: Vottur af bjartsýni eftir fund Obama og Pútín Forsetar Bandaríkjanna og Rússlands ræddu stöðu mála í Sýrlandi í Laos í dag. 6. september 2016 10:20 Hjálpargögn komast ekki til umsáturssvæðanna í Aleppo Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segja tilgangslaust að skipuleggja hjálparstarf í Sýrlandi. Aðilar átakanna verði að taka sig á og sýna svolitla mannúð. 19. ágúst 2016 07:00 Forsetaframbjóðandi spyr hvað Aleppo sé Gary Johnson, forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins, ræddi ástandið í Sýrlandi í þætti NBC. 8. september 2016 13:03 Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18. ágúst 2016 09:02 Talið að klórgasi hafi verið varpað á Aleppo Tugir manna áttu í erfiðleikum með öndun eftir að tunnusprengjum var varpað á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 6. september 2016 17:33 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Einn æðsti leiðtogi Jabhat Fateh al-Sham hefur verið felldur í Sýrlandi. Abu Omar Saraqeb er sagður hafa fallið í loftárás nærri borginni Aleppo, en ekki er ljóst hverjir gerðu þá árás. Stjórnarher Sýrlands, Rússar og Bandaríkin hafa undanfarið gert loftárásir á Aleppo og nærliggjandi þorp. Jabhat Fateh al-Sham voru áður kölluð Jabhat al-Nusra, eða Nusra Front, og er í raun deild al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna í Sýrlandi. Hópurinn breytti um nafn í júlí og leiðtogi hans sagði að öllum tengslum við hryðjuverkasamtökin yrði slitið. Þá var talið að ákvörðunin væri að mestu til sýnis, svo samtökin ættu auðveldara með að gera bandalög við uppreisnarmenn í Sýrlandi og mögulega komast hjá því að vera undanskilin mögulegum vopnahléum eins og Íslamska ríkið. Samtökin eru þó áfram talin vera hryðjuverkasamtök.Sjá einnig: Nusra front slítur sig frá al-Qaeda Í frétt Reuters segir að loftárásin hafi verið gerð á fund leiðtoga al-Sham og segir ennfremur að óstaðfestar heimildir fréttaveitunnar hermi að aðrir leiðtogar samtakanna hafi einnig fallið í árásinni.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Einn af lykilmönnum ISIS felldur við Aleppo Hafði kallað eftir árásum múslima í Evrópu. 30. ágúst 2016 21:31 Málefni Sýrlands: Vottur af bjartsýni eftir fund Obama og Pútín Forsetar Bandaríkjanna og Rússlands ræddu stöðu mála í Sýrlandi í Laos í dag. 6. september 2016 10:20 Hjálpargögn komast ekki til umsáturssvæðanna í Aleppo Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segja tilgangslaust að skipuleggja hjálparstarf í Sýrlandi. Aðilar átakanna verði að taka sig á og sýna svolitla mannúð. 19. ágúst 2016 07:00 Forsetaframbjóðandi spyr hvað Aleppo sé Gary Johnson, forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins, ræddi ástandið í Sýrlandi í þætti NBC. 8. september 2016 13:03 Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18. ágúst 2016 09:02 Talið að klórgasi hafi verið varpað á Aleppo Tugir manna áttu í erfiðleikum með öndun eftir að tunnusprengjum var varpað á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 6. september 2016 17:33 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Einn af lykilmönnum ISIS felldur við Aleppo Hafði kallað eftir árásum múslima í Evrópu. 30. ágúst 2016 21:31
Málefni Sýrlands: Vottur af bjartsýni eftir fund Obama og Pútín Forsetar Bandaríkjanna og Rússlands ræddu stöðu mála í Sýrlandi í Laos í dag. 6. september 2016 10:20
Hjálpargögn komast ekki til umsáturssvæðanna í Aleppo Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segja tilgangslaust að skipuleggja hjálparstarf í Sýrlandi. Aðilar átakanna verði að taka sig á og sýna svolitla mannúð. 19. ágúst 2016 07:00
Forsetaframbjóðandi spyr hvað Aleppo sé Gary Johnson, forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins, ræddi ástandið í Sýrlandi í þætti NBC. 8. september 2016 13:03
Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Hinn fimm ára Omran Daqneesh særðist í loftárás í hverfi undir stjórn uppreisnarhópa í sýrlensku borginni Aleppo. 18. ágúst 2016 09:02
Talið að klórgasi hafi verið varpað á Aleppo Tugir manna áttu í erfiðleikum með öndun eftir að tunnusprengjum var varpað á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 6. september 2016 17:33