Prumpuhundur á ferð og flugi Magnús Guðmundsson skrifar 28. ágúst 2016 10:00 Eiríkur og bróðir hans Bjartur ásamt hundunum Lukku og Glóa en þau eru samt ekki prumpuhundar. Visir/Ernir Eiríkur Stefánsson fékk óvænta og skemmtilega sendingu frá Ameríku fyrr í sumar sem má rekja til flöskuskeytis sem hann sendi í sjóinn fyrir um ári. „Mig langaði til þess að prófa að gera flöskuskeyti svo ég teiknaði mynd af prumpuhundi, en það er hundur sem flýgur með því að prumpa regnboga. Svo sendi ég skeytið í sjóinn í fyrra, þá var ég átta ára en alveg að verða níu, en núna er ég að verða tíu ára á mánudaginn. Í sumar kom svo póstkonan með sendingu sem var merkt til mömmu Eiríks og ég átti að opna þetta á afmælisdaginn en mér fannst þetta bara svo spennandi að ég gat ekki beðið.Eiríkur með bókina um Prumpuhundinn,Visir/ErnirÍ pakkanum, sem var frá konu í Ameríku, var bæði bréf og líka alveg rosalega flott bók sem hún var búin að búa til. Þessi kona heitir Sarah Eriksen og hún var hérna á Íslandi til þess að læra um víkinga í Háskóla Íslands þegar hún fann flöskuskeytið mitt. Eftir að hún fann skeytið fór hún frá Íslandi og ferðaðist bæði um Evrópu og Ameríku og var alltaf með myndina af prumpuhundinum með sér. Bókin er um það ferðalag og er mjög flott og skemmtileg. Opna úr bókinni sem sýnir Prumpuhund á flugi yfir Ameríku.Visir/ErnirMér fannst rosalega gaman að fá senda svona flotta bók sem var búið að búa til bara handa mér og ég ætla að senda henni bréf og kannski eitthvað fleira skemmtilegt til þess að þakka henni fyrir.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 27. ágúst. Krakkar Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Eiríkur Stefánsson fékk óvænta og skemmtilega sendingu frá Ameríku fyrr í sumar sem má rekja til flöskuskeytis sem hann sendi í sjóinn fyrir um ári. „Mig langaði til þess að prófa að gera flöskuskeyti svo ég teiknaði mynd af prumpuhundi, en það er hundur sem flýgur með því að prumpa regnboga. Svo sendi ég skeytið í sjóinn í fyrra, þá var ég átta ára en alveg að verða níu, en núna er ég að verða tíu ára á mánudaginn. Í sumar kom svo póstkonan með sendingu sem var merkt til mömmu Eiríks og ég átti að opna þetta á afmælisdaginn en mér fannst þetta bara svo spennandi að ég gat ekki beðið.Eiríkur með bókina um Prumpuhundinn,Visir/ErnirÍ pakkanum, sem var frá konu í Ameríku, var bæði bréf og líka alveg rosalega flott bók sem hún var búin að búa til. Þessi kona heitir Sarah Eriksen og hún var hérna á Íslandi til þess að læra um víkinga í Háskóla Íslands þegar hún fann flöskuskeytið mitt. Eftir að hún fann skeytið fór hún frá Íslandi og ferðaðist bæði um Evrópu og Ameríku og var alltaf með myndina af prumpuhundinum með sér. Bókin er um það ferðalag og er mjög flott og skemmtileg. Opna úr bókinni sem sýnir Prumpuhund á flugi yfir Ameríku.Visir/ErnirMér fannst rosalega gaman að fá senda svona flotta bók sem var búið að búa til bara handa mér og ég ætla að senda henni bréf og kannski eitthvað fleira skemmtilegt til þess að þakka henni fyrir.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 27. ágúst.
Krakkar Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira