Eygló Ósk í undanúrslit: Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 7. ágúst 2016 16:40 Eygló Ósk Gústafsdóttir eftir sundið. Visir/Anton Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslit í 100 metra baksundi en þrátt fyrir að vera fimmta í sínum riðli þá komst hún áfam. Eygló Ósk var með sextánda besta tímann í undanrásunum og sextán komust í undanúrslit. „Þetta var heppni eða lán í ólani eins og ég segi," sagði Eygló Ósk eftir sundið. Sundbolur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur rifnaði rétt fyrir sundið en hún náð samt sem áður að synda sig inn i undanúrslit. „Ég er mjög ánægð með að fá annað tækifæri til að synda. Mér er sama þótt að ég sé síðust því ég er allavega með braut. Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld," sagði Eygló. „Ég fann ekkert rosalega mikið fyrir sundbolnum þegar ég var að synda og ég fékk ekkert inn á sundbolinn. Þetta var samt alltaf aftan í hausnum á mér. Þetta var því meira andlega hliðin en að þetta væri eitthvað að trufla sundið," sagði Eygló. „Ég vonast til að gera betur í kvöld og þetta gerist ekki aftur. Annars ætla ég bara að vera með þrjá auka sundboli í vasanum," sagði Eygló í léttum tón. „Ég fann ekki alveg taktinn í fyrstu 50 af því ég held að ég hafi verið að passa mig. Svo hugsaði ég bara: Ég læt vaða. Ég ákvað bara að gefa í þetta og mér leið miklu betur í seinni 50 metrunum," sagði Eygló Ósk. „Ég var að fylgjast með hinum riðlinum allan tímann í viðtalssalnum. Það skiptir öllu að fá annað tækifæri og ég vonast til að gera ennþá betur í kvöld," sagði Eygló. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Íslenski boltinn Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Fleiri fréttir Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Í beinni: Alaves - Real Madrid | Tekst að saxa á Börsunga? Düsseldorf nálgast toppinn Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Í beinni: Wolves - Tottenham | Stund milli Evrópustríða hjá Spurs Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Í beinni: Fiorentina - Parma | Nálgast Albert og félagar sæti í Meistaradeild? Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Onana ekki með gegn Newcastle „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 VAR í Bestu deildina? Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslit í 100 metra baksundi en þrátt fyrir að vera fimmta í sínum riðli þá komst hún áfam. Eygló Ósk var með sextánda besta tímann í undanrásunum og sextán komust í undanúrslit. „Þetta var heppni eða lán í ólani eins og ég segi," sagði Eygló Ósk eftir sundið. Sundbolur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur rifnaði rétt fyrir sundið en hún náð samt sem áður að synda sig inn i undanúrslit. „Ég er mjög ánægð með að fá annað tækifæri til að synda. Mér er sama þótt að ég sé síðust því ég er allavega með braut. Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld," sagði Eygló. „Ég fann ekkert rosalega mikið fyrir sundbolnum þegar ég var að synda og ég fékk ekkert inn á sundbolinn. Þetta var samt alltaf aftan í hausnum á mér. Þetta var því meira andlega hliðin en að þetta væri eitthvað að trufla sundið," sagði Eygló. „Ég vonast til að gera betur í kvöld og þetta gerist ekki aftur. Annars ætla ég bara að vera með þrjá auka sundboli í vasanum," sagði Eygló í léttum tón. „Ég fann ekki alveg taktinn í fyrstu 50 af því ég held að ég hafi verið að passa mig. Svo hugsaði ég bara: Ég læt vaða. Ég ákvað bara að gefa í þetta og mér leið miklu betur í seinni 50 metrunum," sagði Eygló Ósk. „Ég var að fylgjast með hinum riðlinum allan tímann í viðtalssalnum. Það skiptir öllu að fá annað tækifæri og ég vonast til að gera ennþá betur í kvöld," sagði Eygló.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Íslenski boltinn Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Fleiri fréttir Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Í beinni: Alaves - Real Madrid | Tekst að saxa á Börsunga? Düsseldorf nálgast toppinn Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Í beinni: Wolves - Tottenham | Stund milli Evrópustríða hjá Spurs Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Í beinni: Fiorentina - Parma | Nálgast Albert og félagar sæti í Meistaradeild? Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Onana ekki með gegn Newcastle „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 VAR í Bestu deildina? Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik