Tölt íslenska hestsins rakið til Jórvíkur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. ágúst 2016 23:26 Íslenskir hestar í íslenskum haga. Vísir/GVA. Töltið, eitt einkennismerkja íslenska hestsins, á rætur að rekja til Jórvíkur um miðja níundu öld. Þetta er niðurstaða nýrrar fjölþjóðlegrar rannsóknar sem sagt er frá á vef BBC. Tveir íslenskir meðhöfundar eru að greininni. Árið 2012 var birt grein þar sem rannsakendur könnuðu gen íslenska hestsins. Niðurstaða hennar var að stök stökkbreyting í stöku geni varð til þess að íslenski hesturinn getur tölt. Í rannsókninni nú könnuðu vísindamenn erfðaefni níutíu hesta. Sumir þeirra voru uppi árþúsundum fyrir Krist. Fyrstu ummerki gensins, sem gerir íslenska hestinum kleift að tölta, fundust í leifum hesta sem voru uppi í Jórvík á árunum 850-900 eftir krist. „Það er ólíklegt að þessi eiginleiki hafi verið til staðar áður, í það minnsta hefur hann verið sjaldgæfur, þar sem töltið er mikill kostur í hestum,“ segir Dr. Arna Ludwig einn höfunda greinarinnar. Kenning höfunda er sú að víkingar hafi numið hesta á brott frá Jórvík til Íslands. Fá hross hafi verið hér á landi og því hafi verið auðveldara að halda geninu og eiginleikanum hér á landi en í löndum þar sem stofnstærð er meiri. „Það er eins og víkingarnir hafi áttað sig á þessum eiginleika og nýtt hann til fulls,“ segir Ludwig. Hestar Tengdar fréttir Íslenski hesturinn kannski glæsilegastur allra hrossa Íslenski hesturinn fær veglega kynningu í myndasyrpu á fréttavef CNN undir fyrirsögninni: Upprunalegir hestar víkinganna. 25. mars 2016 21:15 Íslenski hesturinn vinsælli en Gullfoss og Geysir á Instagram Íslenskt tónlistarfólk á einn stærsta þátt í því að laða að ferðafólk til landsins. 21. október 2015 16:30 Hrossasala til útlanda hefur ekki verið meiri í fimm ár Alls voru 1.360 hross seld utan á síðasta ári. Landsmót dregur þúsundir útlendinga til landsins. Fimmtungur þeirra sem eiga miða er útlendingar. „Betur má ef duga skal,“ segir ábyrgðarmaður hrossaræktar. 12. janúar 2016 07:00 Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Sjá meira
Töltið, eitt einkennismerkja íslenska hestsins, á rætur að rekja til Jórvíkur um miðja níundu öld. Þetta er niðurstaða nýrrar fjölþjóðlegrar rannsóknar sem sagt er frá á vef BBC. Tveir íslenskir meðhöfundar eru að greininni. Árið 2012 var birt grein þar sem rannsakendur könnuðu gen íslenska hestsins. Niðurstaða hennar var að stök stökkbreyting í stöku geni varð til þess að íslenski hesturinn getur tölt. Í rannsókninni nú könnuðu vísindamenn erfðaefni níutíu hesta. Sumir þeirra voru uppi árþúsundum fyrir Krist. Fyrstu ummerki gensins, sem gerir íslenska hestinum kleift að tölta, fundust í leifum hesta sem voru uppi í Jórvík á árunum 850-900 eftir krist. „Það er ólíklegt að þessi eiginleiki hafi verið til staðar áður, í það minnsta hefur hann verið sjaldgæfur, þar sem töltið er mikill kostur í hestum,“ segir Dr. Arna Ludwig einn höfunda greinarinnar. Kenning höfunda er sú að víkingar hafi numið hesta á brott frá Jórvík til Íslands. Fá hross hafi verið hér á landi og því hafi verið auðveldara að halda geninu og eiginleikanum hér á landi en í löndum þar sem stofnstærð er meiri. „Það er eins og víkingarnir hafi áttað sig á þessum eiginleika og nýtt hann til fulls,“ segir Ludwig.
Hestar Tengdar fréttir Íslenski hesturinn kannski glæsilegastur allra hrossa Íslenski hesturinn fær veglega kynningu í myndasyrpu á fréttavef CNN undir fyrirsögninni: Upprunalegir hestar víkinganna. 25. mars 2016 21:15 Íslenski hesturinn vinsælli en Gullfoss og Geysir á Instagram Íslenskt tónlistarfólk á einn stærsta þátt í því að laða að ferðafólk til landsins. 21. október 2015 16:30 Hrossasala til útlanda hefur ekki verið meiri í fimm ár Alls voru 1.360 hross seld utan á síðasta ári. Landsmót dregur þúsundir útlendinga til landsins. Fimmtungur þeirra sem eiga miða er útlendingar. „Betur má ef duga skal,“ segir ábyrgðarmaður hrossaræktar. 12. janúar 2016 07:00 Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Sjá meira
Íslenski hesturinn kannski glæsilegastur allra hrossa Íslenski hesturinn fær veglega kynningu í myndasyrpu á fréttavef CNN undir fyrirsögninni: Upprunalegir hestar víkinganna. 25. mars 2016 21:15
Íslenski hesturinn vinsælli en Gullfoss og Geysir á Instagram Íslenskt tónlistarfólk á einn stærsta þátt í því að laða að ferðafólk til landsins. 21. október 2015 16:30
Hrossasala til útlanda hefur ekki verið meiri í fimm ár Alls voru 1.360 hross seld utan á síðasta ári. Landsmót dregur þúsundir útlendinga til landsins. Fimmtungur þeirra sem eiga miða er útlendingar. „Betur má ef duga skal,“ segir ábyrgðarmaður hrossaræktar. 12. janúar 2016 07:00