Átti Hrafnhildur í raun að vera fimmta en ekki sjötta? Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 9. ágúst 2016 03:04 Hrafnhildur Lúthersdóttir . Vísir/Anton Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi á ÓL í Ríó í nótt en á undan henni var sundkona sem engin skilur af hverju fékk að keppa á Ólympíuleikunum í ár. Rússneska sundkonan Julia Efimova vann silfur í sundinu en hún hefur fallið á lyfjaprófi oftar en einu sinni. Það var búið að dæma hana í bann frá leikunum en Alþjóðaólympíunefndin afturkallaði bannið og leyfði Efimovu að keppa. „Ég sá þessa kínversku og mér leið illa fyrir hennar hönd. Mér fannst eins og hún væri að horfa á töfluna og hugsa: Ég hefði verið í þriðja sæti ef hún væri ekki þarna," sagði Hrafnhildur eftir sundið. Shi Jinglin varð í fjórða sæti í sundinu en Julia Efimova náði ekki að synda hraðar en hin bandaríska Lilly King. „Það er alltaf leiðinlegt en ég er allavega ánægð að þessu bandaríska vann. Þessi rússneska varð því í það minnsta ekki Ólympíumeistari. Það var ein á undan henni en það er ekkert sem við getum gert í þessu og þá þurfum við bara að fylgja henni eftir og reyna að vinna hana ef við getum," sagði Hrafnhildur. Litháinn Ruta Meilutyte, sem vann gullið í London fyrir fjórum árum gagnrýndi það opinberlega þegar Julia Efimova fékk að keppa. Þegar hólminn var komið þá klikkaði Meilutyte algjörlega á úrslitasundinu og varð að sætta sig við sjöunda sætið. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Þýskur blaðamaður spurði Hrafnhildi bara út í íslenska fótboltalandsliðið Hrafnhildur Lúthersdóttir fór ekki bara í viðtal hjá íslensku fjölmiðlamönnunum eftir að hún tyggði sér sæti í úrslitasundinu í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. 8. ágúst 2016 22:30 Vona að árangur minn verði hvatning fyrir ungt sundfólk á Íslandi Hrafnhildur Lúthersdóttir er himinlifandi yfir að hafa alla þjálfarana með sér í Ríó. Hún nýtti sér góð ráð og hélt áfram að skrifa íslensku sundsöguna. Í nótt varð hún fyrsta íslenska konan til þess að synda til úrslita á 9. ágúst 2016 06:00 5800 dagar síðan Íslendingur synti síðast til úrslita á ÓL Hrafnhildur Lúthersdóttir mun í kvöld synda til úrslita í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. 8. ágúst 2016 23:15 Hrafnhildur hafnaði í sjötta sæti | Myndir Náði frábærum árangri í 100 m bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó, þeim besta frá upphafi meðal ófatlaðra íslenskra sundkvenna. 9. ágúst 2016 02:00 Hrafnhildur: Frábært að vera á undan Ólympíumeistara og heimsmetshafa Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó og er þetta besti árangur íslenskrar sundkonu á Ólympíuleikum. 9. ágúst 2016 02:49 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi á ÓL í Ríó í nótt en á undan henni var sundkona sem engin skilur af hverju fékk að keppa á Ólympíuleikunum í ár. Rússneska sundkonan Julia Efimova vann silfur í sundinu en hún hefur fallið á lyfjaprófi oftar en einu sinni. Það var búið að dæma hana í bann frá leikunum en Alþjóðaólympíunefndin afturkallaði bannið og leyfði Efimovu að keppa. „Ég sá þessa kínversku og mér leið illa fyrir hennar hönd. Mér fannst eins og hún væri að horfa á töfluna og hugsa: Ég hefði verið í þriðja sæti ef hún væri ekki þarna," sagði Hrafnhildur eftir sundið. Shi Jinglin varð í fjórða sæti í sundinu en Julia Efimova náði ekki að synda hraðar en hin bandaríska Lilly King. „Það er alltaf leiðinlegt en ég er allavega ánægð að þessu bandaríska vann. Þessi rússneska varð því í það minnsta ekki Ólympíumeistari. Það var ein á undan henni en það er ekkert sem við getum gert í þessu og þá þurfum við bara að fylgja henni eftir og reyna að vinna hana ef við getum," sagði Hrafnhildur. Litháinn Ruta Meilutyte, sem vann gullið í London fyrir fjórum árum gagnrýndi það opinberlega þegar Julia Efimova fékk að keppa. Þegar hólminn var komið þá klikkaði Meilutyte algjörlega á úrslitasundinu og varð að sætta sig við sjöunda sætið.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Þýskur blaðamaður spurði Hrafnhildi bara út í íslenska fótboltalandsliðið Hrafnhildur Lúthersdóttir fór ekki bara í viðtal hjá íslensku fjölmiðlamönnunum eftir að hún tyggði sér sæti í úrslitasundinu í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. 8. ágúst 2016 22:30 Vona að árangur minn verði hvatning fyrir ungt sundfólk á Íslandi Hrafnhildur Lúthersdóttir er himinlifandi yfir að hafa alla þjálfarana með sér í Ríó. Hún nýtti sér góð ráð og hélt áfram að skrifa íslensku sundsöguna. Í nótt varð hún fyrsta íslenska konan til þess að synda til úrslita á 9. ágúst 2016 06:00 5800 dagar síðan Íslendingur synti síðast til úrslita á ÓL Hrafnhildur Lúthersdóttir mun í kvöld synda til úrslita í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. 8. ágúst 2016 23:15 Hrafnhildur hafnaði í sjötta sæti | Myndir Náði frábærum árangri í 100 m bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó, þeim besta frá upphafi meðal ófatlaðra íslenskra sundkvenna. 9. ágúst 2016 02:00 Hrafnhildur: Frábært að vera á undan Ólympíumeistara og heimsmetshafa Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó og er þetta besti árangur íslenskrar sundkonu á Ólympíuleikum. 9. ágúst 2016 02:49 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjá meira
Þýskur blaðamaður spurði Hrafnhildi bara út í íslenska fótboltalandsliðið Hrafnhildur Lúthersdóttir fór ekki bara í viðtal hjá íslensku fjölmiðlamönnunum eftir að hún tyggði sér sæti í úrslitasundinu í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. 8. ágúst 2016 22:30
Vona að árangur minn verði hvatning fyrir ungt sundfólk á Íslandi Hrafnhildur Lúthersdóttir er himinlifandi yfir að hafa alla þjálfarana með sér í Ríó. Hún nýtti sér góð ráð og hélt áfram að skrifa íslensku sundsöguna. Í nótt varð hún fyrsta íslenska konan til þess að synda til úrslita á 9. ágúst 2016 06:00
5800 dagar síðan Íslendingur synti síðast til úrslita á ÓL Hrafnhildur Lúthersdóttir mun í kvöld synda til úrslita í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. 8. ágúst 2016 23:15
Hrafnhildur hafnaði í sjötta sæti | Myndir Náði frábærum árangri í 100 m bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó, þeim besta frá upphafi meðal ófatlaðra íslenskra sundkvenna. 9. ágúst 2016 02:00
Hrafnhildur: Frábært að vera á undan Ólympíumeistara og heimsmetshafa Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó og er þetta besti árangur íslenskrar sundkonu á Ólympíuleikum. 9. ágúst 2016 02:49