Öruggt hjá Guðmundi og lærisveinum gegn Túnis Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2016 19:09 Guðmundur á hliðarlínunni líflegur. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu í handbolta byrja á tveimur sigrum á Ólympíleikunum í Ríó eftir 31-23 sigur á Túnis í dag. Danmörk skoraði tvö fyrstu mörkin, en staðan var 6-4 fyrir Danmörku á tíundu mínútu. Það tók Danina tíma að hrista Túnisbúana af sér. Hægt og rólega fóru þeir að herða tökin og voru komnir í gott forskot þegar flautað var til hálfleiks, en þá leiddu þeir með sex mörkum, 16-10. Eftirleikurinn varð nokkuð auðveldur fyrir stjörnuprýtt lið Dana, en þeir unnu að lokum átta marka stórsigur, 31-23. Þeir eru því með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina eftir sigur á Argentínu í fyrsta leiknum. Danirnir spila næst á fimmtudag, en þá mæta þeir stórliði Króatía. Túnis spilar þá við Katar. Casper Mortensen skoraði átta mörk fyrir Danina sem og Lasse Svan. Aymen Hammed skoraði fjögur mörk fyrir Túnis. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu í handbolta byrja á tveimur sigrum á Ólympíleikunum í Ríó eftir 31-23 sigur á Túnis í dag. Danmörk skoraði tvö fyrstu mörkin, en staðan var 6-4 fyrir Danmörku á tíundu mínútu. Það tók Danina tíma að hrista Túnisbúana af sér. Hægt og rólega fóru þeir að herða tökin og voru komnir í gott forskot þegar flautað var til hálfleiks, en þá leiddu þeir með sex mörkum, 16-10. Eftirleikurinn varð nokkuð auðveldur fyrir stjörnuprýtt lið Dana, en þeir unnu að lokum átta marka stórsigur, 31-23. Þeir eru því með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina eftir sigur á Argentínu í fyrsta leiknum. Danirnir spila næst á fimmtudag, en þá mæta þeir stórliði Króatía. Túnis spilar þá við Katar. Casper Mortensen skoraði átta mörk fyrir Danina sem og Lasse Svan. Aymen Hammed skoraði fjögur mörk fyrir Túnis.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira