Barcelona að safna frönskum varnarmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2016 15:30 Forráðamenn Barcelona ætla sér að styrkja varnarleik liðsins fyrir komandi tímabil og það virðist sem þeir horfi fyrst og fremst til Frakklands. Barcelona gekk í dag frá kaupunum á Lucas Digne frá Paris St-Germain fyrir 16,5 milljónir evra en sú tala gæti hækkað upp í 20,5 milljónir evra. 16,5 milljónir evra eru 2,2 milljarðar íslenskra króna. Áður hafði Barcelona fengið til sín franska miðvörðinn Samuel Umtiti en hann stóð sig mjög í frönsku vörninni á Evrópumótinu. Umtiti er 22 ára gamall og var keyptur frá Lyon. Lucas Digne er líka 22 ára varnarmaður eins og Umtiti en Digne getur bæði spilað sem vinstri bakvörður eða á vinstri kanti. Lucas Digne spilaði ekki með Paris St-Germain á síðasta tímabili heldur var hann þá í láni hjá AS Roma á Ítalíu. Hann hefur alls spilað 148 leiki fyrir Lille, PSG og Roma og er með 6 mörk og 13 stoðsendingar í þeim. Hann er sóknarbakvörður með bæði hraða, yfirferð og tækni. Digne hefur skrifað undir fimm ára samning við Barcelona og það verður hægt að kaupa hann út úr nýja samningnum fyrir 60 milljónir evra. Lucas Digne var í EM-hóp Frakka en kom ekki við sögu í neinum leik. Barcelona mun kynna nýja leikmanninn sinn á Camp Nou á morgun. #DigneFCB LucasDigne will play for Barça for the next five seasons. More info: Lucas Digne será jugador del Barça las próximas 5 temporadas. Más información: LucasDigne serà jugador del Barça les properes 5 temporades. Més informació: #igersFCB #FCBarcelona A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on Jul 13, 2016 at 5:18am PDT [OFFICIAL ANNOUNCEMENT | ÚLTIMA HORA] @FCBarcelona sign French defender@samumtiti El Barça firma al defensa francès Samuel Umtiti El Barça firma al defensa francés Samuel Umtiti #UmtitiFCB #igersFCB #FCBarcelona A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on Jul 12, 2016 at 5:16am PDT Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Forráðamenn Barcelona ætla sér að styrkja varnarleik liðsins fyrir komandi tímabil og það virðist sem þeir horfi fyrst og fremst til Frakklands. Barcelona gekk í dag frá kaupunum á Lucas Digne frá Paris St-Germain fyrir 16,5 milljónir evra en sú tala gæti hækkað upp í 20,5 milljónir evra. 16,5 milljónir evra eru 2,2 milljarðar íslenskra króna. Áður hafði Barcelona fengið til sín franska miðvörðinn Samuel Umtiti en hann stóð sig mjög í frönsku vörninni á Evrópumótinu. Umtiti er 22 ára gamall og var keyptur frá Lyon. Lucas Digne er líka 22 ára varnarmaður eins og Umtiti en Digne getur bæði spilað sem vinstri bakvörður eða á vinstri kanti. Lucas Digne spilaði ekki með Paris St-Germain á síðasta tímabili heldur var hann þá í láni hjá AS Roma á Ítalíu. Hann hefur alls spilað 148 leiki fyrir Lille, PSG og Roma og er með 6 mörk og 13 stoðsendingar í þeim. Hann er sóknarbakvörður með bæði hraða, yfirferð og tækni. Digne hefur skrifað undir fimm ára samning við Barcelona og það verður hægt að kaupa hann út úr nýja samningnum fyrir 60 milljónir evra. Lucas Digne var í EM-hóp Frakka en kom ekki við sögu í neinum leik. Barcelona mun kynna nýja leikmanninn sinn á Camp Nou á morgun. #DigneFCB LucasDigne will play for Barça for the next five seasons. More info: Lucas Digne será jugador del Barça las próximas 5 temporadas. Más información: LucasDigne serà jugador del Barça les properes 5 temporades. Més informació: #igersFCB #FCBarcelona A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on Jul 13, 2016 at 5:18am PDT [OFFICIAL ANNOUNCEMENT | ÚLTIMA HORA] @FCBarcelona sign French defender@samumtiti El Barça firma al defensa francès Samuel Umtiti El Barça firma al defensa francés Samuel Umtiti #UmtitiFCB #igersFCB #FCBarcelona A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on Jul 12, 2016 at 5:16am PDT
Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira