Skora á Ólympínefndina að banna alla Rússa í Ríó 17. júlí 2016 12:15 Yuliya Stepanova er ein þeirra sem hefur fengið undanþágu til að keppa en Pútín kallaði hana Júdas á dögunum. Vísir/getty Búist er við því að lagt verði til eftir helgi að keppendum frá Rússlandi verði einfaldlega bannað að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta kemur fram í New York Times. Var sendur listi frá bandaríska- og kanadíska lyfjaeftirlitinu þar sem skorað var á að aðrar þjóðir myndu skrifa undir áskorun um að banna rússneska keppendur í Ríó. Rússneskir frjálsíþróttamenn eru sem stendur í banni frá alþjóðlegum keppnum eftir að upp komst um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli hjá rússneska frjálsíþróttasambandinu og á Ólympíuleikunum í Sochi. Rússneskir íþróttamenn sem hafa gengist undir reglubundið lyfjaeftirlit í öðrum löndum eiga enn möguleika á að keppa í Ríó en nú gæti sá möguleiki verið úr sögunni. Grigory Rodchenkov, fyrrum yfirmaður lyfjaeftirlits Rússlands, viðurkenndi í samtali við New York Times, að hafa aðstoðað fjölda rússneskra íþróttamanna með lyfjanotkun en fimmtán þeirra hafi unnið medalíu í Sochi. Hefur fjöldi fólks lagt til að Rússum verði bönnuð þátttaka en það má finna stuðning frá Bandaríkjunum, Kanada, Sviss, Þýskalandi og Japan. Rússnesk yfirvöld hafa neitað þessum ásökunum og sakað vestræn lönd um samsæri gegn rússneskum íþróttamönnum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira
Búist er við því að lagt verði til eftir helgi að keppendum frá Rússlandi verði einfaldlega bannað að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta kemur fram í New York Times. Var sendur listi frá bandaríska- og kanadíska lyfjaeftirlitinu þar sem skorað var á að aðrar þjóðir myndu skrifa undir áskorun um að banna rússneska keppendur í Ríó. Rússneskir frjálsíþróttamenn eru sem stendur í banni frá alþjóðlegum keppnum eftir að upp komst um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli hjá rússneska frjálsíþróttasambandinu og á Ólympíuleikunum í Sochi. Rússneskir íþróttamenn sem hafa gengist undir reglubundið lyfjaeftirlit í öðrum löndum eiga enn möguleika á að keppa í Ríó en nú gæti sá möguleiki verið úr sögunni. Grigory Rodchenkov, fyrrum yfirmaður lyfjaeftirlits Rússlands, viðurkenndi í samtali við New York Times, að hafa aðstoðað fjölda rússneskra íþróttamanna með lyfjanotkun en fimmtán þeirra hafi unnið medalíu í Sochi. Hefur fjöldi fólks lagt til að Rússum verði bönnuð þátttaka en það má finna stuðning frá Bandaríkjunum, Kanada, Sviss, Þýskalandi og Japan. Rússnesk yfirvöld hafa neitað þessum ásökunum og sakað vestræn lönd um samsæri gegn rússneskum íþróttamönnum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira