„Ég held að sigurinn sé í höfn“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. júní 2016 00:19 Guðni og eiginkona hans Eliza. vísir/bjarni einarsson Guðni Th. Jóhannesson fagnaði sigri er hann mætti í kosningavöku sína á Grand Hóteli klukkan rúmlega tólf í kvöld, en þrátt fyrir að ekki sé búið að telja öll atkvæði bendir flest til þess að Guðni verði næsti forseti Íslands. „Ég held að sigurinn sé í höfn. Það er ekkert flóknara en það,“ sagði Guðni. Hann sagðist hafa notið mikils stuðnings og að fyrir það sé hann afar þakklátur. „Elskulegu þið. Frá upphafi hef ég fundið styrk og velvilja við þau sjónarmið og sannfæringu um embættið. Nú virðist sigurinn í höfn. Þakka ykkur aftur innilega fyrir,“ sagði hann og bætti við að kvöldið í kvöld hafi verið stressandi, enda var í fyrstu mjótt á munum á milli hans og Höllu Tómasdóttur. Guðni hét því jafnframt að leggja sig allan fram og sýna þjóðinni að hann sé traustsins verður. „Framtíðin er björt. Fögnum því að við berum gæfu til þess að standa saman. Þakka ykkur kærlega fyrir.“ Hann uppskar mikið lófaklapp og í kjölfarið afmælissöng, en Guðni varð 48 ára í dag. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson fagnaði sigri er hann mætti í kosningavöku sína á Grand Hóteli klukkan rúmlega tólf í kvöld, en þrátt fyrir að ekki sé búið að telja öll atkvæði bendir flest til þess að Guðni verði næsti forseti Íslands. „Ég held að sigurinn sé í höfn. Það er ekkert flóknara en það,“ sagði Guðni. Hann sagðist hafa notið mikils stuðnings og að fyrir það sé hann afar þakklátur. „Elskulegu þið. Frá upphafi hef ég fundið styrk og velvilja við þau sjónarmið og sannfæringu um embættið. Nú virðist sigurinn í höfn. Þakka ykkur aftur innilega fyrir,“ sagði hann og bætti við að kvöldið í kvöld hafi verið stressandi, enda var í fyrstu mjótt á munum á milli hans og Höllu Tómasdóttur. Guðni hét því jafnframt að leggja sig allan fram og sýna þjóðinni að hann sé traustsins verður. „Framtíðin er björt. Fögnum því að við berum gæfu til þess að standa saman. Þakka ykkur kærlega fyrir.“ Hann uppskar mikið lófaklapp og í kjölfarið afmælissöng, en Guðni varð 48 ára í dag.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Sjá meira