Eiginkona Rooney brjáluð út í The Sun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2016 15:45 Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, var langt frá því að vera sátt með forsíðu breska dagblaðsins The Sun í dag. Enskir fjölmiðlar fóru mikinn eftir að England tapaði fyrir Íslandi á EM 2016 í gær og forsíður blaðanna voru margar hverjar æði skrautlegar. Mörgum finnst þó sem The Sun hafi farið yfir strikið með því að hafa mynd af sex ára gömlum syni Wayne Rooney, Kai, hágrátandi og niðurbrotnum á forsíðunni. Móðir hans var afar ósátt með þessa umdeildu forsíðu og lýsti yfir óánægju sinni á Twitter.Yes I've seen that front page and it's absolutely shocking!! — Coleen Rooney (@ColeenRoo) June 27, 2016Coleen og Wayne Rooney hafa verið saman frá því þau voru unglingar og eiga þrjú börn saman; Kai (6 ára), Klay (3 ára) og Kit sem fæddist í janúar á þessu ári. Rooney kom Englandi yfir á 4. mínútu í leiknum í gær með marki úr vítaspyrnu. Markið dugði þó skammt þar sem Ragnar Sigurðsson jafnaði metin tveimur mínútum síðar og Kolbeinn Sigþórsson skoraði svo sigurmark Íslendinga á 18. mínútu. Rooney lék sinn 115. landsleik í gær og jafnaði þar með met Davids Beckham yfir landsleikjahæstu útispilara í sögu enska landsliðsins. Rooney vantar nú 10 leiki til að jafna leikjamet Peter Shilton. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, var langt frá því að vera sátt með forsíðu breska dagblaðsins The Sun í dag. Enskir fjölmiðlar fóru mikinn eftir að England tapaði fyrir Íslandi á EM 2016 í gær og forsíður blaðanna voru margar hverjar æði skrautlegar. Mörgum finnst þó sem The Sun hafi farið yfir strikið með því að hafa mynd af sex ára gömlum syni Wayne Rooney, Kai, hágrátandi og niðurbrotnum á forsíðunni. Móðir hans var afar ósátt með þessa umdeildu forsíðu og lýsti yfir óánægju sinni á Twitter.Yes I've seen that front page and it's absolutely shocking!! — Coleen Rooney (@ColeenRoo) June 27, 2016Coleen og Wayne Rooney hafa verið saman frá því þau voru unglingar og eiga þrjú börn saman; Kai (6 ára), Klay (3 ára) og Kit sem fæddist í janúar á þessu ári. Rooney kom Englandi yfir á 4. mínútu í leiknum í gær með marki úr vítaspyrnu. Markið dugði þó skammt þar sem Ragnar Sigurðsson jafnaði metin tveimur mínútum síðar og Kolbeinn Sigþórsson skoraði svo sigurmark Íslendinga á 18. mínútu. Rooney lék sinn 115. landsleik í gær og jafnaði þar með met Davids Beckham yfir landsleikjahæstu útispilara í sögu enska landsliðsins. Rooney vantar nú 10 leiki til að jafna leikjamet Peter Shilton.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira