Ari Bragi hljóp hraðar en Íslandsmetið en fékk of mikla hjálp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2016 15:30 Ari Bragi Kárason. Mynd/Fésbókarsíða FRÍ FH-ingurinn Ari Bragi Kárason er í frábæru formi þessa dagana og hann sýndi það á frjálsíþróttamótinu Cork City Games í Írlandi í gær. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni. Ari Bragi Kárason hljóp þá 100 metra hlaup á 10,50 sekúndum á náði þriðja sæti í hlaupinu. Jón Arnar Magnússon á Íslandsmetið sem er 10,56 sekúndum og var Ari því undir því. Meðvindurinn í hlaupinu var +3,3 metrar á sekúndu og því fæst þetta ekki staðfest sem Íslandsmet. Ari Bragi lét ekki þar við sitja heldur bætti tíma sinn um 13/100 úr sekúndu í 200 metra hlaupi með 21,30 sekúndna spretti með +0,9 m/s í bakið. Hann var þa undir 2 m/s viðmiðinu fyrir löglegan árangur. Þar náði Ari Bragi 2. sæti á Cork City Games. Með þessum flotta 200 metra hlaupi hoppar Ari upp fyrir Odd Sigurðsson og Jóhann Björn Sigurbjörnsson og fer úr 6. sæti upp í það 4. á sögulistanum yfir hröðustu menn Íslandssögunnar. Íslandsmetið í 200 metra hlaupi er 21,17 sekúndur en það á Jón Arnar Magnússon einnig. Spennan er nú farin að magnast hver slær Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í stuttu sprettunum en Kolbeinn Höður Gunnarsson er einnig aðeins hársbreidd frá þessum eftirsóttu metum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
FH-ingurinn Ari Bragi Kárason er í frábæru formi þessa dagana og hann sýndi það á frjálsíþróttamótinu Cork City Games í Írlandi í gær. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni. Ari Bragi Kárason hljóp þá 100 metra hlaup á 10,50 sekúndum á náði þriðja sæti í hlaupinu. Jón Arnar Magnússon á Íslandsmetið sem er 10,56 sekúndum og var Ari því undir því. Meðvindurinn í hlaupinu var +3,3 metrar á sekúndu og því fæst þetta ekki staðfest sem Íslandsmet. Ari Bragi lét ekki þar við sitja heldur bætti tíma sinn um 13/100 úr sekúndu í 200 metra hlaupi með 21,30 sekúndna spretti með +0,9 m/s í bakið. Hann var þa undir 2 m/s viðmiðinu fyrir löglegan árangur. Þar náði Ari Bragi 2. sæti á Cork City Games. Með þessum flotta 200 metra hlaupi hoppar Ari upp fyrir Odd Sigurðsson og Jóhann Björn Sigurbjörnsson og fer úr 6. sæti upp í það 4. á sögulistanum yfir hröðustu menn Íslandssögunnar. Íslandsmetið í 200 metra hlaupi er 21,17 sekúndur en það á Jón Arnar Magnússon einnig. Spennan er nú farin að magnast hver slær Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í stuttu sprettunum en Kolbeinn Höður Gunnarsson er einnig aðeins hársbreidd frá þessum eftirsóttu metum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira