Hannes í úrvalsliði 1. umferðar á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2016 12:45 Hannes lék einn sinn besta landsleik í gær. vísir/getty Hannes Þór Halldórsson átti frábæran leik í marki Íslands þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Portúgal í Saint-Étienne á EM í Frakklandi í gær. Hannes var öruggur í öllum sínum aðgerðum og varði alls átta skot í leiknum. Enginn markvörður hefur varið fleiri skot á EM til þessa.Sjá einnig: Santos um markvörslu Hannesar: Nani veit ekki enn hvernig hann varðiVefsíðan WhoScored.com heldur utan um tölfræði mótsins og gefur leikmönnum einkunn byggða á frammistöðu þeirra í ýmsum tölfræðiþáttum. Hannes fékk 8,54 í einkunn fyrir frammistöðuna gegn Portúgal hjá WhoScored og var maður leiksins. Kolbeinn Sigþórsson kom næstur með 7,85 en framherjinn öflugi vann hvorki fleiri né færri en 18 skallaeinvígi í leiknum.Hannes Thór Halldórsson: MotM vs Portugal #PORISLpic.twitter.com/rmUaDDvUbf — WhoScored.com (@WhoScored) June 14, 2016Aðeins fimm leikmenn fengu hærri einkunn en Hannes hjá WhoScored í 1. umferðinni en hann er í úrvalsliði umferðarinnar hjá síðunni. Frakkinn frábæri Dimitri Payet er leikmaður 1. umferðarinnar að mati WhoScored en hann skoraði sigurmark gestgjafanna í opnunarleiknum gegn Rúmeníu. Andriy Pyatov fékk næsthæstu einkunn markvarða í 1. umferðinni (7,75) en hann átti fínan leik þegar Úkraína tapaði 2-0 fyrir heimsmeisturum Þýskalands. Svisslendingurinn Yann Sommer er svo þriðji með 7,72.Hæstir í einkunnagjöf WhoScored:1. Dimitri Payet (Frakkland) - 9,59 2. Toni Kroos (Þýskaland) - 9,41 3. Shkodran Mustafi (Þýskaland) - 8,82 4. Luka Modric (Króatía) - 8,72 5. Fabian Schär (Sviss) - 8,60 6. Hannes Þór Halldórsson (Ísland) - 8,54 7. Andrés Iniesta (Spánn) - 8,44 8. Zoltán Gera (Ungverjaland) - 8,44 9. Gareth Bale (Wales) - 8,38 10. Wes Hoolahan (Írland) - 8,27#EURO2016 Team of the Round: Group Stages - Matchday 1 https://t.co/4eOsFfFYgapic.twitter.com/KVDXUMKPm5 — WhoScored.com (@WhoScored) June 15, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Piers Morgan segir Ronaldo að halda kjafti Hrokinn hjá Cristiano Ronaldo í garð íslenska liðsins í gær hefur farið í taugarnar á fólki út um allan heim. 15. júní 2016 10:15 Umferð hrundi meðan á leik stóð Umferðarteljarar Vegagerðarinnar sýna að fáir voru á ferli í borginni í gærkveldi meðan Portúgalir og Íslendingar áttust við i St. Etienne. 15. júní 2016 12:00 Þeir sem spiluðu í Saint-Étienne í gærkvöldi hvíla í dag Allir komust heilir frá leiknum að sögn Lars Lagerbäck. 15. júní 2016 10:30 Hörður spáði hárrétt fyrir um úrslit leiksins í gær í kvöldfréttunum „Ég fann þetta bara á mér að Ísland myndi klóra sér í eitt gott stig og vissi ekki mikið meira en það.“ 15. júní 2016 10:15 EM í dag: Með 1-1 á heilanum í fimm mánuði Okkar menn gerðu upp jafnteflið sögulega á meðan vallarstarfsmenn í Saint-Étienne gerðu að grasinu. 15. júní 2016 09:00 Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00 Sagan skrifuð í Saint-Étienne Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í gær gegn Portúgal. Í fyrsta leiknum skoraði liðið fyrsta markið og náði í fyrsta stigið. Strákarnir okkar eru komnir aftur eftir hálfs árs runu af slæmum úrslitum. 15. júní 2016 06:00 Fyndnustu klúður Ronaldo á vellinum Jafnvel bestu fótboltamönnum heims bregst bogalistinn. Í dag er sérstaklega gaman að njóta þess. 15. júní 2016 10:19 Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ 15. júní 2016 11:16 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson átti frábæran leik í marki Íslands þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Portúgal í Saint-Étienne á EM í Frakklandi í gær. Hannes var öruggur í öllum sínum aðgerðum og varði alls átta skot í leiknum. Enginn markvörður hefur varið fleiri skot á EM til þessa.Sjá einnig: Santos um markvörslu Hannesar: Nani veit ekki enn hvernig hann varðiVefsíðan WhoScored.com heldur utan um tölfræði mótsins og gefur leikmönnum einkunn byggða á frammistöðu þeirra í ýmsum tölfræðiþáttum. Hannes fékk 8,54 í einkunn fyrir frammistöðuna gegn Portúgal hjá WhoScored og var maður leiksins. Kolbeinn Sigþórsson kom næstur með 7,85 en framherjinn öflugi vann hvorki fleiri né færri en 18 skallaeinvígi í leiknum.Hannes Thór Halldórsson: MotM vs Portugal #PORISLpic.twitter.com/rmUaDDvUbf — WhoScored.com (@WhoScored) June 14, 2016Aðeins fimm leikmenn fengu hærri einkunn en Hannes hjá WhoScored í 1. umferðinni en hann er í úrvalsliði umferðarinnar hjá síðunni. Frakkinn frábæri Dimitri Payet er leikmaður 1. umferðarinnar að mati WhoScored en hann skoraði sigurmark gestgjafanna í opnunarleiknum gegn Rúmeníu. Andriy Pyatov fékk næsthæstu einkunn markvarða í 1. umferðinni (7,75) en hann átti fínan leik þegar Úkraína tapaði 2-0 fyrir heimsmeisturum Þýskalands. Svisslendingurinn Yann Sommer er svo þriðji með 7,72.Hæstir í einkunnagjöf WhoScored:1. Dimitri Payet (Frakkland) - 9,59 2. Toni Kroos (Þýskaland) - 9,41 3. Shkodran Mustafi (Þýskaland) - 8,82 4. Luka Modric (Króatía) - 8,72 5. Fabian Schär (Sviss) - 8,60 6. Hannes Þór Halldórsson (Ísland) - 8,54 7. Andrés Iniesta (Spánn) - 8,44 8. Zoltán Gera (Ungverjaland) - 8,44 9. Gareth Bale (Wales) - 8,38 10. Wes Hoolahan (Írland) - 8,27#EURO2016 Team of the Round: Group Stages - Matchday 1 https://t.co/4eOsFfFYgapic.twitter.com/KVDXUMKPm5 — WhoScored.com (@WhoScored) June 15, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Piers Morgan segir Ronaldo að halda kjafti Hrokinn hjá Cristiano Ronaldo í garð íslenska liðsins í gær hefur farið í taugarnar á fólki út um allan heim. 15. júní 2016 10:15 Umferð hrundi meðan á leik stóð Umferðarteljarar Vegagerðarinnar sýna að fáir voru á ferli í borginni í gærkveldi meðan Portúgalir og Íslendingar áttust við i St. Etienne. 15. júní 2016 12:00 Þeir sem spiluðu í Saint-Étienne í gærkvöldi hvíla í dag Allir komust heilir frá leiknum að sögn Lars Lagerbäck. 15. júní 2016 10:30 Hörður spáði hárrétt fyrir um úrslit leiksins í gær í kvöldfréttunum „Ég fann þetta bara á mér að Ísland myndi klóra sér í eitt gott stig og vissi ekki mikið meira en það.“ 15. júní 2016 10:15 EM í dag: Með 1-1 á heilanum í fimm mánuði Okkar menn gerðu upp jafnteflið sögulega á meðan vallarstarfsmenn í Saint-Étienne gerðu að grasinu. 15. júní 2016 09:00 Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00 Sagan skrifuð í Saint-Étienne Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í gær gegn Portúgal. Í fyrsta leiknum skoraði liðið fyrsta markið og náði í fyrsta stigið. Strákarnir okkar eru komnir aftur eftir hálfs árs runu af slæmum úrslitum. 15. júní 2016 06:00 Fyndnustu klúður Ronaldo á vellinum Jafnvel bestu fótboltamönnum heims bregst bogalistinn. Í dag er sérstaklega gaman að njóta þess. 15. júní 2016 10:19 Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ 15. júní 2016 11:16 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Piers Morgan segir Ronaldo að halda kjafti Hrokinn hjá Cristiano Ronaldo í garð íslenska liðsins í gær hefur farið í taugarnar á fólki út um allan heim. 15. júní 2016 10:15
Umferð hrundi meðan á leik stóð Umferðarteljarar Vegagerðarinnar sýna að fáir voru á ferli í borginni í gærkveldi meðan Portúgalir og Íslendingar áttust við i St. Etienne. 15. júní 2016 12:00
Þeir sem spiluðu í Saint-Étienne í gærkvöldi hvíla í dag Allir komust heilir frá leiknum að sögn Lars Lagerbäck. 15. júní 2016 10:30
Hörður spáði hárrétt fyrir um úrslit leiksins í gær í kvöldfréttunum „Ég fann þetta bara á mér að Ísland myndi klóra sér í eitt gott stig og vissi ekki mikið meira en það.“ 15. júní 2016 10:15
EM í dag: Með 1-1 á heilanum í fimm mánuði Okkar menn gerðu upp jafnteflið sögulega á meðan vallarstarfsmenn í Saint-Étienne gerðu að grasinu. 15. júní 2016 09:00
Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00
Sagan skrifuð í Saint-Étienne Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í gær gegn Portúgal. Í fyrsta leiknum skoraði liðið fyrsta markið og náði í fyrsta stigið. Strákarnir okkar eru komnir aftur eftir hálfs árs runu af slæmum úrslitum. 15. júní 2016 06:00
Fyndnustu klúður Ronaldo á vellinum Jafnvel bestu fótboltamönnum heims bregst bogalistinn. Í dag er sérstaklega gaman að njóta þess. 15. júní 2016 10:19
Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ 15. júní 2016 11:16