Frakkar henda rússneskum vandræðagemlingum úr landi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2016 11:25 Shprygin og Vladimír Pútín, forseti Rússlands, fyrir nokkrum árum. Vísir/AFP Alexander Shprygin er á meðal tuttugu stuðningsmanna rússneska landsliðsins í knattspyrnu sem hefur verið vísað frá Frakklandi vegna óeirðanna í Marseille á dögunum. Hann er hins vegar enginn venjulegur stuðningsmaður því hann hefur ferðast með rússneska knattspyrnusambandinu og hefur ákvörðuninni verið mótmælt í Moskvu. Frakkar vísa til þess að um öryggisráðstöfnun sé að ræða. BBC greinir frá. Fótboltabullur úr röðum Rússa og Englendinga lenti saman og gott betur en það fyrir leik, á meðan á leik stóð og eftir að karlalandslið þjóðanna mættust í Marseille á mánudag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en í leikslok réðust rússneskir aðdáendur inn á svæði ætlað enskum stuðningsmönnum og slösuðust áhorfendur. Lögregla beitti táragasi til að sundra stuðningsmönnum. Shprygin, sem er einn leiðtoga öfga hægri sinnaðra stuðningsmanna Rússa, hefur verið myndaður þar sem hann sendir nasistakveðjur og þá hefur verið haft eftir honum að landslið Rússa á HM 2018, sem fram fer í Rússlandi, eigi að vera skipað leikmönnum af slavneskum uppruna. Hefur hann gert athugasemdir við að leikmenn með afrískan uppruna spili fyrir hönd Rússlands. Frönsk yfirvöld segja Shprygin og hina stuðningsmennina nítján verða senda úr landi á næstu fimm dögum en þangað til eru þeir í gæslu yfirvalda.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 Þjálfaðar rússneskar boltabullur stóðu fyrir óeirðum í Marseille Hundrað og fimmtíu Rússar voru mættir á EM í þeim tilgangi að slást. 35 slösuðust í óeirðunum í Marseille. 14. júní 2016 07:00 Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12. júní 2016 13:03 UEFA grípur til aðgerða gagnvart Rússum eftir ólætin í Marseille Ólætin í Marseille gætu dregið dilk á eftir sér. 12. júní 2016 12:22 Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag 15. júní 2016 21:30 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Fleiri fréttir Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Sjá meira
Alexander Shprygin er á meðal tuttugu stuðningsmanna rússneska landsliðsins í knattspyrnu sem hefur verið vísað frá Frakklandi vegna óeirðanna í Marseille á dögunum. Hann er hins vegar enginn venjulegur stuðningsmaður því hann hefur ferðast með rússneska knattspyrnusambandinu og hefur ákvörðuninni verið mótmælt í Moskvu. Frakkar vísa til þess að um öryggisráðstöfnun sé að ræða. BBC greinir frá. Fótboltabullur úr röðum Rússa og Englendinga lenti saman og gott betur en það fyrir leik, á meðan á leik stóð og eftir að karlalandslið þjóðanna mættust í Marseille á mánudag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en í leikslok réðust rússneskir aðdáendur inn á svæði ætlað enskum stuðningsmönnum og slösuðust áhorfendur. Lögregla beitti táragasi til að sundra stuðningsmönnum. Shprygin, sem er einn leiðtoga öfga hægri sinnaðra stuðningsmanna Rússa, hefur verið myndaður þar sem hann sendir nasistakveðjur og þá hefur verið haft eftir honum að landslið Rússa á HM 2018, sem fram fer í Rússlandi, eigi að vera skipað leikmönnum af slavneskum uppruna. Hefur hann gert athugasemdir við að leikmenn með afrískan uppruna spili fyrir hönd Rússlands. Frönsk yfirvöld segja Shprygin og hina stuðningsmennina nítján verða senda úr landi á næstu fimm dögum en þangað til eru þeir í gæslu yfirvalda.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 Þjálfaðar rússneskar boltabullur stóðu fyrir óeirðum í Marseille Hundrað og fimmtíu Rússar voru mættir á EM í þeim tilgangi að slást. 35 slösuðust í óeirðunum í Marseille. 14. júní 2016 07:00 Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12. júní 2016 13:03 UEFA grípur til aðgerða gagnvart Rússum eftir ólætin í Marseille Ólætin í Marseille gætu dregið dilk á eftir sér. 12. júní 2016 12:22 Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag 15. júní 2016 21:30 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Fleiri fréttir Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Sjá meira
Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39
Þjálfaðar rússneskar boltabullur stóðu fyrir óeirðum í Marseille Hundrað og fimmtíu Rússar voru mættir á EM í þeim tilgangi að slást. 35 slösuðust í óeirðunum í Marseille. 14. júní 2016 07:00
Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12. júní 2016 13:03
UEFA grípur til aðgerða gagnvart Rússum eftir ólætin í Marseille Ólætin í Marseille gætu dregið dilk á eftir sér. 12. júní 2016 12:22
Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag 15. júní 2016 21:30