Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille KOlbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 09:52 Það er skýjað í Marseille í morgunsárið en þar er allt að verða krökkt af stuðningsmönnum þegar sex tímar eru í leik. Vísir/Vilhelm Eitthvað virðast stuðningsmenn karlalandsliðsins hér í Marseille hafa verið á fótum fram eftir í gær, á þjóðhátíðardaginn, því fréttamenn hafa svo til aðeins orðið varir við Ungverja við gömlu höfnina í Marseille í dag. Ungverjarnir syngja „Ria Ria Hungaria“ og fer mun meira fyrir rauða litnum, þeim græna og hvíta, en þeim fagurbláa íslenska, í það minnsta framan af degi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, myndaði ungverska stuðningsmenn í morgun en þeir virðast bjartsýnir fyrir leikinn í kvöld, líkt og stuðningsmenn Íslands. Fjölmargir lögreglumenn eru mættir við höfnina og ætla að sjá til þess að allt fari vel fram. Íbúar í Marseille eru brenndir eftir hegðun nokkurra fávita úr stuðningshópum Englands og Rússa í 1. umferð riðlakeppninnar. Íslendingar munu væntanlega fjölmenna á stuðningsmannasvæðið við ströndina í dag en þaðan er tiltölulega stutt á leikvanginn þar sem leikurinn hefst klukkan 18 að staðartíma, klukkan 16 að íslenskum tíma. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook , Twitter og Snapchat (sport365). Þessir tóku daginn snemma og voru byrjaðir að syngja klukkan ellefu að staðartíma.Vísir/VilhelmUngverjar eru bjartsýnir fyrir leikinn enda fullir sjálfstrausts eftir 2-0 sigur á Austurríki í fyrstu umferðinni.Vísir/Vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Sá sænski sýnir klærnar Lars Lagerbäck leynir á sér. 18. júní 2016 06:00 Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Eitthvað virðast stuðningsmenn karlalandsliðsins hér í Marseille hafa verið á fótum fram eftir í gær, á þjóðhátíðardaginn, því fréttamenn hafa svo til aðeins orðið varir við Ungverja við gömlu höfnina í Marseille í dag. Ungverjarnir syngja „Ria Ria Hungaria“ og fer mun meira fyrir rauða litnum, þeim græna og hvíta, en þeim fagurbláa íslenska, í það minnsta framan af degi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, myndaði ungverska stuðningsmenn í morgun en þeir virðast bjartsýnir fyrir leikinn í kvöld, líkt og stuðningsmenn Íslands. Fjölmargir lögreglumenn eru mættir við höfnina og ætla að sjá til þess að allt fari vel fram. Íbúar í Marseille eru brenndir eftir hegðun nokkurra fávita úr stuðningshópum Englands og Rússa í 1. umferð riðlakeppninnar. Íslendingar munu væntanlega fjölmenna á stuðningsmannasvæðið við ströndina í dag en þaðan er tiltölulega stutt á leikvanginn þar sem leikurinn hefst klukkan 18 að staðartíma, klukkan 16 að íslenskum tíma. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook , Twitter og Snapchat (sport365). Þessir tóku daginn snemma og voru byrjaðir að syngja klukkan ellefu að staðartíma.Vísir/VilhelmUngverjar eru bjartsýnir fyrir leikinn enda fullir sjálfstrausts eftir 2-0 sigur á Austurríki í fyrstu umferðinni.Vísir/Vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Sá sænski sýnir klærnar Lars Lagerbäck leynir á sér. 18. júní 2016 06:00 Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00
EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00